beach
« Jan Kromkamp á förum? | Aðalsíða | Af hverju er Gerrard ekki í markinu? »

01. maí, 2006
Baráttan um 2. sætið

Jæja, manchester united ætla að gera sitt besta til að lífga við baráttuna um 2. sætið í deildinni. Við höfðum fyrir nokkrum leikjum gefið upp alla von, en núna hafa manchester united menn aðeins náð 4 stigum túr síðustu 4 leikjum á meðan að við höfum unnið síðustu 10 leiki.

manchester united gerðu voru að gera jafntefli við Middlesboro í leik sem manchester united hefði þess vegna getað tapað þrátt fyrir að þeir hefðu verið sterkara liðið. Van Nilsteroy misnotaði m.a. vítaspyrnu.

En allavegana, staðan fyrir lokaumferðina er því svona:

Chelsea 91 stig - 52 mörk í plús
manchester united 80 stig - 34 mörk í plús
Liverpool 79 stig - 30 mörk í plús
Tottenham 65 stig - 16 mörk í plús

Semsagt, ef við vinnum síðasta leikinn okkar þá verður manchester united að vinna sinn leik til að halda 2. sætinu. Þetta er í rauninni í höndunum á Man U, en ef að þeim mistekst að vinna Charlton (sem eru að spila í síðasta sinn undir stjórn Alan Curbishley) þá eru möguleikar okkar ágætir, en við eigum að spila við Portsmouth, sem er búið að tryggja sér sæti í deildinni.

.: Einar Örn Einarsson uppfærði kl. 21:55 | 192 Orð | Flokkur: Enski Boltinn
Ummæli (18)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM Félagsliða · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mætir á Anfield á morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2
·LIVERPOOL 2 - chelsea 1!!!
·Blackburn 0 - L'pool 1

Síðustu Ummæli

Höski Búi: Á sléttu :-) ...[Skoða]
Einar Örn: Mér finnst líklegast að þetta þýði að Ba ...[Skoða]
Baddi: Hvað finnst mönnum um þessa heimsókn Cis ...[Skoða]
Hallgrímur: Það er uppá margt meira að spila en bara ...[Skoða]
Kiko: oohhh finn þetta ekki. ég var að lesa ei ...[Skoða]
Mundi: Trausti, Go Hreidarson verður í banni, þ ...[Skoða]
Höski Búi: Ég hef haldið í vonina og geri enn, því ...[Skoða]
Aggi: Þetta er hið besta mál... þá erum við að ...[Skoða]
Hannes: Trausti, leikirnir í síðustu umferðinni ...[Skoða]
trausti: Vitið þið hvorir spila á undan eða eru l ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Af hverju er Gerrard ekki í markinu?
· Baráttan um 2. sætið
· Jan Kromkamp á förum?
· Guðjohnsen?
· Liverpool 3 - Aston Villa 1
· Liðið gegn Villa

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License