beach
« Tveir dagar í úrslitaleikinn | Aðalsíða | West Ham í bikarnum á morgun! »

12. maí, 2006
Reina og Bolo

Það er óvenju lítið um fréttir í dag, finnst mér. Ekki einu sinni slúður að hafa. Sem er kannski eðlilegt, á meðan það er einn leikur eftir. Ég myndi halda að slúðrið hefjist fyrir alvöru eftir helgina, þegar okkar menn eru komnir í sumarfrí.

Annars er það helst að frétta í dag að okkar menn æfa víst stíft fyrir úrslitaleikinn. Ég veit ekki með ykkur, en það er skrýtið að sjá Djib brosa á heilum tveimur myndum! Svo er gaman að sjá að Robbie Fowler æfir með liðinu þrátt fyrir að vera ólöglegur á morgun, og þá er líka gaman að sjá Bolo Zenden æfa með mannskapnum. Ætli hann eigi séns á að vera í hóp á morgun?

Annars er Reina maður líðandi stundar. Hann vill ekki vera hetja og fer síðan fögrum orðum um liðsfélaga sína. Þessi drengur er svo mikill ‘leader’ eins og sagt er, það kæmi mér ekkert á óvart þótt hann verði fyrirliði eftir einhver ár, þegar SG og JC eru hættir að spila (markmenn endast lengur) …

Föstudagurinn líður hægt. Upphitun kemur eftir hádegið, og svo er stóri dagurinn á morgun. Góðar stundir.

.: Kristján Atli uppfærði kl. 09:28 | 188 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (9)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mætir á Anfield á morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2
·LIVERPOOL 2 - chelsea 1!!!

Síðustu Ummæli

Magginn!: Góður mórall á æfingum, það getur skipt ...[Skoða]
Benni Jón: Ég er ekki frá því að það sé bara rétt h ...[Skoða]
Kristinn: Þeir tala um það á YNWA að Bolo hafi ver ...[Skoða]
Einar Örn: Guardian segja að Xabi byrji inná: <a h ...[Skoða]
Ólafur: Xabi ekki á neinni mynd - hver er staðan ...[Skoða]
Einar Örn: Benni, var hann ekki líka í liðinu í Jap ...[Skoða]
Einar Örn: Mikið rosalega er Harry Kewell líka glað ...[Skoða]
Benni Jón: Pepe segist aldrei hafa leikið í úrslita ...[Skoða]
Svavar: Pepe er stórkostlegur markvörður og virð ...[Skoða]

Síðustu færslur

· West Ham í bikarnum á morgun!
· Reina og Bolo
· Tveir dagar í úrslitaleikinn
· Slúðurvika
· Sumarskap
· Smá tölfræði yfir tímabilið

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License