beach
« Frtt vikunnar: | Aðalsíða | Crouchy »

28. maí, 2006
Cisse a fara?

-UPPFRT-
g hef sennilega eitthva veri a misskilja, en g s ara frtt BBC eftir a g pstai essu upprunalega inn. Vitna bara hr beint Cisse:

Hr. Houllier keypti mig til Liverpool en g fkk aldrei tkifri til a vinna me honum. Nna er g me jlfara sem vill ekki hafa mig hr fram. Bentez notai mig ekki, og v hef g teki skref aftur bak ferlinum. g nt ekki trausts jlfarans, honum lkar ekki vi mig.

Lesist: Cisse er a fara, og hann er meira a segja tilbinn a taka sig launalkkun fyrir a.

Fjrhagslega s, arf maur stundum a fra frnir og g er tilbinn til ess. Hjarta mr hallast til Marseille, en Lyon spilar Meistaradeildinni og eru stablari klbbur. g held a g gti ekki hugsa mr anna tmabil eins og essu sem var a ljka.

Hann gti v fari til Houllier Lyon en Cisse greindi einnig fr v a hann hefi geta fari til Marseille janarglugganum. a er v nokku ljst a hann fer sumar, og eftir essi ummli sem hf eru eftir honum r fingabum franska landslisins eru rtt, er mr alveg sama.


Upprunalega frslan:

Djibril Cisse segir a hann veri kannski ekki fram hj okkur nstu leikt. Hann skorai auvita bara nu mrk deildinni og g held a allir hafi veri bnir a afskrifa a hann yri hrna miki lengur tmabili, egar hann kvarta yfir bekkjarsetu og slkt. Hann kom aftur mti sterkur inn lok tmabilsins og v veit maur ekki.

Cisse gti veri fram, en g held a a fari eftir v hvort Rafa fi menn sem hann vilji sumar. Ljst er a vi munum kaupa einn framherja, en ef Rafa fr sr tvo eru allar lkur v a Cisse fari…. Hann segir jafnframt a hann vilji a mli leysist sem allra fyrst.

g tla ekki a spila anna svona tmabil undir stjrn Bentez. g vil a allt veri klrt fyrir HM, svo g geti einbeitt mr a boltanum mnum. g hef veri sambandi vi Paris Saint Germain, Lyon og einnig Marseille.

Mr finnst etta vera full djpt rina teki hj Cisse. Mr er nokk sama a hann fari, svo lengi sem a komi tveir framherjar stainn og Crouch og Fowler veri v fram.


J og Benfica vilja vst f amk 13,7 milljnir punda fyrir Simao. Er a nokku of miki? Lklega fyrir Liverpool sem reyndi a kaupa hann einhverjar tta milljnir snum tma, a mig minnir. Vri ekki leiinlegt a f hann til okkar samt sem ur, og klrlega minn fyrsti kostur hgri vnginn.

.: Hjalti uppfri kl. 15:21 | 451 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (31)

ahhhh - gar frttir:

AJ vill Everton

:-)

Baros sendi inn - 28.05.06 23:31 - (Ummli #18)

a er vonandi a bi verjendur Ciss og Rafa essu mli taki eilti mark v sem g tla a segja, ar sem a er ekkert leyndarml a g hef veri strsti og mesti stuningsmaur Ciss essu bloggi san hann kom, auk ess a hafa haldi upp hann sem leikmann fr v vel ur en hann kom til Liverpool. a yri eflaust leitun a rum eins Ciss-adanda og mr slandi.

Mitt lit er engu a sur etta:

Djibril Ciss er a mnu mati leikmaur sem hefur allt til brunns a bera til a vera frbr snu fagi - framherjastrfum - svo lengi sem hann hefur rttu asturnar til ess. Liverpool stjrnart Rafael Bentez eru v miur bara alls ekki rttu kringumsturnar fyrir hann. a er raun hvorki honum a kenna n Rafa, n einhverjum rum. Stundum lur leikmnnum bara ekki vel einhverju kvenu umhverfi, og stundum eru jlfarar bara ekki ngilega sttir vi a sem einhver leikmaur hefur fram a bja.

Ciss var ekki leikmaur sem Rafa valdi a hafa hj Liverpool. Hann erfi hann og hefur tv r (mnus 7 mnui vegna ftbrotsins) reynt a n v t r Ciss sem hann vill f t r honum. N ykir mr, og flestum rum, a fullreynt a a muni ekki gerast.

papprnum er yfir litlu a kvarta. Ciss hefur skora haug af mrkum vetur, srstaklega ef teki er tillit til ess a hann var oft bekknum lngum stundum og jafnan settur kantinn ef hann fkk a vera liinu. En mrkin segja ekki alla sguna.

Ciss hefur aldrei lii vel hj Liverpool, einfaldlega af v a hann hefur aldrei fengi a vera nmer eitt. Hann virist vera annig leikmaur a hann arfnist ess srlega a vera elskaur, a finna a menn arfnist hans. essi rf er algjrlega skjn vi allt a sem Rafa stendur fyrir, hj honum finnur enginn fyrir slku. Ekki einu sinni Steven Gerrard, sem var frna fyrir mlstainn vetur og settur kantinn. Hann kvartai ekki, enda me hugarfar sem er Rafa meira a skapi, en hann var rugglega ekkert 100% ngur me a heldur.

a sem Rafa arfnast af framherja fr hann einfaldlega ekki hj Ciss. Og a sama skapi mun Ciss aldrei f fr Rafa a sem hann arfnast af stjra snum. Ciss arf nnast skilyrislausan stuning, Rafa arf leikmann sem vinnur fyrst og fremst fyrir lisheildina. Rafa hefur unni titla me li gersneydd af markheppnum framherjum, og Ciss hefur skora grynnin af mrkum lii ar sem hann var 'Numero Uno' sama hva gekk. annig a a vissu leyti hafa bir rtt fyrir sr.

Hins vegar hefur aeins annar eirra rtt fyrir sr hva Liverpool FC snertir. Ef Rafa og Ciss greinir er a skilyrislaust Ciss sem verur a vkja. annig vri a me alla leikmenn, sama hva eir heita.

g er mikill adandi Ciss, svo miki sem hgt er a vera adandi leikmanns. Hann er skemmtilegur karakter, litrkur innan og utan vallar, og spilar fyrst og fremst me hjartanu. Hvort sem menn fla hann ea ekki getur enginn neita v a hann lfgi a.m.k. upp tilveruna egar hann spilar. J, hann er mjg frstererandi leikmaur sem getur veri jafn hrikalega llegur og hann getur veri gur. A sj hann gegn W.B.A. tivelli vetur, ea heima gegn Mnak Meistaradeildinni fyrir tpum tveimur rum, var eins og a horfa einn allra besta framherja heimi stui. En eins og Einar benti , tti hann lka leiki eins og tivelli gegn Man City vetur, ea Old Trafford deildinni, ar sem hann hengdi haus og lt allt fara skapi sr og geri liinu meira illt en gott.

endanum verur a nr rugglega s niurstaa a hann yfirgefi Liverpool sumar. g lifi a af, leikmenn sem voru/eru upphaldi hj mr hafa yfirgefi Liverpool ur. g mun hugsa hltt til hans, eins og g hugsa hltt til Milan Baros, Igor Biscan, Michael Owen, Steve McManaman og fleiri, hvar sem eir eru. annig er etta bara.

Hitt er samt hreinu a Liverpool FC, klbburinn sjlfur, er strri en nokkur einn leikmaur. Og g lri lexu endanlega sasta sumar a framkvmdarstjrinn, Rafael Bentez essum tmum, er klbburinn lkamlegu gerfi. ess vegna er a stjrinn, mean hann rkstyur starf sitt me rangri vellinum, sem hiklaust okkar stuning skilinn. fyrra sum vi fram a missa Steven Gerrard og f Peter Crouch stainn - tveir hlutir sem reyndu mjg skoun mna a klbburinn vri strri en einhver einn leikmaur. g hugai a fullri alvru a snast gegn Rafa ef hann missti Gerrard og keypti Crouch.

endanum fr a svo a Gerrard var kyrr og Crouch kom. g lri mna lexu nr vikulega vetur, egar g s aftur og aftur hvers vegna Rafael Bentez er knattspyrnustjri Liverpool en ekki g, v Gerrard var Liverpool-maur af heilum hug og spilai sem frelsaur rll vetur, mean Peter Crouch geri llum ljst hvaa notagildi Rafa hafi fyrir hann.

ess vegna dettur mr ekki hug anna en a styja Rafa, jafnvel tt um s a ra sluna leikmanni sem mr er persnulega annt um.

annig a til a gera essa langa sgu stutta, ska g Djibril Ciss velfarnaar hj eim klbbi sem mun endanum kaupa hann. Eitthva segir mr a a veri Grard Houllier og Lyon, en eir kumpnar eiga klru viskipti sn milli, og g myndi stkkva h mna loft upp ef vi fengjum 10+ milljnir punda fyrir Djib. Hann er fyllilega ess viri, v eins og Thierry Henry tri g v fyllilega a hann muni springa t fyrir rttan stjra og rttan klbb. tli Houllier s ekki s maur?

Hva Liverpool varar er Rafa a stga skref rtta tt, str skref. Morientes er farinn og Ciss er leiinni smu tt. Miki veltur v hverjir koma eirra sta, en g mun allavega ba spenntur og veit nna betur en a efast um fyrirtlanir Rafa Bentez essum mlum. a er sta fyrir v a hann er knattspyrnustjri Liverpool og vi hinir erum a karpa inn slenskri bloggsu. :-)

Kristjn Atli sendi inn - 28.05.06 23:54 - (Ummli #19)

Alveg rlegir strkar, tlii a breyta essu frbra og mlefnalega Liverpool spjalli hrna lxustgfu af spjallinu liverpool.is ? :-) i hljti a geta rtt um Crouch og Cisse n ess a byrja froufella :-)

a er bara stareynd a Cisse er betri og hfileikarkari sknarmaur en Crouch en hann hinsvegar virist ekki n sr 100% strik me Liverpool hverju sem v er um a kenna. Cisse er franskur srvitringur og annig leikmenn (einnig Henry t.d.) urfa a f li klskerasauma kringum sig til a fnkera vel.

Hj Liverpool hinsvegar eru allir jafningjar og allir urfa a byrja fr sama grunni og sanna sig. = Heimsklassa attitude ar sem aeins eir sem eru sterkir af sr andlega f a spila reglulega aallii. etta er stan fyrir v a Liverpool hefur ori 5 sinnum Evrpumeistari Meistaralia og vinnur stundum bikara n ess a vera spila vel. v miur finnst mr eins og Cisse telji sig of gan til a alaga sig strri lisheild ar sem hann er ekki sperstjarnan sem allir dansa kringum. egar Liverpool gekk hva best 7 og 8.ratug sustu aldar var lii stundum ekki me allra bestu leikmennina en svakalega gan hp af andlega sterkum leikmnnum sem allir hefu geta veri fyrirliar lisins. Cisse er v miur enginn leitogi og lklega sr Benitez a fyrr ea sar arf hann a losa sig vi hann svo a komi ekki niur mral lisins egar lengra skir. Nleg komment Cisse uppfrt sanna a. Menn komast bara ekki upp me a hugsa fr sjlfum sr hj jafn srstkum klbbi og Liverpool.

Menn mega ekki gleyma sr einhverjum CM-leik ar sem mrk eru a eina sem skiptir mli, Rafael Benitez er a reyna a byggja upp strveldi til langs tma hj Liverpool, ekki gleyma v. Til a n v arf hann hp leikmanna sem styja hvorn annan gegnum srt og stt. Hversu frbr leikmaur sem Cisse er ea getur ori, er hann bara ekki s framherji sem Liverpool arf.

Arnar sendi inn - 29.05.06 01:30 - (
Ummli #24)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

SSteinn: Mr snist reyndar Ciss stafesta a a ...[Skoa]
Krizzi: Eigum vi ekki a ba og sj hvort Ciss ...[Skoa]
kristinn J: Annars var n gaman a horfa okkar ma ...[Skoa]
Hannes: Menn ttu n allavega a ba me a rf ...[Skoa]
Gretar: Enga gnun fr hgri kantmanni... g vei ...[Skoa]
Arnar: Gretar: a er alveg arfi a vera me ...[Skoa]
Gretar: g er alls ekki a gagnrna lii hj Be ...[Skoa]
Arnar: Alveg rlegir strkar, tlii a breyta ...[Skoa]
GOTTI: Slaki !!! Fowlerinn setur 20+ nst ...[Skoa]
MagnsG: guanna bnum, ekki fra essa su, G ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License