beach
« Lii gegn Man City komi | Aðalsíða | Li vikunnar netmilum og fleira. »

26. febrúar, 2006
Liverpool 1-0 Manchester City

Jja, etta hafist. Gur 1-0 sigur Manchester City sem ir a vi erum me jafn mrg stig og manchester united auk ess a vera 8 stigum undan Tottenham og 13 stigum undan Arsenal. Ekki slmt a!

Rafa stillti liinu svona upp:

Reina

Finnan - Agger - Hyypi Riise

Kromkamp - Alonso - Gerrard - Kewell

Morientes - Crouch

bekknum stu svo: Dudek, Cisse, Garcia, Hamann og Traore.

Vi rum gangi mla nnast allan leikinn. Menn komu drvitlausir til leiks eftir tap gegn Benfica vikunni og blsi var til strsknar. Til marks um a fkk Liverpool fjrar hornspyrnur fyrstu tu mntunum! a var stanslaus pressa a marki City og marki virtist liggja loftinu.

a kom aftur mti ekki og David James urfti lti a hafa fyrir hlutunum rtt fyrir a vera eflaust stressaur markinu. Eftir ga byrjun ni lii ekki alveg a fylgja hlutunum eftir og ftt var um fna drtti. City gnuu nnast ekki neitt, ttu tv slk langskot sem voru ekki marki.

Alonso urfti a yfirgefa vllinn eftir a hafa lent samstui vi Joey Barton. a fossblddi r Xabi og hann fr taf fyrir Hamann. Eitthva er tala um a hann hafi vankast og a sjn hans hafi ekki veri fullkomnu lagi. Vonandi er etta ekkert alvarlegt!

En san var komi a eina marki leiksins. Eftir skn City barst boltinn t mijuna til Gerrard, sem tk boltann vel niur, sendi ga sendingu Harry Kewell sem a markinu og skorai me skoti fjrhorni. Frbrt mark hj stralanum! Crouch tti svo skalla undir lok fyrri hlfleiks ar sem City bjargai lnu.

Sari hlfleikur hfst v a Joey Barton straujai Sami Hyypia og fkk sitt anna gula spjald, a fyrra fkk hann eftir ara frnlega tklingu, en Agger. a var ekkert hgt a kvarta yfir essu og a mnu mati hrrttur dmur.

etta virtist bara efla gestina. Reina vari vel fr Bradley Wright-Phillips og svo strkostlega fr Trevor Sinclair. Gott skot hans stefndi samskeytin, g tk andkf og var byrjaur a skra andsk… egar Reina flgur upp horni og bjargar strglsilega. Samaras klrai svo dauafri eftir frbra sending fr Musampa og maur var orinn mjg hrddur!

En sem betur fer tkum vi okkur og hfum a skja aftur. Crouch var miklu stui, ti skemmtileg skot me hlnum sem lak framhj ur en James vari meistaralega fr honum skot sem hafnai verslnni og t. Crouch slai sig svo gegn en enn vari James var svo sannarlega betri en enginn fyrir City.

Leikurinn fjarai san bara nokkurn veginn t… engin dauafri nema kannski gott skot fr Riise sem lenti vitlausu megin hliarnetinu.

Maur leiksins: etta er frekar erfitt val. Mr fannst Crouch vera virkilega gur og skilai snu mjg vel en vantai bara marki. Kewell var lflegur en tndist aeins tmum en skorai sigurmarki og v hltur hann verlaunin a essu sinni. Harry Kewell maur leiksins.

Mr fannst Kromkamp skila snu hlutverki hri kantinum me stakri pri, hann tti nokkrar fyrirgjafir og hann og Finnan nu vel saman. Agger var gur framan af en dalai svo aeins. Gerrard var samur vi sig, tti mjg gan leik.

g var fyrir virkilegum vonbrigum me Nando leiknum. Hann tti a minnsta kosti risvar a gera miklu betur en hann geri og a kom eiginlega ekkert t r honum. Vil ekki hafa hann byrjunarliinu nsta leik og fannst frnlegt a taka Crouch taf en ekki hann. En g er aftur mti ekki Rafa Bentez sem hefur haft snar stur.

g er heldur ekki sttur me eitt. Af hverju klruum vi ekki leikinn? Vi erum miklu betra li en City og ttum a vinna etta rj ea fjgur nll. ess sta vorum vi ljnheppnir a eir nu ekki a jafna! g er sttur me a og etta er langt fr v a vera fyrsta skipti vetur sem a gerist.

En maur glest allta yfir sigri og n segir maur bara fram Wigan!

.: Hjalti uppfri kl. 14:10 | 681 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (19)

Mr finnst Rafa ekki alveg samkvmur sjlfum sr:

,,Ef leikmenn vilja leika Heimsmeistaramtinu vera eir a spila vel fyrir flagsli sn og og leggja harar a sr. Vi essu er einfld lausn. Leggja harar a sr, spila fleiri leiki, skora mrk og uppskera menn."

Hefur t.d. Morientes veri a skora eitthva meira en Cisse :-)

Mr finnst Morientes ekki vera a leggja neitt srstaklega a sr. Stasetningar hans eru oftar en ekki slmar egar boltinn kemur boxi og ef hann kemst einhvern tmann fri er skoti/skalla svo illa a markmaur andstinganna yfirleitt ekki neinum vandrum me a verja ef Nando hittir anna bor marki :-)

Pl sendi inn - 27.02.06 06:05 - (Ummli #12)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 1-0 Manchester City
·Benfica 1 - L'pool 0
·Liverpool 1 - Man U 0
·L'pool 1 - Arsenal 0
·Wigan 0 - Liverpool 1

Sustu Ummli

eikifr: Skyldusigur unninn frekar leiinlegum ...[Skoa]
Ptur: Vildi bara benda mnnum etta: <a hre ...[Skoa]
Arnar: a er nttrulega bara rugl a vera gag ...[Skoa]
SSteinn: Gagnrni framherja okkar fullan rtt ...[Skoa]
villi sveins: gur sigur. skil ekki alveg af hverju e ...[Skoa]
li J.: Svo hjartanlega sammla sasta rumann ...[Skoa]
Pl: g s ekki heldur hverju essi "vinna fy ...[Skoa]
Pl: Mr finnst Rafa <a href="http://www.live ...[Skoa]
Einar rn: Hva hefur Milan Baros gert hj Aston Vi ...[Skoa]
haffi: Uhu - j a geri g. Mr ykir lka s ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Liverpool bur 11 ra strk a fa
· Li vikunnar netmilum og fleira.
· Liverpool 1-0 Manchester City
· Lii gegn Man City komi
· Rafa og Real
· Lrisveinar Psycho mta Anfield morgun.

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License