beach
« Líklegt að Fabio Aurelio komi í sumar á Bosman (uppfært) | Aðalsíða | Getur Sissoko orðið einn af þeim bestu? »

23. mars, 2006
Viðtal við Reina (uppfært!)

Langt og gott viðtal við Pepe Reina á Official vefnum, þar sem hann tjáir sig um líf sitt í Liverpool.

Gegn Birmingham hélt Liverpool liðið hreinu í 30. skipti á tímabilinu (Reina á 28 skipti) - sem er besti árangur í 22 ár. Það þrátt fyrir að við eigum allavegana 7 leiki eftir á tímabilinu!

Uppfært (KAR): Ég bara verð að deila þessu með ykkur. Ég var að lesa grein Len Capeling í Echo, þar sem hann er að spá í spilin fyrir nágrannaslaginn um helgina, og rakst þar á þessa málsgrein:

“There is another factor at work here.

Pepe Reina, for all his height, is not the most assured keeper in the air, though with Everton’s Richard Wright just as dubious we may yet have two dodgy keepers on display.

Oh for the days of Neville Southall, and, much earlier, to the peerless Ray Clemence.”

ERTU EKKI AÐ GRÍNAST Í MÉR? “Two dodgy keepers” ??? Hefur þessi Len Capeling horft á svo mikið sem einn Liverpool-leik í vetur? Við erum að fagna því að hafa haldið marki okkar hreinu í þrjátíu skipti, og hann talar eins og Reina sé einhver veikur hlekkur í þessu liði okkar?!?

Varð bara að minnast á þetta hérna. Eru svona menn hæfir til að skrifa um knattspyrnu?

.: Einar Örn Einarsson uppfærði kl. 10:13 | 215 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (7)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM Félagsliða · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Birmingham - Liverpool 0-7
·Newcastle 1-3 Liverpool
·L'pool 5 - Fulham 1
·Arsenal - Liverpool 2-1
·L'pool 0 - Benfica 2

Síðustu Ummæli

Kristján Atli: Rétt er það Þröstur, og telst hér með le ...[Skoða]
Þröstur: Mig langar bara að benda á eitt smáatrið ...[Skoða]
Einar Örn: Gott komment á YNWA spjallborðinu: >Ima ...[Skoða]
Einar Örn: Þetta er eitthvað það al-magnaðasta, sem ...[Skoða]
Höski Búi: Þessi ummæli Len Capeling koma mér nokku ...[Skoða]
Arnar: Þeir eru nú svo miklar lofthænur þarna í ...[Skoða]
Aggi: hehehehe ég get ekki annað en bara hlegi ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Og við fengum ... Chelsea! (uppfært)
· Everton á Anfield á morgun!
· Undanúrslit FA Bikarsins
· Getur Sissoko orðið einn af þeim bestu?
· Viðtal við Reina (uppfært!)
· Líklegt að Fabio Aurelio komi í sumar á Bosman (uppfært)

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License