beach
« Sm tlfri yfir tmabili | Aðalsíða | Slurvika »

08. maí, 2006
Sumarskap

Jja, kominn aftur binn. Skellti mr norur Hfustainn um helgina vegna einkamla og missti fyrir viki af leiknum sunnudag. a var ekki vegna viljaskorts - hva er mli me pbbana Akureyri? Mang var allur af vilja gerur en ni ekki Liverpool-leiknum gervihnettinum (var ekki me SkjEnska), loka var Parken/Strikinu vegna einkasamkvmis og hlfvitinn sem rekur Ali Sportbar (Gi Dtinn, fyrir ofan Sjallann) auglsti a hann myndi sna “anna hvort Liverpool-leikinn ea Man Utd-leikinn, eftir v hverjir vera meirihluta stanum” en egar allt kom til alls og ein mnta var leik skipti hann fr Liverpool-leiknum og yfir United-leikinn. g og nokkrir arir hugasamir utum upp a barnum og spurum hann hverju sti, hann leit grafalvarlegur okkur og sagi: “Mr snist etta vera mestmegnis United-adendur hrna inni. Svo er g sjlfur United-maur.” Og ar vi st. Gaur vi hliina mr hrpai yfir salinn, “hann tlar a sna United-leikinn” og a stu ALLIR NEMA TVEIR upp … um 15 manns ea svo gengu t, tveir voru eftir inni. Hlfviti.

annig a g s ekki leikinn. Missti vst af miklu, en samt ekki. Liverpool-lii geri a sem eir hafa gert oft vetur; unnu auveldan sigur n ess a spila neitt rosalega vel. Fowler skorai og Ciss fr vst kostum r 15 mntur sem hann var inn skv. Chris Bascombe. g tek undir me Bascombe a ekki s anna tti a reynast auvelt a selja Ciss sumar, ar sem mrkin hans vetur ttu a auvelda mnnum a setja saman hrkuflotta ‘highlights’-splu fyrir kallinn. myndi ykkur a i hafi aldrei s Ciss spila og fengju hendurnar hlftma langa splu me hans flottustu mrkum/augnablikum boltanum essu tmabili. Myndu i ekki slefa yfir slku myndbandi?

ps. Vi hfum vst gert a ur … fyrir tveimur rum.

Talandi um slur. a var frlegt a kkja milana kvld og spjallborin og sj hva veri er a ra. N egar sasta umfer deildarinnar er bin mega liin Englandi opinberlega byrja a kaupa/selja sn milli aftur og egar er fari a tala um msa mguleika. Meal ess sem g hef s nefnt frttayfirfer minni kvld er:

 1. Vi tlum a kaupa Shaun Wright-Phillips 14m punda.
 2. Harry Kewell er til slu.
 3. Vi tlum a kaupa Mikel Arteta og/ea Tim Cahill af Everton.
 4. Vi tlum a skipta Fernando Morientes og Obafemi Martins hj Inter.
 5. Vi tlum a selja Scott Carson og Jerzy Dudek og hafa Chris Kirkland sem annan markvr okkar nsta vetur.
 6. Riki hj Getafe er a koma til okkar.
 7. Fabio Aurelio er a koma til okkar.
 8. Andy Johnson, Darren Bent og/ea Jermain Defoe eru a koma til okkar.
 9. Matthew Upson og Jermain Pennant fr botnlii Birmingham eru a koma til okkar.
 10. Luis Garca gti veri leiinni aftur til Spnar.
 11. Duncan Ferguson er lausu … :-)

Og vi erum a tala um slurpakkann fyrir EINN DAG gott flk. Ef allt a sem er tala um myndi rtast yrum vi a kaupa rj heil li sumar og selja tv eirra strax aftur ur en 1. september rennur upp. Slri er yndislegt, og vi erum ekki einu sinni byrjair a pla sptnikstjrnum HM skalandi.

Talandi um. Sven Gran Eriksson valdi dag hpinn sinn fyrir HM og meal ess sem kom vart var a eir Jermain Defoe, Shaun Wright-Phillips og Darren Bent voru allir skildir eftir heima. Og ar sem etta eru augljslega allt vntanlegir leikmenn Liverpool er g brjlaur fyrir eirra hnd! Annars kom lti vart vi ennan hp; Eriksson velur Aaron Lennon fram yfir SWP af v a Lennon hefur veri a spila betur (og miklu, miklu meira) en hann virist lka hafa mikla tr okkar manni, Peter Crouch. g meina, hann skilur Defoe og Bent eftir heima en velur Owen, Rooney, Crouch og svo unglinginn Theo Walcott hj Arsenal sem fjra framherja sna. Sem ir a:

… ef Wayne Rooney er ekki heill tka t fyrir HM er Peter Crouch fyrsti kostur inn enska lii …
… ef Michael Owen nr ekki a vera heill sjlfur, auk meisla Rooney, er Crouch nnast s eini sem Englendingar eiga hpnum …

Annars lst mr vel Theo Walcott. Auvita er hann ungur og skrti a hann s valinn n ess a hafa spila leik fyrir Arsenal, en g hef alltaf haft tr a gefa ungum strkum sns. Eflaust var einhver arna ti mti v a taka tninginn Michael Owen me HM ‘98, en vi munum ll hvernig a fr. Og g er viss um a einhverjir voru mjg svo mti v a leggja alla essa byri herar tningsins Wayne Rooney fyrir EM 2004 … en enn og aftur reyndist httan vera ess viri. Hva vitum vi nema a Theo Walcott veri nstirni rsins HM? g myndi allavega ekki grta a a sj hann skora eftir a Crouchie hefur sent hann einn gegn me gum skallabolta … :-)

Annars er a sjlfsgu einn leikur eftir, sjlfur bikarrslitaleikurinn gegn West Ham um nstu helgi. Strleikur essa frnlega langa tmabils og a er vonandi a okkar leikmenn endi tmabili me stl, svo a vi getum brosa eyrna milli allt sumar.

Annars er a af essari su a frtta a tlvan hans Agga framdi sjlfsmor um helgina, g er a fara a mla nju bina mna og Hjalti stendur strngu hj rla… nei g meina vinnunni sinni. Og Gufairinn sjlfur, Einar, er ti (nema hva) fram a helgi annig a a verur kannski eitthva minna um uppfrslur fram a helginni. Vonandi verur a fyrirgefi.

Gar stundir.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 23:15 | 963 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (23)

Bara etta. Hann var svartsnn eftir leikinn sunnudag en er nna bjartsnni a n leiknum.

etta kemur vntanlega endanlega ljs eftir v sem lur vikuna. Vonandi verur hann heill, tt g efist ekki um a Momo og Didi geta alveg teki West Ham mijuna og sntt henni einir ... :-)

Kristjn Atli sendi inn - 09.05.06 01:20 - (Ummli #2)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mtir Anfield morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2
·LIVERPOOL 2 - chelsea 1!!!

Sustu Ummli

Robertoz: Allavega horfi g ALLAN leikinn ar ...[Skoa]
Kristjn Atli: Sko, anna hvort er g a misskilja eitt ...[Skoa]
Robertoz: Striki/parken er "official" liverpool s ...[Skoa]
Kristjn V: hvaa rugl er etta me a Kewell og Gar ...[Skoa]
lafur: g hef aldrei vita hver er herberginu ...[Skoa]
siggi: etta me Jermain Pennant held g a s ...[Skoa]
Stebbi: Benni Jn er me rtta svari. Michael ...[Skoa]
Benni Jn: tti Owen ekki alltaf heima Wales? Va ...[Skoa]
Stebbi: Owen Hargreaves var svari vi spurningu ...[Skoa]
Arnr: Owen Hargreaves myndi g halda. ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Slurvika
· Sumarskap
· Sm tlfri yfir tmabili
· Portsmouth 1-3 Liverpool
· Byrjunarlii gegn Portsmouth
· Gu verur fram!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License