29. maí, 2006
Dömur mínar og herrar, má ég kynna manninn sem ætlar að redda öllum miðjuvandræðum Englendinga í sumar…
Samkvæmt Indenpendent ætlar Sven-Göran að spila með 5 manna miðju á móti Ungverjum annað kvöld. Semsagt, á miðjunni eiga að vera Beckham, Lampard, Cole, Gerrard (framarlega) og … Jamie Carragher. Gerrard á að vera nokkurn veginn á milli miðju og sóknar og svo verður Michael Owen einn frammi.
Owen er reyndar meiddur og hann virðist vera verulega tæpur fyrir HM. Ef að Owen er meiddur, þá væri ekki ólíklegt að liðið á HM myndi líta svona út:
Robinson
Neville - Terry - Ferdinand - A.Cole
Beckham - Lampard - Carra - J.Cole
Gerrard - Crouch
Magnað helvíti, ekki satt?