beach
« Uppgjör Liverpoolbloggsins á tímabilinu 2005/06 | Aðalsíða | Melli á leiđ til Anfield? »

22. maí, 2006
Verđur Daniel Agger Evrópumeistari í sumar?

220308_normal.jpg Daniel Agger og félagar hans í U-21 landsliđi Dana eru ađ gera sig klára fyrir lokamót Evrópukeppninnar U-21 árs sem fer fram í Portúgal frá 23. maí til 4. júní. Agger segir í viđtali viđ Berlingske í dag ađ hann dreymi um gull á mótinu og telur ađ liđiđ sé nćgilega sterk. Í liđinu ásamt Agger eru m.a. Leon Andersen (Werder Bremen), Thomas Kahlenberg (Auxerre), Kevin Stuhr Ellegaard (Hertha Berlin) og nýjasta undrabarn Dana hinn 18 ára Nicklas Bendtner sem er framherji og spilar í unglingaliđi Arsenal.

Agger rćđir m.a. um sitt fyrsta tímabil hjá Liverpool og er hann ţokkalega sáttur ţrátt fyrir ađ meiđsli hafi gert honum erfitt fyrir. Hann segir ţađ hafa veriđ mikiđ stökk ađ fara í ensku deildina og ţađ taki tíma ađ átta sig á hrađanum og hörkunni. Hann fagnar komu Pauletta til félagsins og segir ţađ einungis gera sig ađ betri leikmanni ađ hafa samkeppni. Ţegar hann var spurđur um möguleika sína á byrjunarliđssćti á nćsta tímabili ţá segir segist hann ćtla ađ svara eftir 6 mánuđi.

Stađreyndir um Agger:
Fullt nafn: Daniel Munthe Agger
Fćđingardagur: 12. desember 1984
Hćđ: 187 cm.
Ţyngd: 75 kg.
Félög: Rosenhřj Boldklub, Brřndby IF, Liverpool.
4 A-landsleikir (3 sigrar, 1 jafntefli, 1 mark).
7 U/21-landsleikir (6 sigrar, 1 jafntefli, 3 mörk).
9 U/20-landsleikir (2 sigrar, 3 jafntefli, 4 töp, 1 mark).
Seldur til Liverpool í janúar 2006 fyrir 5,2 millj. punda (met fyrir danskan leikmann sem kemur frá dönsku úrvalsdeildinni)

.: Aggi uppfćrđi kl. 21:15 | 242 Orđ | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (0)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Viđ áskiljum okkur allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart stjórnendum síđunnar eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiđlar · HM 2006 · HM Félagsliđa · Kannanir · Landsliđ · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiđsli · Meistaradeild · Sjónvarp · Slúđur · Topp10 · Um síđuna · Upphitun · Vangaveltur · Veđmál · Ţjálfaramál ·

Um Síđuna

Um Síđuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vítaspyrnukeppni)
·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mćtir á Anfield á morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2

Síđustu Ummćli

Síðustu færslur

· Uppgjör Liverpoolbloggsins á tímabilinu 2005/06
· Morientes á útleiđ ...
· Melli á leiđ til Anfield?
· Verđur Daniel Agger Evrópumeistari í sumar?
· Uppgjör Liverpoolbloggsins á tímabilinu 2005/06
· Slúđur og vćl

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Stađan í ensku

Tölfrćđi í ensku
Viđ notum
Movable Type 3.2

Efni ţessarar síđu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License