beach
« Garcia verur banni | Aðalsíða | Lii gegn Villa »

28. apríl, 2006
Baros mtir Anfield morgun.

CROUCH_Peter_20020427_GH_L.jpgJja sasti heimaleikur tmabilsins gegn David OLeary og flgum er morgun. Villa er sem stendur 16. sti me 39 stig mean vi erum 3. sti me 76 stig (3 stigum eftir manchester united sem leik inni okkur).

David OLeary sagi einhversstaar um daginn a etta tmabil vri slys hj Villa og er a krrtt hj honum v Villa lii er vel manna en hefur alls ekki n sr strik vetur. Sasta leik tpuu eir gegn Man City heimavelli 0-1 og ar undan gegn Wigan tivelli 2-3. Okkur hefur hins vegar gengi vel og unni sustu 9 leiki deild og bikar (sasta tap gegn Arsenal 12. mars deildinni tivelli). Vi unnum fyrra heimavelli 2-1 ann 15. ma og skorai Ciss bi mrkin okkar (anna r vti).

Vi hfum veri a spila vel undanfari og Benitez hefur dreift laginu gtlega leikmenn og geri m.a. 8 breytingar milli sustu tveggja leikja. sasta leik unnum vi West Ham rugglega tivelli 2-1 og ar undan stur sigur Chelsea bikarnum :-) . Ef Chelsea vinnur manchester united morgun og vi klrum skyldusigur gegn Villa heima erum vi jfn stigum og enn mguleiki 2.sti. etta er raun eina hvatningin sem okkar menn hafa fyrir leikinn og svo nttrulega a lta Milan Baros EKKI skora gegn okkur. San er nttrulega Peter Crouch a spila gegn snum fyrrum flgum og vill rugglega lmur setja mark sitt leikinn.

Lklegt byrjunarli hj okkur:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Riise

Gerrard - Momo - Xabi - Kewell

Ciss - Crouch

Varamenn: Dudek, Fowler, Agger, Kromkamp og Morientes.

g gef mr a Ciss haldi sti snu liinu eftir ga frammistu gegn West Ham en gti Fowler spila frammi me Crouch. Garcia er banni og er v ekki me. Kewell, Gerrard, Reina, Hyypia, Xabi og Crouch voru allir hvldir sast og tel g v lklegt a eir spili morgun.

Villa lii er vel manna me leikmenn eins og Milan Baros, Thomas Sorensen, Olof Mellberg, Wilfred Bouma, Martin Laursen, Patrik Berger, Kevin Phillips, Gareth Barry o.s.frv. Vi ekkjum nttrulega Baros og Berger vel en eir komu bir til flagsins fyrir etta tmabil. Berger hefur spila 9 leiki fyrir flagi en ekki n a skora mean Baros hefur spila 31 leik og skora 12 mrk. Framkvmdarstjri lisins, David OLeary, geri garinn frgan me Arsenal rum ur og rlandi. g kunni vallt vel vi hann sem leikmann og upphafi sem manager. Hann hf jlfaraferil sinn hj Leeds ri 1998 og var ar anga til sumari 2002 egar hann var rekinn. Hann tk san vi Villa vori 2003 og hefur veri ar san.

Gareth Barry segir etta dag:

“I read they are aiming for their highest ever points total, so it will be tough whichever way you look at it. But all the pressure will be off us. Nobody gives us a prayer and so we have nothing to lose.

Lklegt li hj Villa:

Sorensen

Hughes - Mellberg - Ridgewell - Cahill

Milner - McCann - Barry - Samuel

Angel - Baros

Dmari leiksins er Mark Halsey.

g spi okkur 4-0 sigri og a 3 af mrkunum vera skoru fyrri hlfleik. Hverjir skora: a vera eir Crouch, Gerrard og Ciss fyrri og Fowler seinni.

.: Aggi uppfri kl. 16:28 | 570 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (2)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Baros mtir Anfield morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2
·LIVERPOOL 2 - chelsea 1!!!
·Blackburn 0 - L'pool 1
·Liverpool 1 - Bolton 0

Sustu Ummli

eikifr: Dont be modest! 8-0! Crouch me 4! V ...[Skoa]
Kristjn Atli: Flott upphitun. g er bjartsnn sigur ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Lii gegn Villa
· Baros mtir Anfield morgun.
· Garcia verur banni
· Gonzales vill bara spila fyrir Liverpool
· Mullins, Garca & Arselna
· West Ham 1 - Liverpool 2

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License