beach
« Undanrslit FA Bikarsins | Aðalsíða | Og vi fengum ... Chelsea! (uppfrt) »

24. mars, 2006
Everton Anfield morgun!

thirty_cleansheet_reina.jpg

g myndi ekki segja a g hati Everton, allavega ekki annig. Sem Liverpool-maur hatar maur erkifjendur sna og vill a eim gangi illa, en a frekar vi um manchester united dag held g, og jafnvel Chelsea lka. Og Arsenal, myndu sumir segja, enda eru etta au rj li sem standa milli Liverpool og velgengni deildinni vi upphaf hvers tmabils - etta eru liin sem vi vitum a munu vera toppbarttunni, liin sem gna Liverpool.

Fyrirlitning er or sem g held a myndi henta betur til a lsa Everton. eir eru j ngrannarnir, hitt lii Btlaborginni (sorr Tranmere-adendur) og sem slkt eru eir ekki beint li sem okkur stendur gn af, en eir eru potttt li sem vi viljum sl vi hverju einasta ri. Af og til, ea svona tuttugu ra fresti, hafa eir betur en vi (gerist fyrra) og slkt mun alltaf gerast, en yfir a heila hefur Liverpool FC veri me yfirburi flestum svium knattspyrnunnar borgarbarttunni miklu, allavega hva varar titla, velgengni, frg og frama.

g frnda sem heldur me Everton. Einn frnda, sem var olandi allan sasta vetur. g hef haft venju san vi vorum litlir strkar a kalla hann Danny DeVito … sem er tilvsun kvikmyndina TWINS, ar sem DeVito og Arnold Schwarzenegger lku tvburabrur sem voru getnir tilraunastofu - allt a ga, frbra, sterka og gfaa fr Schwarzenegger-barni, en DeVito-barni var meira svona eins og afgangarnir, leifarnar. a sem Schwarzenegger hafi engin not fyrir.

annig er samband Liverpool og Everton hnotskurn, og v kallai g frnda minn oft Danny DeVito, honum til mikillar gremju. Hann vildi aldrei kalla mig Arnold, ea Schwarzenegger. :-)

gerrard_gegn_everton.jpg morgun mtir etta Everton-li yfir Anfield til a reyna a svara fyrir rassskellinn sem eir hlutu fr okkar mnnum sustu jlatrn, en unnum vi Everton 3-1 nnast reynslulaust. a eina vonda vi ann leik var a James Beattie ni a ta einu yfir lnuna hj Pepe Reina, sem hafi haldi marki snu hreinu nrri v nu leiki ensku rvalsdeildinni. rijudaginn sastliinn afrekai Reina - og Liverpool-vrnin - a a halda hreinu snum rtugasta leik vetur, en a er aeins sjunda sinn sem a gerist. Meti er a halda 34 sinnum hreinu tmabili, og gerist a sast tmabili 83-84 egar Bruce Grobbelaar var marki Liverpool. Pepe gan sns a bta etta met ( skal teki fram a Jerzy Dudek (tveir leikir) og Scott Carson (einn leikur) eiga sinn tt essu meti).

Okkar menn unnu sasta leik sinn 7-0 og hafa veri fantaformi ar ur, en Everton hafa lka veri a vinna leiki og v hafa flestir “srfringar” sp jfnum og spennandi leik sem Everton gti hglega unni. Sem er bull, segi g. This Is Anfield … og Rafa Bentez er a snjall jlfari a hann mun sj til ess a getumunurinn essum lium komi skrt ljs morgun. g hef fulla tr v.

Eftir 7-0 sigurinn mivikudag er rugglega erfitt a tla a breyta liinu nokku, en g tla samt a sp v a Rafa muni gera tvr breytingar liinu fr v rijudag; Momo Sissoko vkur fyrir Robbie Fowler og Djimi Traor, sem meiddist rijudag og er tpur fyrir morgundaginn, vkur fyrir Harry Kewell eins og hann geri gegn Birmingham. Lii morgun tti v a vera svona:

Sper-Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Riise

Garca - Gerrard - Alonso - Kewell

Fowler - Crouch

Lst mnnum ekki vel etta?

MN SP: Eins og g sagi fyrr essari upphitun, er Everton ekki einungis li sem vi verum a vinna, heldur li sem vi verum a vinna hverju einasta ri til a minna stugt a hvor klbburinn er betri, strri og merkilegri. Enda tt eir hafi veri a vinna einhverja leiki deildinni undanfari og su komnir alla lei upp nunda sti (hrra fyrir v) held g a vi verum ekki neinum vandrum me morgun. Getu- og gamunurinn er einfaldlega of mikill svona leik.

Reina heldur hreinu fyrir rtugasta og fyrsta skipti vetur ( 28. skipti hj honum sjlfum) og Robbie Fowler skorar tvennu 3-0 sigri Liverpool Danny DeVito !!!

Syngi svo me mr: “Tonight, tonight, tonight is your night bro … tonight is your night bro …” :-) fram Liverpool!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 11:46 | 746 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (10)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Birmingham - Liverpool 0-7
·Newcastle 1-3 Liverpool
·L'pool 5 - Fulham 1
·Arsenal - Liverpool 2-1
·L'pool 0 - Benfica 2

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Einar, hefur hr me fengi gula spja ...[Skoa]
Pl: Einar. EKKI lkja okkur Garbingum vi ...[Skoa]
Einar rn: >Enda er g FH-ingur og vi erum ekki Re ...[Skoa]
Kristjn Atli: Stebbi segir: >"g tla a leyfa mr a ...[Skoa]
Tti: g segi n ekki a g voni a Everton fa ...[Skoa]
Stebbi: g tla a leyfa mr a vera me sm bes ...[Skoa]
trausti: v miur a hafa ars, man u og che ...[Skoa]
lafur: verur ekki Garcia frammi me Crouch, Si ...[Skoa]
hilmar: 2-1 me svoltilli heppni og cisse skora ...[Skoa]
eikifr: Hvaa rugl Kristjn Atli! Auvita htum ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Og vi fengum ... Chelsea! (uppfrt)
· Everton Anfield morgun!
· Undanrslit FA Bikarsins
· Getur Sissoko ori einn af eim bestu?
· Vital vi Reina (uppfrt!)
· Lklegt a Fabio Aurelio komi sumar Bosman (uppfrt)

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License