26. mars, 2006
Fernando Morientes hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit frá því hann kom til Liverpool en hann er staðráðinn að sýna stuðningsmönnum félagsins hinn rétt Morientes. Moro hefur spilað 36 deildarleiki og skorað í þeim 7 mörk sem er klárlega ekki nógu gott.
Skv. SkySports er tyrkneskt félag á höttunum eftir Moro en hann svarar því snögglega:
“I’m not thinking about leaving. I’ve heard the rumours about Turkey but they don’t interest me.”
Ég vona að hann standi við þessi orð:
“People here have yet to see the true Fernando Morientes.”