beach
« Byrjunarlii er komi! | Aðalsíða | Rafa "heimtar" pening til leikmannakaupa! »

08. mars, 2006
L'pool 0 - Benfica 2

Jja, svona fr um sjfer .

desember fgnuu einhverjir egar vi drgumst gegn portgalska liinu Benfica 16-lia rslitum Meistaradeildarinnar, en anna kom n daginn og eir unnu kvld vntan 0-2 sigur okkar mnnum Anfield, og fara v fram 8-lia rslit keppninnar kostna rkjandi Evrpumeistara. a er v ljst a titilvrn okkar manna er loki, og a verur a teljast bara nokku verskulda. v miur.

Skyndilega breytist landslag yfirstandandi tmabils og n eigum vi eftir nkvmlega jafn marga leiki og t.d. manchester united - ea ellefu deildarleiki og svo Birmingham FA bikarkeppninni. En ur en vi horfum fram veginn skal essi leikur gerur upp, annig a hefjumst handa:

Vegna meisla Sami Hyypi, Johnny Riise, Momo Sissoko og fjarveru Daniel Agger og Jan Kromkamp stillti Rafa upp eftirtldu lii kvld:

Reina

Finnan - Carragher - Traor - Warnock

Garca - Gerrard - Alonso - Kewell

Morientes - Crouch

BEKKUR: Dudek, Hyypi, Hamann, Barragan, Anderson, Fowler, Ciss.

Gangur essa leiks var nokku svipaur v sem vi bjuggumst vi; Liverpool sttu allan leikinn mean Portgalirnir vrust tullega og beittu hrifarkum skyndisknum. Okkar menn fengu ng af frum til a komast yfir snemma leiks, ar meal tti Peter Crouch skot stng og Jamie Carragher skot framhj r dauafri, og svo skot Luis Garca yfir einn gegn markveri Benfica. Einmitt egar maur san hlt a stflan tlai a bresta og maur fr a hugsa me sr a n hlyti marki a fara a koma, kom skyndisknin sem segja m a hafi drepi vonir okkar manna niur.

Boltinn barst inn a varnarlnu Liverpool ar sem Jamie Carragher ni honum. Hann kva a reyna a sna me hann sta ess a hreinsa bara fr en ni Geovanni af honum boltanum, sem barst til Nuno Gomez sem sendi hann fram til Simao Sabrosa. S fkk ngan tma hj Steve Finnan til a sna, driplai framhj Djimi Traor og skaut san bara glsiskoti upp markhorni. Hafi menn urft a spyrja hvers vegna vi hfum veri a reyna a kaupa ennan gja, var eirri spurningu ar me svara.

N eftir etta mark hlf fjarai fyrri hlfleikurinn t og maur vonai a enn eitt frga “comeback-i” vri dagskrnni sari hlfleik. Rafa setti Ciss, Fowler og Hamann inn fyrir Kewell, Morientes og Warnock en allt kom fyrir ekki, okkar menn voru me ll vld vellinum og sttu kaft en virkuu sem svo oft ur getulausir og bitlausir upp vi mark Benfica.

egar leiktminn var a fjara t kom svo nnur g skyndiskn Benfica-manna og boltinn barst inn teiginn varamanninn Miccoli, sem tk vi honum og klippti hann svo neti me flottri bakfallsspyrnu. 0-2 tap Anfield stareynd og draumurinn um rslitaleikinn Pars a engu orinn. v miur, en svona er etta bara.

g tla a gefa mr nttina til a huga aeins leikinn betur og melta etta ur en g fer a koma me einhverja sleggjudma um a hva nkvmlega fr rskeiis kvld, en mean geti i rtt etta til hltar ummlakerfinu. a er alveg ljst a a sem klikkai kvld, sem og allt of oft ur vetur, var bitleysi uppi vi mark andstinganna. Morientes, Crouch og Garca stu sig ekki sem skyldi kvld og n spyrja sig margir hvers vegna Ciss og Fowler fengu ekki bara hreinlega a byrja inn sta Morientes og Garca.

g er a sjlfsgu hundfll me a vi skyldum hafa falli t fyrir lii sem g tel a s lakara en okkar li - en a breytir v ekki a Benfica-menn komu skipulagir og kvenir til leiks, me kvena leikafer huga sem gekk fyllilega upp, og eir eiga bara fyllilega skili a fara fram. g ska stuningsmnnum eirra til hamingju og lii eirra gs gengis essari keppni. a er bara vonandi a eir haldi fram a koma sr strri og betri lium vart, enda er a a sem gerir Meistaradeildina svo skemmtilega.

J i lsu rtt, lkt sumum er g hrddur vi a viurkenna a vi ttum skili a tapa kvld og verskulduum a fara t r essari keppni. a arf bara a meta stuna og reyna a styrkja lii svo a vi getum gert betri tilraun til a endurheimta titilinn okkar nsta tmabili.

MAUR LEIKSINS: raun tti enginn af okkar leikmnnum strleik, rtt fyrir yfirburi okkar manna vellinum, en g tla a tilnefna fyrirliann Steven Gerrard og Xabi Alonso sem bestu menn okkar kvld. eir brust vel og geru allt sem eir gtu, en heppnin var einfaldlega ekki me okkar mnnum kvld.

A mnu mati var besti maurinn vellinum svona nstum v Liverpool-maur. g held a a geti enginn efast um a a vi gtum vel nota mann eins og SIMAO SABROSA okkar lii, etta er sannkallaur “matchwinner” af bestu ger. Hann var frbr kvld.

Jja, lt etta ngja bili. Svekkjandi tap, svekkjandi a fara t r essari keppni en a er samt erfitt a vera of blreiur v a kom bara bersnilega ljs kvld a vi vorum ekki me ngu gott li til a verja titillinn. annig a sta ess a tapa mr reii og flu tla g a melta etta aeins. Framtin er a sem skiptir mli, hva getum vi gert til a tryggja a sama bitleysi yfirburaleik eigi sr ekki sta um sama leyti nsta ri?

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:24 | 914 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (22)

Nafni g er alsekki sammla r me a vi hfum tt skili a tapa. Liverpool tti skili a skora 1-2 mrk kvld en lukkudsirnar san fyrra voru bnar a yfirgefa okkur.

Kristjn gleymir annars gri leikskrslu a nefna tv dauafri fyrrihlfleik. 1) Crouch einn mti markmanni og brennir af (fri sem gur strker a klra). 2) Carra me skalla stngina eftir hornspyrnu (hvar voru lukkudsirnar).

a sem stendur uppr eftir ennan leik er vandaml LFC vi a nta frin, vandaml sem hefur h liinu allan vetur. Hversu mrg fri urfa essir blessuu sknarmenn okkar til a slysa inn einu marki.

Afhverju byrjuu Crouch og Moro skninni. g hef margoft sagt a a eir eru of lkir leikmenn til a spila saman. Auk ess sem tlfrin vinnur ekki me eim fyrir leik ar sem Liverpool var a skora 2 mrk a minsta.

Tlfri Crouch meistaradeildinni 8 leikir spilair 0 NLL mrk skoru, HALL ekkert mark skora. Og deildinn er lti skrri 24 leikir spilair 5 mrk skoru. Er skrti a maur spyrji sig afhverju er essi leikmaur er a leia skn okkar.

Tlfri Morientes meistaradeildinni 10 leikir spilair 3 mrk skoru. Deildin 21 LEIKIR spilair 3 mrk skour. Tmabili 2004/2005 skorai hann 3 mrk 13 deildarleikjum. Samt eru menn a verja hann og tala um algun, g endurtek hann skorai jafnmrg mrk 13 leikjum sasta tmabili (egar hann var algun). Ef essi algun heldur fram a ganga svona vel gtum vi veri a horfa 31 leik og 3 mrk nsta tmabili???? Vi verum vmiur a horfast augu vi stareynd a Moro er kominn yfir sitt besta.

Afhverju byrjai Cisse ekki skninni, hann s ekki binn a spila vel og hafi sna galla er Cisse samt binn a skora 6 mrk 12 leikjum meistaradeildinni. Hefum getta ntt hann skninni leik sem vi urum a skora .

leiknum gr ttum vi 21 skot a marki mti 8 hj Benfica. EN a segjir ekki alla sguna v einungis 8 af essum marktilraunum hittu rammann, mti 5 hj Benifica. Nting sknarmanna okkar er gjrsamlega sttanleg.

g vildi selja Baros sumar v g tti von v a LFC tlai a kaupa heimsklassa sknarmann stain. Einhvern sem skorar yfir 20 mrk tmabili. stain kaupum vi Crouch. Vi seljum okkar markahsta leikmann fr tmabilinu 2004/2005 og kaupum Crouch stain. Baros skorai 9 mrk deildinni og 13 mrk llum keppnum. rtt fyrir stareynd a fyrsta skipti tugi ra ni enginn leikmaur LFC a skora yfir 10 mrk deildinni 2004/2005, seljum vi okkar markahsta leikmann og kaupum engan markaskorara stain.

Mia vi essar stareyndir tti a svosem ekki a koma neinum vart a lii eigi erfileikum me a skora.

Kveja Krizzi

Krizzi sendi inn - 09.03.06 10:45 - (
Ummli #13)

egar vi getum ekki skora 2 leikjum r gegn Benfica meistaradeildinni eigum vi klrlega ekki skili a fara fram.

Af hverju num vi ekki a skora? Vi skpum ng fri til ess (lkt og gegn Charlton um daginn og fleiri leikir) en inn geta framherjar okkar ekki komi boltanum. Maur hefur raun tilfinningunni a etta s ori slfrnt hj liinu .e. a sknarmenn okkar geti ekki skora mark. etta verur a breytast annars endar etta tmabil enn verr en n er.

Traore og Warnock! Ok ef flk hefur veri einhverjum vafa um hvort eir su ngilega gir fyrir Liverpool hljta eir hi smu a vera sannfrir nna! eir eiga ekki a f leik a sem er eftir tmabilsins.

Cisse hgri kantinum? Hvaa bull er etta... hann er svo langt fr v a geta eitthva kantinum a a er betra a setja coke kassa kantinn. Notum frekar kantmenn sem til eru flaginu (tt ungir su t.d. Anderson) heldur en a vera essu rugli.

Morientes byrjai leikinn vel og var kveinn en san er eins og hann hafi ekki krafta og ol a halda v tempi uppi allan leikinn. Tel a Cisse eigi a f meiri sns til loka tmabilsins. Morientes m fara sumar, etta er fullreynt.

Gerrard og Alonso brust vel mijunni og httu aldrei. Einnig voru eir Finnan og Carragher sterkir og kvenir a hjlpa til sknarleiknum. Carra hefi reyndar tt a setja a minnsta eitt leiknum... en verur lklega aldrei talinn markheppinn.

Kewell var slappur, venjuslappur essum leik. Veit ekki hvers vegna. Hann getur miklu meira og hefur snt a a undanfrnu deildinni.

Garcia var sprkur en eins og vanalega gefur hann boltann oft auveldlega fr sr. Hugsa a hann s samt okkar besti framherji dag, ea hva?

lokinn vil g ska Benfica til hamingju me sigurinn og ska eim velfarnaar komandi tkukm.

Aggi sendi inn - 09.03.06 12:05 - (
Ummli #18)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 0 - Benfica 2
·L'pool 0 - Charlton 0
·Liverpool 1-0 Manchester City
·Benfica 1 - L'pool 0
·Liverpool 1 - Man U 0

Sustu Ummli

Sigtryggur Karlsson: :-) Niurstaan eftir lestur ess ...[Skoa]
Hski Bi: Svekkelsi. :-) g er algjrlega samm ...[Skoa]
Mgh: J, a er ekki anna hgt a segja en a ...[Skoa]
skar: Hn er alveg skiljanleg essi trllatr ...[Skoa]
Aggi: egar vi getum ekki skora 2 leikjum ...[Skoa]
Doddi: Krizzi, auvita ttum vi skili a tap ...[Skoa]
Hannes: Krizzi, auvita ttum vi bara skili a ...[Skoa]
Hssi: Kaldhni Ptur - kaldhni. ll essi ...[Skoa]
Bjggi: Gaman a sj stuningsmenn Liverpool tak ...[Skoa]
Krizzi: Nafni g er alsekki sammla r me a v ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Rafa "heimtar" pening til leikmannakaupa!
· L'pool 0 - Benfica 2
· Byrjunarlii er komi!
· Leikdagur og spennan magnast ...
· Benfica morgun!
· Rafa neitar greiningi vi stjrnina.

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License