beach
« Er Luis García á förum frá Liverpool? | Aðalsíða | Hoppípolla »

15. maí, 2006
Ekkert pláss fyrir Morientes í landsliðishópi Spánverja

Það kemur mér í rauninni ekkert stórkostlega á óvart. Og þó…. hvað hefur Nando fram yfir hina leikmennina? Hann hefur ekki verið mjög iðinn við kolann í vetur, en hann býr yfir mikilli reynslu sem gæti komið sér vel á HM. Villa er búinn að vera besti framherji Spánverja í vetur og Torres er frábær. Luis Garcia og Reyes eru þarna líka. Raúl verður ekki skipt út fyrir neinn.

Við eigum þrjá leikmenn í hópnum, Reina, Xabi og Luis Garcia. Það verður að teljast gott en líklega verður bara einn þeirra í byrjunarliðinu, Xabi Alonso. Það verður samt sem áður nóg af mönnum til að styðja á HM í sumar….

Markmenn:: Iker Casillas (Real Madrid), Jose Reina (Liverpool), Santiago Canizares (Valencia)

Varnarmenn: Carles Puyol (Barcelona), Michel Salgado (Real Madrid), Sergio Ramos (Real Madrid), Carlos Marchena (Valencia), Asier Del Horno (Chelsea), Antonio Lopez (Atletico Madrid), Pablo Ibanez (Atletico Madrid), Juanito Gutierrez (Real Betis)

Miðjumenn: David Albelda (Valencia), Xabi Alonso (Liverpool), Joaquin Sanchez (Real Betis), Cesc Fabregas (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona), Xavi Hernandez (Barcelona), Marcos Senna (Villarreal)

Framherjar: Jose Antonio Reyes (Arsenal), David Villa (Valencia), Fernando Torres (Atletico Madrid), Raul Gonzalez (Real Madrid), Luis Garcia (Liverpool).

.: Hjalti uppfærði kl. 12:14 | 197 Orð | Flokkur: HM 2006
Ummæli (8)

Er ekki Baraja meiddur?

Einar Örn sendi inn - 15.05.06 14:34 - (Ummæli #5)

Þjálfarinn spænski segist vera að einbeita sér að því að taka unga leikmenn til Þýskalands, sem útskýri af hverju Nando og Baraja eru ekki þarna.

Einar Örn sendi inn - 15.05.06 15:44 - (Ummæli #7)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vítaspyrnukeppni)
·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mætir á Anfield á morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2

Síðustu Ummæli

eikifr: Það vekur alltaf furðu mína að það þurfa ...[Skoða]
Einar Örn: Þjálfarinn spænski segist vera að einbei ...[Skoða]
Krizzi: Nei Einar sé hvergi talað um að hann sé ...[Skoða]
Einar Örn: Er ekki Baraja meiddur? ...[Skoða]
Krizzi: Verð að viðurkenna að ég hefði orðið mei ...[Skoða]
Einar Örn: Ég myndi tippa á að Xabi og Xavi verði þ ...[Skoða]
Hössi: Mér finnst allir þrír nógu góðir til að ...[Skoða]
Gummi H: Þó Garcia sé þarna flokkaður sem sóknarm ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Hoppípolla
· Ekkert pláss fyrir Morientes í landsliðishópi Spánverja
· Er Luis García á förum frá Liverpool?
· Kewell sennilega með á HM
· Djibril í franska hópnum
· Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vítaspyrnukeppni)

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License