beach
« Craig Bellamy kominn til Liverpool! (staðfest) | Aðalsíða | Rafa og Stevie um Bellamy »

23. júní, 2006
KEWELL!

_41800968_kewell_getty416.jpg

Ég veit ekki með ykkur, en mikiða afskaplega var ég ánægður með að sjá Harry Kewell senda Króata heim og tryggja Ástrala inní 16 liða úrslitin Í gærkvöldi. :-)

Frábært hjá honum. Og mikið rosalega var þetta skemmtilegur leikur! Og ekki spillti fyrir að Harry Kewell var maður leiksins. Núna vona ég sko innilega að Kewell og félagar vinni Ítala í næsta leik.

.: Einar Örn Einarsson uppfærði kl. 07:57 | 63 Orð | Flokkur: HM 2006
Ummæli (18)

Frábær frammistaða hjá Kewell og Áströlunum í gær - skemmtilegt að Kewell skuli tileinka markið Djibril Cisse :-)

Fyrir Djibs

Held að Ástralía-Ítalía verði fróðlegur leikur - SuðurKóreu menn undir stjórn Hiddinks skutu Ítali úr keppni fyrir fjórum árum ... hvaða gera Ástralar undir hans stjórn?

Áfram fótboltinn segi ég nú bara.

Doddi sendi inn - 23.06.06 17:26 - (Ummæli #10)

Um Kraptalk.com: http://koptalkinsider.wordpress.com/

Höski Búi sendi inn - 23.06.06 22:15 - (Ummæli #13)

Duncan Oldham, forsprakki KopTalk-síðnanna, er fáviti sem hefur notað sér nafn Liverpool til eigin gróða. Hann segist búa yfir einhverri vitneskju sem hann gerir ekki, lýgur því m.a. að hann fái sér stundum öllara með sumum leikmönnunum og fái send SMS frá þeim sjálfum um leið og þeir séu í einhverjum málum. Eins og Gerrard myndi senda honum þetta: "Hey Duncan, vildi bara láta þig vita að ég er búinn að ákveða að fara til Chelsea. Þá geturðu sett það á síðuna þína löngu áður en allir aðrir, en rukkað fólk fyrir að fá að lesa það. Ókei bæ."

Yeah right.

Fyrir ári síðan skrifaði ég pistil um viðskipti okkar Einars við KopTalk. Þegar við stofnuðum þessa síðu fyrir tveimur árum, og vissum ekki betur, keyptum við okkur 'Insider' aðgang að KopTalk-síðunni. Ég borgaði 3.700kr fyrir þennan spes aðgang en fékk aldrei sent lykilorð eða neitt sem gæti hjálpað mér að komast inná síðuna. Reyndi að senda mail á öll netföng sem gefin voru upp á síðunni en fékk aldrei svar, þrátt fyrir að vera búinn að borga fyrir þjónustuna.

Sem sagt, ég var svikinn af því að borga mig þarna inn og þegar ég nefndi þessi svik við Sigurstein Brynjólfsson, formann Liverpoolklúbbsins á Íslandi sem er öllu fróðari um Duncan Oldham en ég, fékk ég alla sólarsöguna af því hvers vegna þetta er óvinsælasti Liverpool-aðdáandi í heiminum.

Lesið bara leiðarana á síðunni hans. Maðurinn er fáviti sem heldur að hann sé yfir aðra Liverpool-aðdáendur hafna. Svo skrifar hann alltaf "við" í álitspistlum, jafnvel þótt maður viti vel að þetta er bara hans persónulega álit.

"Við teljum að Peter Crouch ætti að fara inn í liðið á kostnað Fernando Morientes."

Við hvað. Fokking bull. Fokking draslvefsíða. Fokking hálfviti. Og já, ef ég hitti hann útá götu næst þegar ég er í Liverpool-borg ætla ég að sparka í magann á honum og heimta peninginn minn aftur. Vona eiginlega að ég rekist á hann einhvers staðar. Vona það innilega.

Kristján Atli sendi inn - 24.06.06 16:51 - (Ummæli #18)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.








:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?




Flokkar

Almennt · Auglýsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Leikvangur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Aggi

Einar Örn

Hjalti

Kristján Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Síðustu Ummæli

Kristján Atli: Duncan Oldham, forsprakki KopTalk-síðnan ...[Skoða]
Doddi: Takk fyrir þetta Einar, og Höski Búi, þv ...[Skoða]
Einar Örn: Doddi, beisiklí þá hefur Koptalk verið a ...[Skoða]
Hinrik: Já, snilldarleikur. Gaman að sjá svona s ...[Skoða]
Doddi: Bara svo ég hinn fávísi Doddi geri mér g ...[Skoða]
Höski Búi: Um Kraptalk.com: <a href="http://koptalk ...[Skoða]
Höski Búi: Doddi: Mér finnst það ekki sæma Liverpoo ...[Skoða]
Gez: Ef Ástralir vinna Ítali (7,9,13) þá eiga ...[Skoða]
Doddi: Frábær frammistaða hjá Kewell og Áströlu ...[Skoða]
Ásgeir H: Svona sögulega séð, er ekki dálítið hart ...[Skoða]

Síðustu færslur

· West Ham á morgun
· Lucas Neill á leiðinni?
· Riðill C!
· Jöfn deild í byrjun ...
· Nýr haus
· Sissoko frá í 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallborð

RAWK spjallborð

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License