beach
« Melli lei til Anfield? | Aðalsíða | Uppgjr Liverpoolbloggsins tmabilinu 2005/06 »

23. maí, 2006
Morientes tlei ...

Svo virist sem hlutirnir su a gerast hratt hva framt Fernando Morientes hj Liverpool varar. The Guardian segir fr v a n egar hafi honum veri sndur hugi fr spnsku liunum Espanyol og Real Betis, sem og tyrkneska liinu Fenerbache sem er a leita a stru nafni til a kaupa tilefni af aldarafmli klbbsins.

Tilvitnanir frttarinnar eru svo sem ekki njar; vi sgum fyrst fr eim fyrir viku san, en etta virist samt allt vera a gerast. a er svo sem enn mguleiki a etta s allt rkstutt slur og a Nando veri fram hj Liverpool nstu leikt, en g persnulega legg trna essar sgur v mr finnst bara augljst a hann verur a fara. Bi hans vegna og okkar; Nando myndi rugglega spila miklu betur og la fyrir viki miklu betur hj lii spnsku deildinni, ar sem hann kann best vi sig og ftboltinn hentar honum betur. Vi aftur mti hfum ekkert vi framherja sem er allur af vilja gerur en man varla hvaa tt marki snr a gera. Nando er drengur gur og hefur gefi allt slurnar til a sanna sig Englandi en a virist bara ekki tla a ganga upp fyrir hann, og v tel g einfaldlega bestu lausnina fyrir alla aila a hann finni sr ntt heimili.

En endanum er etta alltaf spurningin eilfa, hver kemur stainn? Ef Fernando yfirgefur okkur nstu dgum/vikum geti i bka a slri um alla framherja sem eru lausu dag tfaldast … n egar eigum vi a vera vi a a kaupa Jermain Defoe, Darren Bent, Andy Johnson, Riki, Ludovic Giuly og eflaust Ruud van Nistelrooy lka en eir vera rugglega fleiri orair vi Liverpool ur en hi sanna kemur ljs.

Og hva Rafa varar, hefur hann gert a a hef sustu tv rin a kaupa leikmenn sem okkur grunai hva sst a kmu til okkar. Momo Sissoko, einhver? Bolo Zenden? Peter Crouch? Jan Kromkamp?

En auvita stoppar okkur ekkert a giska … :-)

VIBT: essi grein Guardian hr a ofan vsar vst upprunalega og tarlegri grein Daily Post Liverpool-borg. Mli eiginlega frekar me a flk lesi grein en hina, ar sem hn er miki tarlegri og betri. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 01:48 | 380 Or | Flokkur: Slur
Ummæli (1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vtaspyrnukeppni)
·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mtir Anfield morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2

Sustu Ummli

Ari: En hva gerist me ann hollenska Dic ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Traore lei burtu en ekki Morientes?
· Hvaa leikmenn koma og hvernig mun lii lta t?
· Uppgjr Liverpoolbloggsins tmabilinu 2005/06
· Morientes tlei ...
· Melli lei til Anfield?
· Verur Daniel Agger Evrpumeistari sumar?

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License