13. mars, 2006
Xabi fer í eins leiks bann.
Skv. FIFA er ekki hægt að mótmæla banni þegar leikmaður fær 2 gul spjöld líkt og ef leikmaður fær beint rautt spjald. Þetta þýðir að Xabi fer beint í eins leiks bann og verður þ.a.l. ekki með gegn Fulham á miðvikudaginn.