beach
« Kewell sennilega me HM | Aðalsíða | Ekkert plss fyrir Morientes landsliishpi Spnverja »

15. maí, 2006
Er Luis Garca frum fr Liverpool?

sanz_luis_garcia_gossip.jpgS saga gengur n fjllum hrra Englandi a Luis litli Garca s frum fr Liverpool sumar, a v gefnu a rttur kaupandi finnist. Sagan segir meira a segja a Liverpool-hpurinn hafi hist gr (sunnudag) einkasamkvmi miborginni til a kveja hann me virktum.

sturnar ku vera r a hann eigi einhverjum vandrum einkalfinu, og sr lagi s a konan hans s ekki a fla England ngu vel og vilji komast aftur heim til Spnar. Eins og vi vitum vel eru essir knattspyrnukappar manneskjur eftir allt saman, menn me fjlskyldur, og tt a s srt ef leikmaur bor vi Luis Garca arf a yfirgefa Liverpool vegna stna sem koma knattspyrnu raun ekkert vi, verur bara samt svo a vera.

g ver a viurkenna a g vona a etta gerist ekki. Tumi umall er binn a vera einn skemmtilegasti leikmaur okkar sustu tv tmabil og tt hann eigi a til a gera mann grhran me v a missa boltann vondum stum ea klra einfldustu hlutum, arf ekki a hugsa lengra aftur tmann en til undanrslitaleiksins vi Chelsea FA bikarnum til a muna hvers vegna hann er liinu hj okkur. Hann er leikmaur sem skorar mikilvg mrk strleikjum, og sem slkur er hann raun nnast missandi fyrir lii.

Hins vegar, er etta lka alltaf spurning um a hver kemur stainn ef leikmaur bor vi Garca fer. Til a mynda er veri a tala um huga Rafael Bentez Yossi Benayoun hj West Ham, en au skipti myndi g alls ekki fla ngu miki. Benayoun er gur en Garca er tluvert betri og reyndari leikmaur. Hins vegar hefur veri tala um a Rafa reyni a nota Garca sem gjaldmiil til a landa Fernando Torres sumar - vi myndum kannski bja Atltico Madrd Garca + 10m punda, sem dmi - og au skipti gti g una talsvert betur vi.

Hva svo sem verur gti etta ori einhver vntasta brottfr leikmanns fr Liverpool sumar. Menn hefu kannski frekar giska Fernando Morientes, Djibril Ciss ea Djimi Traor … en ekki Garca. En vi sjum hva gerist essu, sumari er bara nhafi og kannski verur Tumi enn Anfield egar nsta tmabil hefst. g vona a allavega.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 09:45 | 388 Or | Flokkur: Slur
Ummæli (16)

etta eru ekki gar frttir, ef sannar eru. Garcia hefur etta vnta sem gerir hann a svo skemmtilegum leikmanni. Einnig er hann me markheppnari mnnum hj Liverpool dag. Ef satt er a hann veri seldu sumar verum vi a f einhvern smu gum ea betri en Garcia er til a fylla skari, annars tkum vi engum framfrum.

g er ekki a tala um Pennant ea Yossi Benayoun, kaup eim vri merki um mealmennsku. Sammla nafna mnum me Benayoun. Torres er aftur mti leikmaur eim gaklassa sem btir lii. A mnu mati myndir hann fullkomna spnsku byltinguna Anfield.

Ekki gleyma a vi erum lka me gan skiptidl honum Morientes. rtt fyrir slaka famgngu me Liverpool er hann mjg strt nafn ftboltaheiminum og v sterk skiptimynt fyrir betri leikmann, jafnvel Simoa, Joquin ea Torres. etta eru leikmenn a hum gaflokki a eir myndu bta lii til muna.

annig leikmenn urfum vi dag ar sem Liverpool er komi kveinn klassa, til a koma okkur klassa ofar urfum vi heimsklassa leikmenn svo einfalt er a.

a er alveg ljst a vi munum sitja eftir ef vi kaupum mealmenn sem komast ekki landsli sinna ja (Pennant). Leikmenn 4-5 millj. punda verflokki eru jafn gir og veri gefur til kynna. eru til undantekningar (Momo) en r eru mjg far og afhverju a taka snsinn. mean styrkir C$$$$$$$ sig me heimsklassa leikmnnum, Ballack, jafnvel Shevchenko.

Til a halda vi og jafnvel minnka bili verum vi a hugsa eins. Maur hefur a nefnilega tilfinningunni a Liverpool s svo stutt fr v a n hstu hum a a vri sorglegt a klra v me kaupum nokkrum milungs leikmnnum.

P.S. Getur einhver svara mr afhverju geta man u og Arsenal keypt leikmenn 20 millj punda en ekki vi????????

Keja Krizzi

Krizzi sendi inn - 15.05.06 12:19 - (
Ummli #6)

mean stan er erfileikar einkalfinu er auveldara a kyngja v a Garca s jafnvel frum. a verur vissulega mikil bltaka a missa ennan frbra lismann og mun hann eflaust aldrei ferlinum upplifa ara eins stund og Istanbul me LFC. Hann fer gu ef hann fer svo miki er vst.
a gti samt veri ln lni a Garca s a fara ar sem urnefndur Fernando Torres gti veri falur ef vi bjum Garca + 10-13m milli.

g er eirri skoun a Torres s nr. 1,2 og 3 sumar hva strkaup varar og ef Garca fer er klrlega eftirmaur hans Shaun Wright Philips hj Chelsea s sem smell passar sem arftaki hans. Sji t.d. ef Torres kemur er klrt a framherjasturnar eru vel mannaar n ess a vi urfum a losa okkur vi neinn. Svo er SWP virkilega gur hgri kantari sem ekkert endilega bindur sig vi hgri kantinn rtt eins og Garca geri. SWP og Garca eru bir smir en eir geta me tsjnarsemi (Garca) og snerpu (SWP) opna upp varnir andstinganna sem okkur skortir.

P.S. Getur einhver svara mr afhverju geta man u og Arsenal keypt leikmenn 20 millj punda en ekki vi????????

Keja Krizzi

Af eirri einfldu stu a Scums eru t.d. a na svona u..b. 1m pundum meira (133 m krnur) hvern heimaleik mia vi okkur sem ir basically 1 stk heimsklassa leikmann mismunn (jafnvel tvo). San eru eir raun strri en vi llum svium hva varar fjrml enda nst strsti klbbur heimi eftir Real Madrid.
Hva Arsenal varar a hefur bankabk eirra fitna gfurlega eftir a Arsene Wenger tk vi eim. eir hafa veri a slefa 1.-2.sti fjlda mrg r og veri hverju ri meistaradeildinni og fengi gan pening. Svo hefur tsjnarsemi Wenger gert ennan klbb a eim klbbi sem hann er dag. Hann selur stjrnu margar milljnir og ltur krakka koma stainn sem blmstrar. Kaupir t.d. Vieira 1-2m fr AC snum tma og selur hann 12-14 nna. Besti managerinn hva fjrhaginn varar undanfarin rin. a munar llu ef gaffer-inn finnur ungling sem verur a stjrnu einu tmabili (Fabregas t.d.). Vonandi gengur a eftir me Gonzales og Paletta j okkur rtt eins og me Sissoko. :-)

eikifr sendi inn - 15.05.06 18:19 - (
Ummli #12)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vtaspyrnukeppni)
·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mtir Anfield morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2

Sustu Ummli

Kjartan: J, g hef nefnilega gert a. Held a m ...[Skoa]
Kjartan: J, g hef nefnilega gert a. Held a m ...[Skoa]
eikifr: a er greinilegt a , Kjartan hefur e ...[Skoa]
Kjartan: g skil ekki hvernig menn geta tala um ...[Skoa]
eikifr: mean stan er erfileikar einkal ...[Skoa]
Aggi: a er klrt ml a Liverpool borg hefur ...[Skoa]
Einar rn: >hvurslags prmadonnu er hann giftur seg ...[Skoa]
Jn H: Hrikalegt ef satt reynist..... g lt ...[Skoa]
Hssi: Hrikalega slmt a missa Garcia. Hann er ...[Skoa]
Pl: Rlegg Garcia frekar a dumpa konunni e ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kromkamp hollenska hpnum
· Jose vill Simao
· Ballack og Chelsea-mijan "gurlega" ...
· b
· Dudek ekki HM
· Hopppolla

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License