beach
« Byrjunarlii gegn Bolton | Aðalsíða | Li helgarinnar »

09. apríl, 2006
Liverpool 1 - Bolton 0

_41541416_fowler270.jpgJja, vi num a klra erfitt Bolton li Anfield dag.

Afmlisbarn dagsins, Robbie Fowler - sem var 31 rs dag, var hetja leiksins og skorai eina marki leiknum. Hann fr sennilega langt me a tryggja sr njan samning hj liinu fyrir nsta tmabil.

Vi urfum nna aeins 5 stig r sustu fjrum leikjunum til a tryggja okkur rija sti og erum nna tveim stigum eftir manchester united barttunni um anna sti, en manchester united tvo leiki til ga.

egar g skrifa etta er lii a fara a spila vi Arsenal og vonandi a Arsenal ni a vinna ann leik, v manchester united enn eftir a spila vi Tottenham og Chelsea og gtu alveg misst etta fr sr.

En allavegana, etta var barttuleikur og Liverpool byrjai svona:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Riise

Cisse - Gerrard - Alonso - Kewell

Fowler - Crouch


g vil n helst skrifa miki um fyrri hlfleikinn, ar sem hann var dapur hj Liverpool. Bolton var komi til a skja jafntefli, en eir sttu eitthva fyrstu mnturnar og Stelios hefi geta skora, en Pepe vari vel fr honum r dauafri.

Liverpool tti basli og geru lti skapandi. egar a komi var uppbtartma fyrri hlfleik tti Steve Finnan ha sendingu inn teig, ar sem a Robbie Fowler flikkai boltann Peter Crouch, sem hlt boltanum vel, lt hann svo detta fyrir Robbie Fowler sem setti boltann me vinstri ftinum hgra horni, verjandi fyrir Jussi marki Bolton. Frbrt mark.

seinni hlfleik geri Rafa breytingar liinu og setti Luis Garcia kantinn stainn fyrir Cisse. a borgai sig heldur betur og Garcia var s-gnandi seinni hlfleik.l Fyrsta korteri var nnast einstefna a marki Bolton og Liverpool hefi auveldlega geta btt vi mrkum. Gerrard fri sig framar vllinn og setti annan gr og mun meira kom tr Kewell og Garcia kntunum.

En Liverpool ni ekki a skora, rtt fyrir mrg fri. Bolton gnai aldrei marki Liverpool a neinu ri og v var sigurinn ekki mikilli httu.


Maur leiksins: Liverpool lk illa fyrri hlfleik, en vel eim seinni. A mnu mati var okkar besti maur Xabi Alonso. Hann hefur veri a leika algjrlega frbra sustu vikur og dagurinn dag var engin undantekning. Hann tk raun vi hlutverki Momo, ar sem hann var a vinna bolta tum allt og svo var hann a ksila boltanum vel fr sr. Frbr leikur.

En semsagt, vi urfum bara 5 stig r sustu 4 leikjunum til a tryggja okkur rija sti og vonandi a Arsenal setji pressu manchester united eftir, v anna sti er enn fjarlgur mguleiki. Eftir viku er a Blackburn Ewood Park og svo leikur gegn nefndu lii undanrslitum enska bikarsins.

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 15:58 | 470 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (4)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 1 - Bolton 0
·WBA 0 - L'pool 2
·Liverpool 3 - Everton 1
·Birmingham - Liverpool 0-7
·Newcastle 1-3 Liverpool

Sustu Ummli

Andri: Tek undir Kristjn, Reina er rosalegur. ...[Skoa]
Kristjn V: G 3 stig hs, etta eru nefninlega l ...[Skoa]
Haflii: Bvtans ManUre voru a enda vi a vinn ...[Skoa]
Kristjn Atli: Til hamingju me daginn, Robbie! g veit ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Li helgarinnar
· Liverpool 1 - Bolton 0
· Byrjunarlii gegn Bolton
· Bolton sunnudag!
· ?
· Molar og mylsna

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License