beach
« Allir Spánverjarnir okkar á HM! | Aðalsíða | Rummenigge vill launaþak »

04. maí, 2006
Speedy getur ekki beðið

Hann Speedy okkar Gonzalez útskýrði það vel á opinberu heimasíðunni hvernig málin hans standa. Liverpool sótti um atvinnuleyfi fyrir hann, en því var hafnað á þeim grundvelli að Chile væri ekki í einu af 70 efstu sætunum á heimslista FIFA. Síðan hann fór að láni til Real Sociedad hefur hann slegið í gegn og eftir að hafa vitað lítið um strákinn getur maður ekki beðið eftir því að fá hann til Liverpool!

Eins og málin standa: Liverpool mun sækja um atvinnuleyfi fyrir hann í sumar. Ef það fæst ekki þá kemur hann síðar, en það er óvíst hvernær. Hann MUN fá spænskt vegabréf, en spurningin er bara hvenær. Í það minnsta skil ég þetta þannig, leiðréttið mig bara ef ég er að fara með fleipur.

“I have heard that the passport application is progressing quite well, so let’s hope that I can get the EU Spanish passport which I think then might be enough to play in the UK without needing a work permit,” he told LFC Magazine. There are certain requirements they demand. Firstly, the country you play for must be in the FIFA top 70. Chile were lower than that at the time we applied. Then you must have played 75% of your country’s games, which I have done. So the top 70 issue was the problem. How can it be my fault that my country are not in the top 70, it is not like I play them by myself.

Einmitt!

Auk þess á hann spænska ættingja í föðurættinni og því lítur þetta ansi vel út. Vonandi kemur hann í sumar segir maður bara! Það er mjög líklegt að það gerist.

“Once I get that I don’t think there will be any problem. It has all made me more determined to be a success in England with Liverpool.”

.: Hjalti uppfærði kl. 01:19 | 301 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (0)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mætir á Anfield á morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2
·LIVERPOOL 2 - chelsea 1!!!
·Blackburn 0 - L'pool 1

Síðustu Ummæli

Síðustu færslur

· Rummenigge vill launaþak
· Speedy getur ekki beðið
· Allir Spánverjarnir okkar á HM!
· Fréttir
· Af hverju er Gerrard ekki í markinu?
· Baráttan um 2. sætið

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License