beach
« Le Tallec vill fara en Garcia fer hvergi. | Aðalsíða | Frtt vikunnar: »

26. maí, 2006
Shevchenko lei til Chelsea

Andriy Shevchenko er a llum lkindum lei til Chelsea vegna ess a ar fr hann margar, margar rblur hann vill a sonur sinn lri ensku.

Auk ess a vera fyndnasta tskring flagaskiptum sgu mannkyns (AUVITA hefur etta ekkert me peninga a gera, ekki satt? ), eru etta nttrulega strtindi fyrir enska knattspyrnu. a er ekki beinlnis skemmtileg tilhugsun a tla a fara a mta Ballack og Schechenko Stamford Bridge, en etta snir bara a endanum sigra peningarnir og allt tal um trygg vi flag (Shevchenko tlai sko aldrei a yfirgefa Milan) er oftast nr innihaldslaust vaur.

En etta snir a lka vel a rfin fyrir a styrkja okkur hefur vaxi. mean a Chelsea hefur (a llum lkindum) tryggt sr Shevchenko og Ballack, er a eina sem hefur gerst varandi Liverpool a Morientes er farinn. Jja, a er vonandi a a fari eitthva a gerast v etta eru ekki beinlnis upprvandi frttir. Ef vi kaupum Andy Johnson smu vikunni og Chelsea kaupir Shevchenko lokum vi essari su.

En fyrir Shevchenko, getum vi svo sem komi v framfri a Liverpool borg eru lka gtis enskukennarar. gti hann lka spila fyrir sama flag og gamla goi hans, Ian Rush.

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 16:42 | 211 Or | Flokkur: Enski Boltinn
Ummæli (14)

Sjum hvort g hef etta hreinu ...

  1. Kona Schevchenko er g vinkona konu Abramovitch. MLINU TENGT!
  2. Fyrir viki gti Schevchenko mgulega ori, og verur lklegast, launahsti leikmaur heimi hj Chelsea. MLINU TENGT!
  3. Abramovitch hefur au vld a geta tryggt Schevchenko hva sem hann girnist heimalandi snu, kranu. Hann yri 'made for life' eins og mafsarnir Bandarkjunum segja. MLINU TENGT!
  4. a eru til tungumlasklar fyrir bi kransku og ensku talu. Fjandinn hafi a, a er hgt a lra bi essi tunguml internetinu, til ess urfa menn aeins a eiga kreditkort. MLINU TENGT!

Og Sheva tlast til a vi trum essu? :-)

Annars er etta a vissu leyti svartur dagur fyrir knattspyrnuna. Ltum a vera a eir hafi fengi Ballack, en Schevchenko er einn af fimm bestu knattspyrnumnnum heiminum dag, sama hvaa stum menn spila og slkt. Hann er einn af fimm bestu, punktur. Og Chelsea eru hr me loksins a sanna a eir hafi ngt adrttarafl til a f slka knattspyrnumenn til sn.

a er mjg slmt fyrir okkur hina. Mjg slmt.

Annars reynir maur a vera rlegur yfir svona frttum og nlgast etta heimspekilegan htt. Hva deildina varar ir etta einfaldlega a sama og alltaf, a Chelsea vera me magnaa breidd af galeikmnnum og munu skora 90+ stig deildinni vetur. Ef eitthva li tlar a hira titilinn af eim verur t li a skora 90+ stig og vinna a.m.k. eina innbyris viureign vi Chelsea. a hefur gerst ur og getur gerst aftur. annig a etta veltur enn v hva okkar menn gera markanum sumar og svo hva okkar menn gera yfir 38 leiki nsta vetri.

Og j, Andy Johnson gti alveg skora sigurmark fyrir Liverpool/Everton/Bolton/Wigan leik gegn Chelsea ar sem Schevchenko skorar ekki. Lakari leikmenn en hann hafa skora sigurmrk gegn AC Milan sustu sj rin ...

a versta sem gti komi t r essu vri ef a Chelsea verja titilinn og vinna svo Meistaradeildina a ri. a myndi endanlega stafesta sem strsta klbb heimi, a vera refaldir deildarmeistarar Englandi og meistarar Evrpu. hldu eim endanlega engin bnd, og Schevchenko yri sennilega bara byrjunin strstu nfnum heims sem myndu ll flykkjast til Chelsea (gleymum v ekki a eir eru enn a reyna a nla Roberto Carlos sumar) ...

... jafnvel tt eir veri Englandsmeistarar rija sinn nsta vetur mega eir ekki vinna Meistaradeildina ... mean eir ekki vinna hana hafa eir ekki endanlega stafest stu sna sem toppklbb, og ess vegna munu eir halda fram a styrkja sig svona hverju ri anga til a tekst. Mr er sama hvaa li a verur sem stvar - g skal jafnvel halda me manchester united og Real Madrd gegn eim Evrpu - a bara verur einhver a gera a.

Ef essi kaup ganga gegn held g a vi getum htt a segja a nsta deildarkeppni veri spennandi. Hn verur miklu frekar hugaver en spennandi ... tt a s alveg hgt a stva Chelsea eru litlar lkur v. En a er hgt, og v vera okkar menn a reyna ...

Kristjn Atli sendi inn - 26.05.06 19:59 - (Ummli #1)

Sj frtt um Mark Gonzalez hr: Gripinn blinu.

Gonzalez a gera ga hluti..... eins gott a hann fari ekki a vera erfiur hj okkur

Hemmi sendi inn - 26.05.06 20:18 - (Ummli #2)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1
·Mainz 5 - L'pool 0

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Neinei, sjaldsir hvtir hrafnar ... : ...[Skoa]
Einar rn: Blessaur, Chelsea-Maurinn Nonni. Gama ...[Skoa]
Chelsea-Maurinn Nonni: Blessair strkar :-) g s a i eru ...[Skoa]
Hjalti: J og ess m lka geta a Chelsea er a ...[Skoa]
Hjalti: ess m geta a a var rist a konu S ...[Skoa]
Dav Mr: **Innskot (Kristjn Atli):** Ekki, g en ...[Skoa]
Hannes: Sammla Dodda. Vona a Chelsea fi lka ...[Skoa]
Baros: g er sammla v a loka sunni ef And ...[Skoa]
rni: munurinn C$$$$$ og Real Madrid er s ...[Skoa]
Doddi: mean g ftklingurinn tek miki undi ...[Skoa]

Síðustu færslur

· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?
· Riill C!
· Jfn deild byrjun ...
· Nr haus
· Sissoko fr 2 vikur

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License