beach
« West Ham bikarnum morgun! | Aðalsíða | Djibril franska hpnum »

13. maí, 2006
Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vtaspyrnukeppni)

LIVERPOOL BIKARMEISTARAR!!!

JA HRNA! Liverpool uru dag enskir bikarmeistarar sjunda skipti eftir hreint strkostlegan rslitaleik gegn West Ham.

Leikurinn var trlega opinn og skemmtilegur og Liverpool tkst oftar en einu sinni a jafna forskot West Ham. West Ham lii var jkvtt og spilai hraan og skemmtilegan bolta og v var leikurinn frbr skemmtun fyrir alla. Og dag nutum vi ess sko sannarlega a vera me liinu BESTA MIJUMANN HEIMI.

En allavegana, byrjum byrjuninni. Kristjn Atli hafi nokku rtt fyrir sr lisvalinu. Eini vafinn var rauninni hver yri me Crouchy frammi en endanum var a Djibril Cisse. annig a lii var svona byrjun:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypia - Riise

Gerrard - Sissoko - Alonso - Kewell

Cisse - Crouch

Menn skiptu svo nokkrum sinnum um stu, Cisse dr sig oft t vinstri kantinn mean a Kewell fr fram. Svo var Gerrard nttrulega nokku frjlsu hlutverki.

Fyrstu 20 mnturnar voru hlf daufar. West Ham var gn lflegra, en Liverpool lii var slappt - menn virtust vera reyttir. Xabi Alonso var greinilega ekki binn a n sr af meislum enda var hann mjg slappur, sem og Harry Kewell sem sst varla. a reyndist san svo a bir fru eir meiddir af velli. Xabi fyrir Kromkamp um mijan seinni hlfleik, en Kewell fyrir Morientes stuttu eftir leikhl.

Allavegana, eftir um 20 mntur gaf Xabi afleita sendingu beint West Ham menn, sem splundruu svo Liverpool vrninni. Hinn argentski Scaloni (sem var virkilega gur leiknum) komst upp a endamrkum og sendi boltann fyrir. ar virtist Carra htta vi a hreinsa, en boltinn hrkk aftari lppina hans og framhj Reina. Sjlfsmark hj Carra og hrileg byrjun.

Ekki batnai a fimm mntum seinna. fkk Etherington boltann fyrir utan teig og skaut a marki. Reina hefi tt a halda boltanum, en sta ess missti hann boltann til Dean Ashton sem skorai. Sjaldgf mistk hj Reina, en afskaplega slm engu a sur. Staan orin 2-0 fyrir West Ham eftir um 25 mntna leik.


Eftir etta vknuu Liverpool menn heldur betur. Stuttu eftir marki fkk Peter Crouch ha sendingu inn fyrir vrnina og hann afgreiddi hann frbrlega marki framhj Shaka Hislop. Eeeen, marki var dmt af ranglega vegna rangstu. Endurtekningar sjnvarpinu sndu a um rangstu var ekki a ra.

rstuttu sar ni Liverpool svo a skora. Gerrard gaf ha sendingu inn fyrir vrn West Ham, ar sem a Djibril Cisse teygi sig fram og afgreiddi boltann rugglega framhj Hislop. Flott mark og staan orin 2-1.

Eftir etta hlt Liverpool fram a skja West Ham og sjlfstrausti jkst greinilega. byrjun seinni hlfleiks minnkai essi pressa hinsvegar og Reina urfti a verja tvisvar sinnum smu skninni til a halda Liverpool inn leiknum. En eftir um 10 mntur gaf Xabi sendingu inn Crouch, sem skallai hann niur fyrir CAPTAIN FANTASTIC sem rumai boltanum skeytin, algjrlega verjandi fyrir Hislop og staan orin 2-2.

hlt g n a etta vri komi og Liverpool myndi klra etta. En um 10 mntum sar komst Konchesky upp kantinn, ar sem hann reynir fyrirgjf. Hn heppnaist hins vegar svo vel a boltinn endai efst horninu hj Reina. a var kannski erfitt a kenna Reina um marki, en etta var hins vegar afskaplega klaufalegt. West Ham komi aftur yfir, 3-2.

Vi etta virtist allur kraftur vera r Liverpool. Gerrard byrjai a haltra og eini maurinn, sem gnai West Ham var Jan Kromkamp, sem kom sterkur inn hgri kantinn. g hlt vonina um enn eitt kraftaverki, en a virtist ekki tla a koma…

…anga til 90. mntu. Cisse var meiddur nlgt marki West Ham og eir sparka boltanum strax taf, rtt fyrir a Cisse hafi ekki legi niri. Hamann kveur a kasta boltanum aftur til West Ham manna, sem hreinsa hann asnalega. Allavegana, boltinn endar hj STEVEN GERRARD, sem DNDRAI boltanum af 40 metra fri vinstra horni hj Hislop. Hreint strkostlegt mark! g man ekki eftir a hafa s au mrg betri. Staan 3-3 og venjulegur leiktmi binn.


Framlengin var bsna dauf - ekki svipu framlengingunni Istanbl (reyndar skuggalega lk henni). Menn voru gjrsamlega bnir v og tmabili lgu 3 Liverpool menn vellinum me krampa. En sustu mntu framlenginu fengu West Ham menn aukaspyrnu egar Didi braut af sr. Boltinn kom inn teiginn, ar sem hn fr hnakkann einhverjum West Ham manni og stefndi horni. En Pepe Reina vari trlegan htt boltann stng, Hyypi mistkst a hreinsa, en Harewood mistkst trlegan htt a skora (en hann var reyndar illa meiddur essum tmapunkti). 3-3 og vtaspyrnukeppni.

eirri keppni var a PEPE REINA sem var hetjan. Hamann skorai r fyrstu spyrnunni, Reina vari nstu spyrnu. Hyypia klrai eirri nstu og Sherningham skorai. Staan 1-1 vtum.

skorai Gerrard, en Reina vari fr Konchesky. Riise skorai og staan orin 3-1. Upp a boltanum gekk litli Ferdinand bririnn og g var fullviss um a hann myndi klra. Spyrnan hans var g, en PEPE REINA er einfaldlega frbr a verja vtaspyrnur og hann tk spyrnuna rugglega. Semsagt, Reina vari 3 af 4 vtaspyrnum West Ham og LIVERPOOL ERU BIKARMEISTARAR!!!


Maur leiksins: Sko, etta er ekki erfitt. Liverpool lii var oft tum ekki a spila ngilega vel og margir slappir. Finnan og Riise ltu kantmenn West Ham fara illa me sig og hinir meiddu Kewell og Alonso voru slappir. Crouch geri lka lti nema leggja marki upp fyrir Gerrard.

Hins vegar var Momo Sissoko verulega sterkur mijunni og Didi og Kromkamp ttu verulega gar innkomur. Cisse skorai gtt mark og Reina vari einu sinni strkostlega og svo nttrulega 3 vtaspyrnur.

En a var ekki nokkur einasta spurning um hver vri maur leiksins: STEVEN GERRARD! vlkur og annar eins leikmaur! Hann var allt llu spili Liverpool og skorai tv trleg mrk og lagi upp rija marki okkar fyrir Cisse. g nenni ekki einu sinni a bera hann saman vi ara mijumenn. Hann er einfaldlega besti mijumaur heimi. a er enginn leikmaur heimi, sem g vildi frekar sj leia etta Liverpool li. Enn einu sinni hann toppleik egar allt liggur vi og alveg einsog Istanbl dr hann etta li fram. Vi gleymum v oft hversu trlegur Gerrard er, ar sem vi erum orin eilti vn v a hafa hann arna. En a er dgum einsog essum, sem a rifjast upp fyrir manni hversu yndislegt a er a hafa svona strkostlegan leikmann sem fyrirlia Liverpool.


Tmabili er semsagt bi og a endar strkostlega. 11 sigurleikir r og enskur bikarmeistaratitill. Vi unnum tvo bikara tmabilinu, Super Cup og n FA Cup og lentum rija stinu. g sagi a fyrir tmabili a g yri sttur ef vi myndum bta okkur verulega deildinni og n 2-3. stinu ar og ef vi myndum vinna einhvern bikar.

Jja, vi bttum okkur um 24 stig deildinni sem er frbr rangur og endum ri me rum bikarnum, hinum sgufrga FA Cup. Frbr endir trlega lngu en umfram allt meirihttar skemmtilegu tmabili.

g talai vi Kristjn Atla sma eftir leikinn. Nbinn a vera vitni a enn einum strkostlegum rslitaleik me Liverpool og sagi vi hann: a er ekkert li essum heimi, sem er skemmtilegra a styja en Liverpool. Eftir svona leiki, efast g um a margir Liverpool stuningsmenn su sammla mr.

TIL HAMINGJU PLARAR! Njti dagsins :-)

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 17:08 | 1242 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (19)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vtaspyrnukeppni)
·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mtir Anfield morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2

Sustu Ummli

Elas Mr: Var a lenda fr Cardiff, og vlk stem ...[Skoa]
Aggi: etta var magnaur leikur, alla vega end ...[Skoa]
Kristjn Atli: vlkur leikur! g sit hrna, degi sein ...[Skoa]
Hssi: MEIRIHTTAR !!!!! :-) g vil hr ...[Skoa]
eikifr: VBH......viltu a Gerrard eigi brnin ...[Skoa]
VBH: Fjandinn hafi a... getur Liverpool ekk ...[Skoa]
Clinton: Magnaur leikur!!!! g fr Players f ...[Skoa]
.: Mr finnst Momo Sissoko eiga srstakt hr ...[Skoa]
villii matt: t me riise ...[Skoa]
Doddi: Til hamingju Pllarar. 3:3 jafntefli ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kewell sennilega me HM
· Djibril franska hpnum
· Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vtaspyrnukeppni)
· West Ham bikarnum morgun!
· Reina og Bolo
· Tveir dagar rslitaleikinn

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License