beach
« CROUCHY! | Aðalsíða | Mrkin hans Crouch »

04. júní, 2006
Van Basten

g veit ekki me ykkur, en frttaurrin er alveg a gera taf vi mig. a er vst eins gott bara a maur hefur HM-frttirnar til a ylja sr essum lngu dgum, annars veit g ekki hva g myndi gera. Tkum sem dmi essa grein SoccerNet. arna er landslisjlfari Hollendinga, gosgnin Marco van Basten a tala um starf sitt og sambandi vi leikmennina.

Van Basten hefur veri vel liinn sem jlfari Hollendinga; hann ni frbrum rangri undankeppninni og hefur bylt essu lii umtalsvert. Menn gera sr miklar vonir. En mti kemur a hann hefur teki nokkrar djarfar kvaranir, t.d. a a skilja menn bor vi Kluivert, Davids og Seedorf eftir heima, kvaranir sem gtu hefnt sn honum ef Hollendingar valda vonbrigum sumar.

a besta vi greinina er samt essi punktur hr:

“We’ve abandoned the petty fines for coming late or leaving mobiles on, as this is not the kind of money that will hurt any modern player. As a punishment he now has to tell a joke in front of the group. That works very well. No one has sinned so far.”

MVB: “Hey, , Arjen … komdu hrna aeins. J, . (pssst ppsstt pssst) …”

Robben: “ji, jlfari, nei ekki ….”

MBV: “Strkar, safnist saman hrna sem snggvast. Arjen gerist svo grfur a svara SMS-skilaboum tflufundi inn klefa an. Fyrir viki tlar hann n a segja ykkur brandara. fram, Arjen.”

Robben: “ … eee … hva kallar maur tvo Belga lfalda?”


Mr finnst etta snilldartilhugsun. Peningar skipta essa gja engu mli, annig a hann niurlgir bara stainn. Alvru jlfari!

Hr a lokum er svo yfirlsing fr Einari Erni varandi Holland. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 12:36 | 282 Or | Flokkur: HM 2006
Ummæli (4)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Hannes: J g vri virkilega sttur. Binn a b ...[Skoa]
Kristjn Atli: g hef ekki hugmynd um hva maur kallar ...[Skoa]
Dav Mr: a er veri a tala um Steed Malbranque ...[Skoa]
li: haha og hva kallar maur svo tvo Belga ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License