beach
« Fullt af gum frttum | Aðalsíða | Rafa neitar greiningi vi stjrnina. »

06. mars, 2006
Gti Rafa fari sumar?

rafa_liverpoolscarf.JPGJja, a eru tveir dagar strleikinn gegn Benfica og tt a s langt v fr a g vilji vera a ta undir svartsni hj Pllurum er varla hgt a flja a a ra hvort nokkur mguleiki s a hi hugsanlega gerist sumar: gti Rafael Bentez yfirgefi Liverpool sumar?

Auvita langar okkur stuningsmenn Liverpool til a segja hreint og klrt nei, og vi vitum a fullkomnum heimi myndi Rafa lka gera a, en etta er bara ekki svo einfalt. Lfi er aldrei svona einfalt. Hr eru nokkrir punktar sem vi verum a hafa huga egar essari spurningu er svara:

  1. Vi vitum ll hvaa hrif og adrttarafl Real Madrd hefur egar leikmenn/starfsli sem eir girnast eru annars vegar. a virist engu gilda hvort menn eru ngir hj snum klbbi ea ekki, hin skra regla er a ef Real Madrd hafa huga segja menn yfirleitt ekki nei. ar vi btist a Rafael Bentez er Real Madrd-maur inn vi beini og hefur viurkennt a vilja jlfa einhvern tmann. Og a eir eru jlfaralausir nna, og nji forsetinn eirra er vst binn a setja hann topp skalistans sns fyrir sumari.

  2. Evrpumeistaratitillinn. a er kannski langstt en vert a hafa huga, a kannski telur Rafa sig eiga auveldara me a fara fr liinu n, eftir a hafa gert lii a Evrpumeisturum. Hann vri allavega a skilja lii eftir sig talsvert betra sigkomulagi en hann tk vi v fyrir tpum tveimur rum. Eins og g sagi, langstt en samt ess viri a gefa gaum.

  3. Peningar. Rafa hefur margoft sagt a hann stefni velgengni llum keppnum, en helsta takmarki s a vinna rvalsdeildina me Liverpool n egar Evrputitillinn er hfn. Og eins og margar greinar gr og dag hafa dreypt , telur Rafa a ljst a hann arf meiri pening til leikmannakaupa sumar en hann hefur fengi sl. tv sumur ef hann a geta teki lokaskrefi a byggja upp meistarali.

david_moores_stand.jpgetta sasta dmi virist tla a geta ori a sem gnar framt Rafa hj Liverpool hva mest. David Moores hefur margoft sagst tla a styja sinn mann en rtt fyrir a hafa reynt kaft sl. tv r hefur klbburinn ekki n a tryggja sr nja fjrfestingu, og fyrir viki er engin bein peningainnspting fyrirsjanleg nnustu framt. a hefur bi hrif tilraunir klbbsins til a byggja njan knattspyrnuvll Stanley Park, sem og leikmannakaupin.

A mnu mati er a alveg klrt ml a Rafa arf a f meiri pening til leikmannakaupa sumar. Sl. tpu tv r hefur hann eytt um 50 milljnum punda leikmenn, en fengi til baka um 20 milljnir leikmannaslu. Og mean rjtu milljn punda nett eysla er ekkert til a skammast sn fyrir, er mnum huga ljst af hverju vi urfum meiri pening sumar: heimsklassaleikmenn. Rafa er binn a losa sig vi mesta arfann hpnum sem hann erfi fr Grard Houllier og byggja upp sterkt li og mikla breidd ess sta. a sem hann arf ekki er a kaupa fjra ea fimm milungs dra leikmenn fyrir samtals 20 milljnir punda, og fjrmagna a me slu kannski tveimur leikmnnum fyrir um 10-12 milljnir punda, sumar. Vi erum bnir a sma hlsmeni, okkur vantar bara sustu tvo demantana af fimm til a r veri frbr skartgripur.

Breiddin sem vi erum me dag er frbr og a er gott jafnvgi liinu. ar ofan btist san heimsklassa mannsskapur eins og Pepe Reina, Jamie Carragher, Steven Gerrard og Xabi Alonso, menn sem bera etta li uppi og eru leitogar ess. Okkur vantar enn reifanlega leitoga fremstu vglnu - heimsklassa framherja - og sennilega heimsklassa vngmann lka.

Og ess httar leikmenn sem g hef huga kosta ekki undir tu milljn pundum stykki. annig a jafnvel tt aeins tveir leikmenn veri keyptir sumar gtum vi veri a horfa lgmarks kostna upp einhverjar 25 milljnir punda. Lgmark! Vandamli er bara a a er lti sem ekkert sem bendir til ess a Rafa fi ann fjrhagslega stuning sem hann arf - og skili - til a geta keypt sustu pslin heildarmynd sna.

Nlegar frttir ess elis a menn su helst a horfa um 10 milljnir punda til leikmannakaupa sumar eru vgast sagt ungbrar, og ef r reynast sannar held g a a skilji allir hvers vegna s saga gangi n fjllunum hrra Liverpool-borg a Rafa s frekar uppsiga vi David Moores og stjrn Liverpool-klbbsins essa dagana. Og ef Real Madrd, me llum snum hrifakrafti og skriunga, kvea a nta sr a stti til a bila alvarlega til mannsins sem hefur alltaf stutt kaft og dreymir einn daginn um a stra eim, hvernig getum vi adendur Liverpool me gri samvisku tiloka a hann fari sumar?

Eins og g segi, mig langar ekkert a tapa mr svartsninni og vonleysinu tveimur dgum fyrir mikilvgasta leik tmabilsins hinga til, en etta er samt spurning sem hvlir ungt llum Pllurum essa dagana: gti Rafael Bentez yfirgefi Liverpool sumar?

.: Kristjn Atli uppfri kl. 20:08 | 854 Or | Flokkur: jlfaraml
Ummæli (16)

Hrna er ein af greinunum sem Kristjn rir um. a er ekkert 100% essu en vangaveltur sem eru gangi ensku blunum og egar r n eyrum til t.d. The Times er oftast eitthva til eim.

Lykilatrii er etta:
1. Rafa fr leikmenn sem hann vill f (hva sem eir koma til me a kosta)
2. Vi endum 2-3. sti deildinni.
3. Komumst minnst undanrslit meistaradeildarinnar.
4. Vi vinnum FA Cup.

etta er langt fr v a vera raunhft en vi urufm a sjlfsgu sm heppni. Reyndar vri ekki verra ef sknarmennirnir okkar myndu fara a skora...

r stur sem g tel a vi urfum a bta eru essar:

  1. Framherjastaan! Reyndar vri gtt a selja eitthva ur en vi kaupum 20 marka senterinn.

  2. Hgri kantmann. Alvru kantmann sem getur teki leikmenn og gefi ga crossa inn boxi.

  3. Vinstri bakvr. Losa okkur vi Traore og Warnock og f alvru bakvr sem getur crossa og teki leikmenn . Spurning hvort Gonzalez s leikmaurinn?

Losa okkur endanlega vi daua viinn sem Houllier fyllti lii af.

fram Liverpool.

Aggi sendi inn - 07.03.06 12:28 - (Ummli #11)

Afar slmar frttir. Auvita vill Rafa fara til Real Madrid. a vri skrti ef svo vri ekki. Maur me eins mikinn metna og Rafa og spnskur okkabt hltur a vilja spreyta sig me einn sigurslasta klbb heimsins.

Liverpool verur a bta vi sig mannskap. Rafa veit a vel. Gir leikmenn kosta mikla peninga. Kannski (vonandi ekki) er Rafa egar binn a toppa sig starfi hj Liverpool. Kannski veit hann a Moores mun aldrei lta hann hafa peninga sem til ar til a sigrast Chelsea, ManU og Arsenal.

g tel essar frttir/slur mjg alvarlegar. 10 millj. punda er skelfilega ltiill peningur r a moa og alls ekki ng til a bta lii. Vi skulum ekki gleyma v a bi sasta sumar og n janarglugganum var okkur adendum Liverpool lofa a keyptir yru heimsklassa leikmenn. Vi a var ekki stai. g s enga stu til ess a r essu veri btt sumar. g geri mr engar vntingar lengur um sterka leikmenn.

g vil svo benda stareynd a Liverpool s a spila miklu betur en sasta ri erum vi langt fyrir aftan Chelsea stigatflunni - og eftir manutd sem hefur tt hrilegt tmabil. g ori ekki a sp a ef eir styrkja mijuna hj sr. Ef vi tpum fyrir Benfica anna kvld myndi g segja a tmabili s vonbrigi. FA bikarinn gti btt r essu en a er enn langt langt me a hann s hfn.

Ef Liverpool kemst 8 lia rslit bikarnum, undanrslit FA bikarnum og nr ru stinu deildinni ver g reyndar sttur. a yri mikil bting fr fyrri rum. etta er samt ekki ngu gott fyrir klbb sem hampa hefur 5 evrpumeistaratitlum og a vera einn af 5 strstu klbbum heimi.

fram Liverpool!

ps. etta er frbr sa sem heldur lfi Liverpool idiotum eins og mr. Mr finnst hins vegar essar skyggingar pstum ykkar stjrnenda sunar henni til vansa. Endilega breyti essu. etta var miklu betra eins og a var.

Hssi sendi inn - 07.03.06 13:49 - (
Ummli #13)

Sammla Hssa arna ps-inu.

En mig langar a benda essa grein:

http://www.koptalk.com/detailsubtitlelisting.php?link_id=1358

arna kemur fram hva vri auvelt fyrir klbbinn a safna 60M punda me v einu a selja hvert og eitt sti nja leikvanginum dyggum stuningsmnnum fyrir rman 100.000 kall sem hefu nafn sitt letra sti vilangt.

Er a kannski eitthva fyrir nean viringu Liverpool FC? A yggja lmusu stuningsmanna klbbsins.

Hr sannast hi fornkvena - a margt smtt geri eitt strt! :-)

Hannes sendi inn - 07.03.06 14:20 - (Ummli #14)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 0 - Charlton 0
·Liverpool 1-0 Manchester City
·Benfica 1 - L'pool 0
·Liverpool 1 - Man U 0
·L'pool 1 - Arsenal 0

Sustu Ummli

eikifr: Hann fer til Real Madrid en bara spurnin ...[Skoa]
Julian Dicks hetja: g get me engu mti skili menn sem eru ...[Skoa]
Hannes: Sammla Hssa arna ps-inu. En mig la ...[Skoa]
Hssi: Afar slmar frttir. Auvita vill Rafa ...[Skoa]
Julian Dicks hetja: a sem g hef veri a lesa erlendum ...[Skoa]
Aggi: Hrna er [ein af greinunum](http://www.t ...[Skoa]
BigGun: Auvita er alltaf mguleiki a Rafa f ...[Skoa]
agli: Slir..g ping Kristjn, Hef ekki heyr ...[Skoa]
Vargurinn: "Vangaveltur skaa engan. " - mjg samm ...[Skoa]
Kristjn Atli: sgeir, etta eru g rk hj r, en .. ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Benfica morgun!
· Rafa neitar greiningi vi stjrnina.
· Gti Rafa fari sumar?
· Fullt af gum frttum
· Hyypia meiddur.
· L'pool 0 - Charlton 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License