beach
« Lii gegn Fulham | Aðalsíða | Ferasaga »

15. mars, 2006
L'pool 5 - Fulham 1

Mig grunai etta. a bara hlaut a koma a v.

Eftir algjra brlu fyrir framan mark andstinganna undanfrnum leikjum hlaut bara a enda me v a okkar menn myndu opna fyrir flgttirnar, ekki vri nema einum leik. a gerist kvld egar Liverpool vann 5-1 sigur Fulham Anfield, og n bara vonar maur innilega a lii fi ngt sjlfstraust r leiknum kvld til a geta teki sigur gegn Newcastle tivelli n.k. sunnudag.

etta var svo sem langt v fr a vera einhver klasssk Liverpool-frammistaa og um tma var maur hrddur um a Fulham nu a jafna, stunni 2-1, en virtist einhver lognmolla grpa okkar menn. Bjargvttirnir komu r heldur betur vntri tt og endanum innbyrtum vi ruggan sigur leik sem endai me stympingum og rifrildum, en Fulham-menn voru eitthva pirrair v undir a sasta.

Allavega, Rafa stillti upp eftirfarandi lii essum leik:

Reina

Finnan - Carragher - Agger - Traor

Garca - Gerrard - Hamann - Kewell

Fowler - Morientes

BEKKUR: Dudek, Hyypi, Warnock, Ciss, Crouch.

sari hlfleik kom Ciss inn fyrir Fowler, sem fkk hgg gagnauga og var stokkblginn, og svo komu Crouch og Warnock inn fyrir Kewell og Morientes undir lokin.

essi leikur fr hratt af sta og Luis Garca skorai mark eftir tplega tveggja mntna leik. a mark var rttilega dmt af vegna rangstu, en ef Daniel Agger hefi skora sjlfur sta ess a hitta ekki rammann egar Garca fylgdi skoti hans eftir hefi marki stai. En allavega, nstum v 1-0 og tnninn strax gefinn. Okkar menn voru skn nr allan fyrri hlfleikinn og a bara hlaut eitthva a gefa fljtlega.

16. mntu kom boltinn fyrir mark Fulham r hornspyrnu Steven Gerrard. nrstnginni skallai Luis Garca hann leiis a fjrstnginni ar sem Robbie Fowler var rttur maur rttum sta og skallai hann tmt neti! llum til mikillar furu fkk etta mark hans a standa og ar me var ljst a Gu er loksins kominn, lglega, bla fyrir Liverpool!

Okkar menn hertu tk sn leiknum eftir etta rtt fyrir meisli fyrirlians okkar. Gerrard lenti slmri tklingu fr Michael Brown skmmu eftir mark Fowlers og a sst vel a hann var ekki fullu a sem eftir lifi leiks, en tkst a klra leikinn og leggja sitt af mrkum.

25. mntu jfnuu leikmenn Fulham vnt fyrsta og eina markskoti snu sem hitti rammann. Daniel Agger tti erfia sendingu t r vrninni Gerrard sem missti af honum mijunni. Boltinn barst a mr sndist til Steed Malbranque sem stakk honum innfyrir Agger Collins John sem klobbai Reina og jafnai metin. 1-1 var staan en g ver a viurkenna a g var algjrlega rlegur yfir essu marki.

egar um fimm mntur voru eftir af hlfleiknum fengu okkar menn svo ga skn, boltinn barst fr vinstri til hgri og endanum inn vtateiginn Harry Kewell. Hann gaf fastan bolta fyrir Morientes sem var valdaur fjrstng en ur en hann ni til knattarins henti Michael Brown sr hann og skorai sjlfsmark. 2-1 fyrir okkar mnnum hlfleik og maur bjst fastlega vi a menn myndu ganga lagi sari hlfleik.

a gerist varla, eftir a hafa byrja seinni hfleikinn skn misstu okkar menn minn um mibiki og voru tmum stlheppnir a vera enn yfir. Zat Knight skallai stng og Collins John sai gu fri, auk ess sem lnuvrurinn dmdi Radzinski einu sinni ranglega rangstan. 70. mntu kom svo rija marki loksins, en var a hinn mjg-svo-gagnrndi Fernando Morientes sem skaut boltanum neti af markteigslnu eftir mikla pressu fr okkar mnnum. 3-1 var staan orin og bir framherjarnir dag bnir a skora!

Eftir etta var etta bara spurning um hvort okkar menn myndu bta vi fleiri mrkum og a gerist 89. mntu. lk Djibril Ciss Wayne Bridge t hgri kanti og gaf gan bolta fyrir fjrstng. ar kom Steven Gerrard avfandi og skaut boltanum a markinu ar sem Peter Crouch var rttur maur rttum sta og stri knettinum neti. Staan 4-1 og rr framherjar bnir a skora … sama leiknum! trlegt en satt. :-)

uppbtartma kom svo smishggi egar Garca og Finnan prjnuu sig gegnum vrn Fulham en Liverpool-maurinn fyrrverandi Tony Warner vari vel fr Finnan. Boltinn barst aan t teiginn til Stephen Warnock sem skaut me hgri fti a vru markinu og skorai sitt fyrsta mark fyrir Liverpool. 5-1 voru lokatlur leiksins, sem er trleg stareynd mia vi a okkar menn voru ekkert svo rosalega gir kvld. En kvld nttu menn frin sn, og a er a sem skiptir LLU mli!

MAUR LEIKSINS: Daniel Agger og Jamie Carragher voru gu formi vrninni og fyrir utan stasetningu Aggers jfnunarmarkinu geru eir engin mistk. mijunni st Didi Hamann sig vel me hlf-vngbrotinn Gerrard sr vi hli og voru eir Kewell og Garca sfellt a reyna a skapa eitthva.

g tla samt a velja fjra menn leiksins dag, eirri von a essi leikur tkni kvein vatnaskil eirra leikt. eir Robbie Fowler, Fernando Morientes, Peter Crouch og Djibril Ciss eru mnir menn leiksins! Fowler gaf tninn me flottu marki og var sgnandi eftir a anga til hann fr taf, Morientes var iinn og vinnusamur og uppskar loksins mark fyrir erfii, Crouch setti boltann yfir lnuna og losai sjlfan sig undan mikilli pressu og Ciss tti prisga innkomu, tti stran tt tveimur mrkum undir lokin (fyrirgjfin Gerrard egar Crouch skorai, skalli a marki egar Morientes skorai). Hva er langt san vi hfum geta akka llum fjrum framherjum lisins fyrir gan sigur?

Flott kvld, lii hefur oft leiki betur en 5-1 sigrar eru ekki eitthva sem maur slr hendinni mti! N hlakkar mig til a sj okkar menn takast vi Newcastle um helgina … :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:57 | 997 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (25)

Chris - getur prfa lagasafn RAWK.com. eir eru me ll lgin skr, en a er slatti. egar g fr t renndi g yfir etta og a hjlpai miki til, var maur fljtur a grpa textana egar byrja var a syngja v maur kannaist vi .

Johnny H - Gerrard spilai meiddur gr, eftir a hafa greinilega meist vi tklingu Michael Brown um 15. mntu ea svo var hann skugginn af sjlfum sr mijunni. g gat ess leikskrslunni. Ef vi hefum haft Alonso ea Sissoko bekknum hefi fyrirlianum sennilega veri skipt taf, en eir voru ekki arna og v harkai hann a sr og stjrnai spilinu af bestu getu rtt fyrir meislin. Sannur fyrirlii, a mnu mati. :-)

Aggi - hva er svona frbrt? :-)

Kristjn Atli sendi inn - 16.03.06 14:17 - (Ummli #21)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 5 - Fulham 1
·Arsenal - Liverpool 2-1
·L'pool 0 - Benfica 2
·L'pool 0 - Charlton 0
·Liverpool 1-0 Manchester City

Sustu Ummli

Hski Bi: H let e dogs t - h hller (kannski ...[Skoa]
Chris: Takk fyrir etta..... Kv. Chris ...[Skoa]
Stjni: Danski bjrinn vntanlega :-) ...[Skoa]
Einar rn: Chris, lra "Fields of Anfield Road", "Y ...[Skoa]
Kristjn Atli: Chris - getur prfa <a href="http:// ...[Skoa]
Stefn r: g tek undir a a Morientes-Fowler s ...[Skoa]
Johnny H: Hannibal: talar um a Didi hafi misst ...[Skoa]
Chris: Slir Jja, nna er g loksins a fara ...[Skoa]
Hssi: g tek undir me Krissa hr a ofan. Fow ...[Skoa]
Aggi: etta er snilld... ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Rafa: Af hverju tti g a vilja fara?
· Torres
· Ferasaga
· L'pool 5 - Fulham 1
· Lii gegn Fulham
· Rafa framlengir samning sinn!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License