beach
« Robbie um Carra | Aðalsíða | Rafa um Ciss (uppfrt: nvember)! »

07. júní, 2006
CISS FTBROTINN AFTUR (uppfrt)!

Uppfrt (Kristjn Atli): a hefur nna komi ljs a Ciss braut bein hgri fti kvld gegn Kna. Hann gekkst strax undir ager ftinum og ar var etta stafest. Raymond Domenech, landslisjlfari Frakka, stafesti a Ciss vri ftbrotinn og r leik HM. Skv. frttum mun hann eya nstu mnuum a jafna sig og reyna svo a sna aftur einhvern tmann nsta tmabili, en vi verum a ba aeins lengur eftir nkvmari sp varandi a hvenr hann snr til baka.

Frttin sem g skrifai an er hr fyrir nean.**Smelli myndina til a sj strri tgfu!**


cisse_stretcher_china.jpg Skv. frttum FTBROTNAI DJIBRIL CISS kvld fingaleik Frakka og Knverja. Samkvmt frtt BBC brotnai hann rtt fyrir ofan kkla hgri ftinum og var borinn af velli 10. mntunni. Eins og allir muna ftbrotnai Ciss illa VINSTRI fti oktber 2004, ea fyrir tpum 20 mnuum san.

Samkvmt lsingunum var hann spretti eftir boltanum niur hgri kantinn 10. mntu, og lenti lttu samstui vi andsting. Vi a missti hann jafnvgi og datt, og hgri lppin var undir honum me eim afleiingum a kklinn beyglaist undir ftinn og hann leggbrotnai.

i geti s myndband af essu hj Ftbolta.net. Eins og sst endursningunni lok myndbandsins er etta mjg slmt brot, en fturinn bognar ekki svipaan htt og s vinstri geri gegn Blackurn fyrir 20 mnuum!

etta eru nttrulega skelfilegar frttir fyrir alla aila. etta ir beisikl eftirfarandi:

  1. Ciss greyi, sem virtist loksins vera binn a vinna sr inn sti aallii Frakka, missir af HM sem hefst eftir innan vi viku. Innan vi viku! Og ll essi vinna hans san hann hf a leika aftur eftir fyrra ftbroti er til einskis. ar a auki muni i a hann missti af EM 2004 vegna leikbanns sem hann fkk U21-landsleik Frakka, annig a etta er anna strmti r sem hann missir af me snu landslii. i geti rtt mynda ykkur hversu frnlega illa Djib hltur a la nna.

  2. Ciss er ekki a fara fr Liverpool sumar. a kaupir hann enginn mean hann er fr einhverja mnui vegna ftbrots. etta hefur skelfilegar afleiingar, bi fyrir hann sjlfan og fyrir klbbinn. Hann sjlfur erfiar stundir framundan, ar sem hann arf a komast til heilsu fyrst og vera leikfr, og jafnvel er ekki lklegt a Rafa vilji nota hann miki hj Liverpool. Og fyrir Rafa eru etta lka slmar frttir, af v a hann er hvorki me leikmanninn Ciss sem hann getur nota haust, n peninginn fyrir sluna leikmanninum Ciss. Me rum orum, skyndilega er lklegt a vi kaupum aeins einn framherja sumar, nema a Rafa lumi meiri peningum en vi hldum.

  3. Marseille-menn flugu til Liverpool dag til a semja um kaupin Ciss. eir eru a setja miklar vonir undir a f hann til sn, en a er ljst a a er ori a engu og eir urfa a endurskipuleggja sumarkaup sn.

En a er eiginlega sama hversu slmar frttir etta er fyrir Marseille og Liverpool, verur a a segjast a etta er algjrlega sktt fyrir Djib sjlfan. sta ess a vera a fara a spila sem byrjunarmaur me Frkkum sumar, vi hli Thierry Henry, barttunni um Heimsmeistaratitilinn knattspyrnu, og fara svo anna hvort til Frakklandsmeistara Lyon og hefja ar langr samstarf vi Grard Houllier, ea fara til upphalds klbbsins sns, Marseille, arf hann n aftur a ba olinmur eftir a n heilsu og svo reyna a vinna sig inn pln Rafa enn njan leik.

g get ekki anna en vorkennt honum nna, umfram allt. Hva etta ir fyrir Liverpool kemur ljs, bst vi a vi fum einhverjar tilvitnanir fr Rafa um mli strax kvld ea morgun, en akkrrat nna er minn hugur hj Djibril Ciss. Hva sem verur er hann enn Liverpool-leikmaur og verur a um einhverja nnustu framt. Djib, gangi r vel bataveginum! Vi munum klappa fyrir r egar spilar nst fyrir Liverpool!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 20:12 | 680 Or | Flokkur: Meisli
Ummæli (13)

Hlmar, hann brotnai oktber og var kominn aftur inn vllinn mabyrjun, ea tpum sj mnuum sar a mig minnir. a skipti jafnai hann sig miklu fyrr en fyrst hafi veri ttast. Spurningin er hins vegar hvort hann hafi sama hungur a jafna sig nna.

Menn spjallborunum virast vera a ttast um feril hans heild sinni. Hvernig rfur hann sig upp andlega eftir etta fall? Jafna menn sig eftir a hafa brotna svona tvisvar, andlega s?

Hva sem v lur held g a vi getum gleymt v a selja hann janar. Ef hann verur fr einhverja 6-7 mnui eins og sast verur hann rtt a byrja a spila me varaliinu um jlin, hva a komast lii fyrir janargluggann. Ef eitthva gti li eins og Marseille kannski teki hann a lni janar og t tmabili, en g efa a a vi getum selt hann v veri sem Rafa myndi vilja sj fyrir hann svo stuttu eftir a hann byrjar a spila aftur.

EF hann byrjar a spila aftur fyrir janar, sem er alls vst enn.

Anna sem menn vera a hafa huga er a etta brot lkkar vermiann Ciss talsvert. Vi keyptum hann 14 milljnir og n, tveimur rum sar, vorum vi a vonast eftir a f kannski 8-10 milljnir fyrir hann. Hann hefur v lkka um 4-6 milljnir veri vegna tveggja hluta: ftbrotsins og stugrar frammistu fyrir Liverpool.

Eitt ftbrot enn hltur v a minnka veri honum um allavega 2-3 milljnir vibt. annig a ef vi kannski seljum hann eftir r gti g mynda mr a 4-6 milljnir su sanngjarnt ver, allavega erfitt a mynda sr klbb borga meira fyrir mann sem hefur veri fr rmt r af sustu tveimur vegna ftbrots.

annig a fjrhagslega s eru etta slm tindi fyrir Liverpool, hvernig sem a er liti.

Kristjn Atli sendi inn - 07.06.06 20:58 - (Ummli #6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Hssi: Hrilegar frttir. Mr finnst einhvern ...[Skoa]
Krizzi: etta eru hrilegar frttir fyrir Cisse ...[Skoa]
Haflii: Hrikalegt ! En eins og sst greinilega ...[Skoa]
Steven Geir ( Carragher_23 ): Og var a ekki Warnock lka sem fkk by ...[Skoa]
Krissi: vona a Ciss batni, greyi kallinn... m ...[Skoa]
Doddi: Hugur minn er nttrlega fyrst og fremst ...[Skoa]
Einar rn: etta er hrilegt. Sktt me allt ta ...[Skoa]
Kristjn Atli: Hlmar, hann brotnai oktber og var k ...[Skoa]
Hlmar: hva var hann lengi a n sr af sustu ...[Skoa]
eikifr: Andskotans djfulsins helvtis djfulsin ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License