beach
« Trabelsi og Pennant leiinni? | Aðalsíða | Deportivo eftir Barragan »

02. júlí, 2006
Fjgur Li Eftir

“Vi frum kannski hgt af sta, en r jir sem voru a spila best byrjun mts munu allar horfa undanrslitin sjnvarpinu.”
-Raymond Domenech, jlfari Frakka

wc_semifinals.jpg

Michael Ballack. Francesco Totti. Luis Figo. Zinedine Zidane. Fjrar af strstu og mestu hetjum evrpskrar knattspyrnu sasta rma ratuginn, og burts fr liti manna hverjum og einum eirra er eitthva svo rtt vi a a einn eirra muni hampa heimsmeistaratitlinum eftir viku. Jafnvel tt Fabio Cannavaro s fyrirlii tala, og ekki Totti, ekki g nokkra tali sem munu lta eins og allt s gott heimi vorum ef Totti fr a halda styttunni ungu ur en hans ferli lkur.

Eins og Raymond Domenech sagi eftir frkinn sigur nverandi heimsmeisturum Brasilu gr, skiptir ekki mestu mli a byrja vel heldur a enda vel. Vi Liverpool-menn ekkjum essi fri; egar okkar menn tpuu fyrir Olympiakos og Mnak tivelli, og spiluu frekar illa, grunai engann a nokkrum mnuum sar myndi Steven Gerrard lyfta Evrpubikarnum Istanbl (besta dmi sem g ekki um karmskt rttlti heimsins, a sem jverjar, talir, Portgalir og Frakkar lta sig n dreyma um). a skiptir llu a enda keppnina vel.

Hverjir munu standa uppi sem sigurvegarar? Margir veja a heimamenn fari alla lei, r v eir gtu unni Argentnu, og benda ar hina klasssku seiglu sem virist vera hluti af srefninu skalandi. Arir segja a Frakkarnir su lklegir, ar sem eirra rum su enn margir leikmenn sem hafa fari alla lei ur og vita hva til arf. Enn arir segja svo eflaust a talir hljti a vinna etta, ar sem hi dramatska “slys” Gianluca Pessotto fyrir tpri viku san hafi jappa hp eirra saman og mynda ttari einhug en fyrr, mean sasti hpurinn vill meina a Big Phil Scolari, landslisjlfari Portgala, einfaldlega geti ekki tapa leik Heimsmeistarakeppni.

Allt gar og gildar stur fyrir sigri HM, og allt eru etta gir leitogar og vel hfir til a leia li sn til sigurs strstu rttakeppni heims. En a er n einu sinni svo knattspyrnunni a ekkert er fyrirfram ruggt; a er eitt af v sem gerir hana svo skemmtilega. Og rtt eins og jverjar gtu unni Argentnumenn, sem flestir hldu a vru a innbyra essa keppni frekar ltt, gtu eir tapa fyrir tlum einmitt egar engir nema talir tra a eir geti tapa heimavelli. Og rtt eins og Zidane reis upp r sku eigin ferils eins og fnix og hf sig htt til flugs gr gegn Brasilumnnum (besta frammistaa eins leikmanns keppninni, ekki spurning) gti Figo fellt hann eigin bragi n egar allir halda a Frakkar su sigrandi.

Fyrir mti var g nsta viss um a Brasilumenn yru ekki stvair. raun tri g v enn ekki a eir gtu tapa fyrr en svona kortr var eftir leik eirra gegn Frkkunum. upphafi mts hugsai g fyrst me mr a kannski vri tmi Spnverjanna loks kominn (hversu vitlaus getur maur veri?) og svo a Argentnumenn vru of gir til a vinna etta ekki. N sast grmorgun fann g svo innilega mr a Englendingar gtu fari alla lei a g var hreinlega steinhissa a sj tapa fyrir Portglum.

dag finnst mr Zinedine Zidane vera langbesti leikmaur sem g hef veri svo heppinn a sj spila minni vi, jverjar vera sannarlega sigrandi heimavelli og algjrlega mgulegt a hugsa til ess a Chelsea vinni ekki Englandsmeistaratitilinn nstu leikt. En g hef veri viss um margt knattspyrnu ur, og jafnharan veri minntur a ekkert er fyrirfram ruggt. annig a g bst vi a vera leirttur; fyrst undanrslitum Heimsmeistarakeppninnar og svo vonandi vetur lka. :-)

Hva halda menn? Hverjir vera Heimsmeistarar knattspyrnu ri 2006? Skri ykkar skoun hr dag, svo i geti sagt “I told you so” vi okkur hina eftir viku.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 02:40 | 652 Or | Flokkur: HM 2006
Ummæli (17)

Bad boy Bellamy er byrjaur: Footballer Craig Bellamy charged. Er sakaur um a hafa slegi 19 ra stelpu nturklbbi Cardiff.

Og Dai er binn a vera a reykja krakk ef hann segir a etta s leiinlegasta HM san 1990. a eru flestir sammla um a etta s skemmtilegasta HM san 1982 Spni. trlegt en satt eru jverjar samt me skemmtilegasta lii af eim fjrum lium sem eftir eru.

Raggi sendi inn - 02.07.06 13:48 - (Ummli #9)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Clinton: jverjar vinna Frakka rslitum. ...[Skoa]
Gummi H: N hefur FIFA dmt Torsten Frings eins ...[Skoa]
Hssi: Veit einhver um link fr tkunum eftir ...[Skoa]
Dai: g veit ekki hvaa HM Raggi hefur horf ...[Skoa]
Baros: Frakkar taka etta. Djfull sem Portga ...[Skoa]
Elmar Freyr: veit einhver um link fr tkunum eftir ...[Skoa]
Bjarki Breifjr: forza Azzuri ...[Skoa]
Einar rn: Raggi, etta gerist mars. Annars, ...[Skoa]
Raggi: Bad boy Bellamy er byrjaur: <a href="ht ...[Skoa]
Doddi: g spi jverjum titlinum. eir hafa v ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License