beach
« Lii gegn Newcastle! | Aðalsíða | Li helgarinnar! »

19. mars, 2006
Newcastle 1-3 Liverpool

Jja, gur 3-1 sigur Newcastle stareynd. Rafa geri fimm breytingar fr sasta leik egar vi burstuum Fulham 5-1. Finnan og Morientes voru ekki einu sinni hpnum enda er hann str og a komast hreinlega ekki alltaf allir fyrir. g s ekkert um meisli hj eim. Uppstillingin var mjg skrtin fannst mr.

Lii dag:

Reina

Carragher - Hyypi - Agger
Kromkamp                    Warnock
Gerrard - Hamann
Kewell          Cisse
Crouch


rr miverir og tveir bakverir en reyndar spilai Agger vinstra megin og Kromkamp var duglegur a detta til baka. Cisse dr sig miki t hgri kantinn og Kewell var miki inni mijunni. Warnock fr fram vi hvert tkifri og Crouch var stundum einn framlnunni.

Fyrri hlfleikur var skemmtilegur a horfa. Vi byrjuum leikinn betur en eir me Warnock sgnandi vinstri kantinum. Hann tti rjr fyrirgjafir og skapai fyrsta fri egar Crouch skallai framhj eftir fimm mntna leik.

Vrnin og mijan var mjg tt til a byrja me og 10. mntu kom fyrsta marki. Gerrard sendi t til hgri Kromkamp, g skrai hann a skjta, en sem betur fer hlustai hann ekki mig og sendi boltann fyrir ar sem Crouch var mttur og stangai boltann neti. Flott mark og vi komnir yfir.

Eftir etta slkuum vi aeins og Newcastle, me hinn svlandi og olandi Alan Shearer fremstan flokki, fru a skja meira. eir ttu nokkur fri auk ess sem rgang var Reina sm rugli egar hann kom lant t r markinu en a fr n alltaf vel endanum.

31. mntu voru Newcastle skn og hver annar en Shearer var a reyna a vla t aukaspyrnu, Agger kva a lta dmarann um a dma og geystist fram me boltann, sendi Cisse sem var svipari stu og Kromkamp. Cisse sendi fjr ar sem Stevie skallai boltann til Crouch sem lagi hann san t Gerrard sem rumai boltanum neti. 2-0!

g hefi n vilja s menn rast aeins meira hinn skelfilega Peter Ramage sem einhvern trlegan htt kemst byrjunarlii eftir afleita frammistu gegn manchester united um sustu helgi. J og ef einhver var meira olandi en Shearer essum leik var a Snorri Mr Sklason! Hver hundleiinlegi frasinn eftir rum og g veit ekki hva. Kannski er g einn um a hafa teki eftir essu og fundist etta leiinlegt….

En lokamntur fyrri hlfleiks voru glataar. Scott Parker sendi inn teiginn ar sem einn og valdaur Shola Ameobi tti ekki vandrum me a skalla boltann yfir Reina markinu. Hann var ekki rangstur og trlega illa dekkaur. Hyypia ar a sk. Staan oin 2-1 og aftur fr Newcastle skn. Jean-Alain Boumsong fkk sannkalla dauafri egar hann var aftur, einn og valdaur teignum, en hann hitti ekki boltann. Llegt hj honum og vi stlheppnir a halda forystunni hlfleiknum….

byrjun sari hlfleik tkst Boumsong svo a eyileggja leikinn. essi varnarmaur hefur ekki hrifi mig vetur og sannai af hverju dag. Hann tti einfalt hlutverk me a sparka boltanum fram vllinn, en nei. Hann hitti ekki boltann og Crouch komst innfyrir hann, stti a markinu egar Boumsong hengdi sig hann og fkk a sjlfsgu sig vti og rautt spjald. Hrrttur dmur og ekkert vi essu a segja!

Cisse tk vti og skorai af miklu ryggi. Hann fagnai markinu me v a senda fjlskyldu sinni skilabo ar sem hann tji st sna eim og fkk fyrir viki gult spjald ar sem hann lyfti treyjunni sinni. a sem hann geri san var mjg heimskulegt. Stuningsmenn Newcastle bauluu hann og hann grai eim me v a hvetja fram. Hann hefi vel geta fengi rautt spjald . trlega heimskulegt hj Frakkanum og skiljanlegt. Allir leikmenn Liverpool tluu vi hann og bentu honum hversu heimskulegt etta var. En sem betur fer hkk hann inni vellinum.

Eftir etta var leikurinn binn og hann datt heilmiki niur. Cisse fkk mjg gott fri ar sem hann hefi reyndar tt a senda Kewell auk ess sem Luis Garcia var gri stu en ni ekki a nta sr hana.

Shay Given bjargai Newcastle tvgang me frbrum markvrslum, fyrst fr Xabi eftir glsilegt skot en vari rinn kni strglsilega. Eftir hornspyrnuna tti Kromkamp svo skot sem Given sl fr.

En v, stuningsmenn Liverpool leiknum… eir voru trlegir. Maur heyri eim allan tmann og 5000 manns fr Liverpool yfirgnfu nst bestu stuningsmenn Englands allan leikinn. Maur heyrir ekki oft gestaliinu egar maur horfir leiki sjnvarpinu en maur gat vel sungi me lgunum a essu sinni

Maur leiksins: Peter Crouch. Skorai fyrsta marki, lagi upp anna og fiskai svo vti sem Cisse skorai r. a kallar maur gan leik. Auk ess fannst mr Warnock gur, Hamann lka og flestir voru a spila vel. g er einnig ngur me Cisse, hann var rleysislegur kflum en tti fna spretti. Hann hefur ekki miki fengi a spila en g vil sj hann meira, kannski verur hann ekki seldur sumar eftir allt?

En gur leikur hj okkar mnnum, rj mjg mikilvg stig ar sem ll hin toppliin unnu lka… nsti leikur er svo rijudaginn gegn Birmingham FA bikarnum, eini bikarinn sem vi eigum mguleika a vinna essu tmabili.

YNWA

.: Hjalti uppfri kl. 15:23 | 888 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (19)

Flottur leikur hj okkar mnnum. Crouch var hreint frbr essum leik og g b spenntur eftir a vi finnum rttan framherja til a spila vi hli hans. Hann verur trlega aldrei einhver 20-25 marka maur fyrir okkur en g tel a hann gti vel spila me annig mann sr vi hli og dregi a sr menn og skapa fri.

Agger, Warnock og Kronkamp komust allir mjg vel fr leiknum og a er greinilegt a vi eigum miki efni Agger. g tek undir me Dra a skiptin Josemi og Kronkamp voru kjarakaup fyrir LFC. Warnock hefur reyndar ekki veri a hrfa mig en a verur ekki fr honum teki a hann st sig me stakri pri dag.

Ciss tti ga spretti essum leik en g set alltaf spurningamerki vi ennan dreng. kvaranir hans koma mr sfellt vart. Sigurinn dag hefi t.a.m. geta ori strri ef frakkinn hefi gefi Kewell gal-opnu fri sta ess a reyna erfitt skot sjlfur. Einnig var Crouch upplgu fri fyrrihlfleik egar frakkinn reyndi vistulaust skot r frnlega rngu fri nnast upp vi endalnu.

Hann var lka heppinn a hanga inn essum leik. A mnu mati tti hann a f raua spjaldi fyrir frnlega hegun upp vi stku stuningsmanna Newcastle. g minnist ess a sumir stuningsmenn okkar lis voru fir yfir v a Gary Nevill kissti UTD merki fyrir framan Kop sigri UTD LFC, hva segja essir menn um etta upptki Ciss?

Fyrir mr er mli einfalt. g elska klbbinn a miki a mr finnst ekkert leiinlegra en a sj menn treyjunni lta svona. g lki essu einna helst vi eitthva sem Diouf hefi geta teki upp. Svona kjna vill g einfaldlega ekki hafa liinu.

Julian Dicks hetja sendi inn - 19.03.06 17:38 - (
Ummli #7)

S einhver hrna egar Gallas rbeinai Heiar Helguson gr? a og brot Essien Hamann eru me eim ljtari sem g hef s.

Annars rakst g neangreind ummli spjallborinu Chelsea.is. Undir au skrifar Bob. Gaman a sj a arir geti horft lii sitt hlutlausum augum

"a var margt leik okkar, Englandsmeistaranna, sem var ekki til fyrirmyndar dag. a fyrsta voru vibrg Mourinho egar Colemann s vi kerfinu hans, en eins og g bent er einfalt a stra v og kvekkja me v a dekka vngmenn okkar framarlega og leyfa eim ekki a sna og ekki szt a setja mann Makll og setja hann undir pressu. Vi hfum oft sloppi fyrir horn me v a skipta reyttum en jafngum leikmnnumnnum inn seinni hlfleik og broti essa pressu bak aftur. Mourinho skipti 2 meiddum mnnum inn eftir 22 mntur, sem held g a hljti a vera met. Mr fannst eir hvorki vera betri n verri en arir liinu og voru aeins a koma sr inn leikinn. egar g s Drogba hita upp hlt g a hann tlai 3-3-4 me Drogba og Cresp fremsta og 2 vngmenn til a koma boltum til eirra. Nei, v var ekki a fagna. stainn var lngum stundum allt mijuspil lagt niur og menn kepptust vi a lra turunni htt yfir hausinn Lampard og Essien Drogba sem getur me engu mti teki mti bolta. Englandsmeistararnir geru ekki tilraun til a spila ea gtu a ekki vegna dugnaar Fullham. Mr finnst ekki til fyrirmyndar a leikmenn hpist a dmara/lnuveri dmi hann eitthva sem mnnum mislkar. Fyrirlia lia eru til a tala mli lisins og mr finnst dmari eigi a spjalda menn fyrir hprsir. etta tti vi bi egar Drogba tk hann me hendinni og Fullhammenn mtmltu. Og san egar Gallas keyri inn Heiar eftir a Heiar hafi tuddast aeins Duffaranum. g tla ekki a afsaka Gallas og fannst hann gjrsamlega missa sig r pirringi. Fr v a vera hetja sasta leiks a a vera skrkur essum v g er alveg viss um a nokkrum leikjum verur btt vi banni fyrir trekaa vanviru vi Fulhamhorfendur. eir duga stutt hj okkur vinstri bkverirnir. Bikarinn framundan og limum Bjrns bnda fer fkkandi. Me sama framhaldi lisvali og innskiptingum gti Mourinho sett verulega spennu keppnina um Englandsmeistaratitilinn, sem g hlt a vri eign Chelsea um sl. ramt. Og ekki er hgt a hrsa sumum leikmnnum fyrir dmgreindina. rr hafa veri reknir t af sl. rmar 3 vikur vegna glrulausra fflabrota sem hfu ekkert me ftbolta a gera."

(i spjallstjrnendur hendi essu bara t ef ykkur finnst etta ekki eiga heima hrna).

fram Liverpool!

Hssi sendi inn - 20.03.06 09:51 - (
Ummli #16)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Newcastle 1-3 Liverpool
·L'pool 5 - Fulham 1
·Arsenal - Liverpool 2-1
·L'pool 0 - Benfica 2
·L'pool 0 - Charlton 0

Sustu Ummli

Aggi: The Times ngir me Gerrard og Crouch. ...[Skoa]
Einar rn: g gagnrni vanalega ekki stafsetningu ...[Skoa]
Andri: J etta var hrottalegt hj Gallas, algj ...[Skoa]
Hssi: S einhver hrna egar Gallas rbeinai ...[Skoa]
Einar rn: Nota bene, g breytti aeins lisuppstil ...[Skoa]
Andri: Sammla r Bjggi, mr fynnst Snorri M ...[Skoa]
Bjggi: Magnaur leikur dag og eins og JnH se ...[Skoa]
Andri: Snildarleikur, svona a spila tivel ...[Skoa]
JnH: Frbr sigur ...g segi a etta hafi ve ...[Skoa]
Pl: g var EKKI sttur egar g s a Kronka ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Li helgarinnar!
· Newcastle 1-3 Liverpool
· Lii gegn Newcastle!
· Gonzalez beinni SN!
· Staan deildinni
· Newcastle morgun!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License