beach
« Lii gegn Arsenal komi | Aðalsíða | Xabi fer eins leiks bann. »

12. mars, 2006
Arsenal - Liverpool 2-1

Nokkrum mntum eftir a Xabi fkk rautt spjald (2 gul) fyrir afar klaufalegt brot gefur Gerrard boltann aftur til Reina ar sem Henry tekur mti essari fnu stungusendingu og skorar auveldlega framhj Reina, 2-1. trleg mistk hj fyrirlianum og einnig hj spnverjanum snjalla a lta reka sig klaufalega taf. En byrjum rttum enda, byrjunarlii okkar:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Warnock

Kromkamp - Hamann - Alonso - Gerrard - Garcia

Crouch

bekknum: Dudek, Kewell, Fowler, Morientes, Traore.

Leikurinn fr rlega af sta og bi liin reifuu fyrir sr. g var var vi a sjlfstraust skn ekki t r andliti leikmanna mean Arsenal virist vera gu skrii. 20 mn. Fabregas ga stungusendingu Henry sem faldi sig vinstri kantinum annig a Carragher missti sjnar af honum rskamma stund. a var ng, sendinginn fr beint Henry sem klrai fri mjg vel og tti Reina ekki sns. 1-0!

Eftir marki fannst mr ekkert benda til ess a vi myndum komast aftur inn leikinn. Reyndar tti Crouch dauafri, skalla, en kom ekki vart me a hitta ekki marki heldur skalla framhj. hlfleik hfum vi ekki tt skot sem hitti marki og ekki fengi horn.

hlfleik fr Kromkamp t af og Kewell kom inn. Hlfleikurinn byrjai me v a Arsenal ttti vrnina okkar sig og Henry skaut hrfnt framhj markinu…fff! San fannst mr Arsenal hafa fn tk leiknum og vi reyndum me veikum mtti a skja en fengum aldrei almennileg fri. Hamann fr t af 73. mn fyrir Fowler og 76. mn tti Gerrard hrkuskot a marki sem Lehmann kldi furulega fyrir marki og ar kom Garcia asvfandi og skallai ruggt tmt marki. 81 mn. tklar Alonso klaufalega og fr sitt anna gula spjald. var etta bara spurning a halda jfnu t leikinn. 2 mn. sar er Gerrard me boltann fyrir framan vtateiginn okkar og tlar a gefa tilbaka Reina. Hann sr ekki a Henry lrir ar og tekur vi sendingunni, slar Reina og skorar einfalt marki. ff hvar endar etta rfum mntum erum vi komnir inn leikinn og jafnum er hann binn.

Arsenal vann 2-1 og sanngjarnt .e. eir skpuu sr bnka af frum og voru klaufar a nta ekki fleiri. T.d. tti Pires skot stng eftir a skn Arsenal hafi hakka okkar vrn sig. a er langt san g hef s varnarleik okkar svona ruggan og er lklegt a Hyypia s anna hvort vel rygaur ea enn meiddur. Ennfremur er Warnock lklega nst llegasti vinstri bakvrur enska boltanum eftir Traore.

ann 14. febrar spiluum vi gegn Arsenal Anfield og tkum kennslustund en essum tpa mnui hefur margt gerst og er Liverpool lii allt anna dag.

g samt mrgum rum var svartsnn fyrir leikinn enda hefur lii tt erfitt me a skora og ori fyrir skakkafllum a undanfrnu, jafntefli heima gegn Charlton og san tapa 0-2 gegn Benfica heimavelli… a situr klrlega liinu enn.

A velja mann leiksins er erfitt ar sem enginn st uppr dag. etta var svona mealmennska og sannfrandi Liverpool li dag. En g vel Garcia fyrir a vera okkar besti senter dag og a skora loksins.

etta hefur Rafa a segja um leikinn dag:

“For me it is clear and Xabi slipped. It was unbelievable and I don’t understand these things. That was the turning point of the game because when we equalised I thought we could win. We didn’t play that well in the first half, but we controlled the second half. But with 10 men it is more difficult. We made a mistake for the winning goal, but Steven knows that and he has scored 18 goals for us this season.”
.: Aggi uppfri kl. 18:50 | 633 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (33)

Tek undir me Hssa, lii saknar Sissoko meira en nokkurn hefi gruna. Hann tur boltann upp t um allan vll, auk ess hefur hann hraa mijunni. Gefum Benites ori : "Meisli hans hafa valdi okkur erfileikum v a hann gefur rum leikmnnum meira frelsi". Nkvmlega, hann gerir ara leikmenn kringum sig betri.

leiknum gr sst greinilega hva Hamann (sem er liinu sta Sissoko) tti miklum erfileikum me hraa mijumenn Arsenal, auk ess sem tempi hj eim var of miki fyrir hann. Hamann er miklu upphaldi hj mr, en v miur var hratt spil og hrair leikmenn Arsenal of miki fyrir hann essum leik. etta er fyrst og fremst munurinn liunum fr v fyrir mnui san. Vi vorum yfirspilair mijunni essum leik.

Garcia a vera liinu, hann er LANG httulegasti leikmaur okkar upp vi mark andstingana, eins og staan er dag. Maurinn er mjg markheppinn, klkur a koma sr fri og nta au. Eitthva sem frammherjar okkar mttu lra af.

g spyr eins og Hssi, hva er mli me hann Kewell?. Gaurinn hefur veri afleitur sustu leikjum, er etta reyta? Vonandi Liverpool vegna nr hann a rfa sig upp r essu, v gnunin fram vi er sorgleg.

Ein strsta sta ess a hn er sorgleg er Crouch. trlegt hva maur sem a heita gur loftinu ntir skallafrin sn lla. g man eftir honum hj Aston Villa, einni lsingu fr leik eim tma var ulurinn (held enskur) a tala um a a Crouch vri n ekki mjg gur skallamaur rtt fyrir alla essa str, heldur vri hann fyrst og fremst me ga boltatkni mia vi SVONA STRAN MANN. Nkvmlega, hann er lipur me boltann mia vi str, en er a ng til a vera sknarmaur nr. 1 hj Liverpool.

Hva haldi i a Shearer vri binn a skora mrg skallamrk ef hann vri yfir tveir metrar?

Kveja Krizzi

Krizzi sendi inn - 13.03.06 09:46 - (
Ummli #17)

http://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2006/01/04/8.13.20/

Langar pnu a benda essa frslu fr v fyrr vetur framhaldi af v a Einar rn segir a Morientes s ekki treystandi. a yrfti held g eitthva a endurskoa ennan pistil hj Kristjni :-)

Makkarinn sendi inn - 13.03.06 22:36 - (Ummli #22)

Bddu, bddu, hvers vegna er "besti framherji Liverpoolborg" ekki valinn enska landslii?

Hvaa framherji skorai aftur sasta landsleik Englendinga? Var a ekki essi?

Hvaa framherjar Liverpool eru leiinni HM? Er a ekki lklegt a a su Fernando Morientes ea Peter Crouch?

Einar rn sendi inn - 13.03.06 23:26 - (Ummli #25)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 5 - Fulham 1
·Arsenal - Liverpool 2-1
·L'pool 0 - Benfica 2
·L'pool 0 - Charlton 0
·Liverpool 1-0 Manchester City

Sustu Ummli

Steinar: v miur en Arsenal eru beti en Liverpo ...[Skoa]
Arnar: Arnar, a er ekki sniugt a ...[Skoa]
Makkarinn: Lets agree to disagree, eins og segir ...[Skoa]
Einar rn: Auvita tek g mark tlfri. En pun ...[Skoa]
Makkarinn: Gleymdi aal tlfrinni, Crouch, Morien ...[Skoa]
Makkarinn: Nn, einum sta segiru a Garcia hafi ...[Skoa]
Einar rn: Vi erum a tala um knattspyrnu, ekki ha ...[Skoa]
Makkarinn: n a fara dma eftir v hverjir koma ...[Skoa]
Einar rn: Bddu, bddu, hvers vegna er "besti fram ...[Skoa]
Makkarinn: Slysast og ekki slysast. Stareyndirnar ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Rafa: Af hverju tti g a vilja fara?
· Torres
· Ferasaga
· L'pool 5 - Fulham 1
· Lii gegn Fulham
· Rafa framlengir samning sinn!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License