beach
« Liverpool frjar ekki raua spjaldinu Reina. | Aðalsíða | Svisvrn »

07. febrúar, 2006
Framherji og Vinstri Bakvrur

Eftir leikinn gegn Chelsea langar mig til a pla aeins tveimur stum sem g hef veri a hugsa aeins um upp skasti, og mr fannst sem plingar mnar vru nnast undirstrikaar gegn Chelsea. g er a tala um stur framherja og vinstri bakvarar. Byrjum framherjastunni:

g er enn eirri skoun a Peter Crouch s framtarmaur hj Liverpool. Hann er binn a vera gur vetur, en hefur virka reyttur og mttltill a undanfrnu enda s framherji sem er binn a spila langmest. Engu a sur er hann heildina a spila vel flestum leikjum, vinna sna vinnu vel. a sem hann gerir er liinu mikilvgt; hann vinnur skallaboltana, heldur boltanum vel uppi velli og er duglegur a koma boltanum samherja sna gum stum. Hins vegar er einn akkilesarhll leik hans: hann er ekki ngu mikill markaskorari til a geta spila einn frammi, sst af llu gegn sterkari liunum.

Hva me restina? J, vi Einar rn hfum bi gagnrnt og vari Djibril Ciss og Fernando Morientes essari su. Einar orai a best ummlum vi leikskrslu sunnudagsins:

“ji, hlfi okkur vi essu “i told you so” bulli einsog me Josemi. Vi hfum einfaldlega vari framherjana okkar mlefnalega og bei um a flk gfi eim tma, en ekki heimta hfu eirra eftir slma leiki.”

Flk virist oft vera frekar fljtt til a afskrifa menn a mr finnst, eins og einn slmur leikur i a vikomandi s aumingi og eigi a vera seldur strax gr. Vi Einar hfum til a mynda vari bi Morientes og Ciss essari su, og oft fengi bgt fyrir, en vi hfum aldrei veri a segja a vi vrum 100% vissir um a etta vru rttu mennirnir til a gera Liverpool-lii stvandi. Okkur bara fannst allt of fljtt a tla a afskrifa ba strax haust, egar Morientes var aeins binn a var hlft r hj liinu og Ciss var rtt a byrja a spila sig form aftur eftir meisli sem tku tu mnui af sl. tmabili hans.

N er hins vegar nnur staa uppi. Vi erum febrar, barttu um anna sti deildinni, komnir 16-lia rslit Meistaradeildarinnar og ensku FA bikarkeppninnar, og hfum ori margs vsari um framherjana okkar. Til a mynda sagi tlfrin r leiknum gegn Chelsea okkur ansi margt:

Chelsea ttu 10 skottilraunir leiknum, ar af fru 6 rammann. Liverpool ttu 12 skottilraunir leiknum, fleiri en Chelsea, en ar af fru aeins 2 rammann.

J, Crouch var einn frammi gegn Chelsea og slatti af essum skotum framhj markinu eru mttlausir skallar hans yfir ea framhj, en einnig voru eir Harry Kewell og Steven Gerrard srstaklega sekir um a skjta upp stku r gum frum. er einnig athyglisvert a sj a Chelsea-menn eigi fimm hornspyrnur, jafnmargar og vi, en eir n a nta eina eirra til a skora mark mean vi virumst ekki gera neitt af viti vi fstum leikatriin okkar essa dagana. Gott dmi um a kom undir lok leiksins gegn manchester united um daginn. Vi fengum aukaspyrnu kantinum 90. mntu og Gerrard sendi fyrirgjf upp stku, htt yfir marki United. Mntu sar fengu eir aukaspyrnu hinum megin, sams konar sta, og sendu hana beint inn teiginn hfui samherja, og mark. Eitthva er ekki a ganga upp hrna.

Anna sem veldur mr hyggjum er hversu lti framherjarnir okkar gna. egar Michael Owen var liinu hj okkar mnnum var alltaf s mguleiki fyrir hendi a stinga boltanum innfyrir hann. Hann var snggur og klr a finna glufur vrnum andstinganna. Maur myndi tla a Djibril Ciss - sem er jafnvel enn fljtari en Owen - vri duglegri ef eitthva er a krkja sr rangstur en svo er ekki. Vi vorum tvisvar dmdir rangstir gegn Chelsea (Kewell og Gerrard, ekki Crouch) en a voru a mr skilst fyrstu rangsturnar okkar fimm leikjum deildinni!)

Alan Hansen orar a best pistli snum BBC dag:

“The moment that summed up Liverpool came early in the second half when Steven Gerrard delivered the most invititing of crosses into the six-yard area and no striker was in close attendance.

It wasn’t as if Gerrard had broken clear and the strikers could not reach it - they just didn’t react.

Rest assured if Hernan Crespo had been playing for Liverpool that would have been a goal.”

HNOTSKURN: Framherjarnir okkar eru ekki a gna ngu vel, eru ekki ngu grimmir a koma sr marktkifri og egar eir san f marktkifrin virast eir eiga trlegum erfileikum me a nta au. a er bara mli.

g hef stutt Djibril Ciss manna mest san hann kom til Liverpool, og g hef alltaf dst a Fernando Morientes sem leikmanni og var hstngur a sj hann koma fyrir ri san. En ef eir tla ekki a bja upp meira en eir hafa gert n vetur er ljst a eir vera bir a fara. Rafa virist hr um bil vera a missa trna eim, en hann stillti Kewell upp vi hliina Crouch um helgina og egar Ciss kom inn fr hann hgri kantinn. Fernando Morientes, eins og Einar benti , spilai einungis 30 mntur leikjunum tveimur gegn United og Chelsea nlega, rtt fyrir a hafa veri heill heilsu, en a bendir til ess a Rafa hefur ekki mikla tr honum essa dagana.

Hva er til ra? Ef essir menn fara sumar er ljst a vi verum a f stainn menn sem geta skora mrk. M g stinga upp pari?

alvrunni. Dirk Kuyt hj Feyenoord er binn a skora 16 mrk 22 leikjum hollensku rvalsdeildinni vetur, og stefnir v fastlega a fara langt yfir 20 mrkin deildinni rija ri r. Hann verur, samt Ruud van Nistelrooy, framlnu Hollendinga HM sumar og ef hann spilar ar eins og menn bast vi mun veri honum refaldast. Tryggjum okkur ennan gja strax! Um Michael Owen arf ekkert a fjlyra hr, vi vitum a hann skorar helling, vi vitum a hann getur skora fyrir Liverpool, og svo framvegis. Ef Ciss yri seldur til Frakklands og Morientes til Spnar sumar mtti alveg eya eim peningum - og hreinlega tlast til ess a David Moores myndi fjrmagna a sem upp yrfti - a kaupa essa tvo menn til Liverpool.

g elska Ciss og ber endalausa viringu fyrir Morientes, en eins og staan er dag eru eir ekki a skila ngilega miklu til a vera fastamenn lii sem tlar sr meistaratitil Englandi.


Miki trlega var g fll me a sj Patrice Evra fara til manchester united - g leit alltaf hann sem hinn fullkomna leikmann til a leysa bakvararstuna okkar. Sustu leikir hans fyrir rauu djflana hafa ekki dregi r svekkelsi mnu, essi strkur er frbr og sannur hvalreki fyrir United.

Hva um okkar menn? essa dagana hefur John Arne Riise veri a spila flesta leiki bakverinum en til a hvla hann hefur Rafa Bentez stundum kalla Stephen Warnock inn lii. g er eirri skoun a Riise s nlgt v a teljast lykilmaur lii Liverpool en finnst hann samt ekki alveg vera s rtti bakvararstuna okkar. Vildi frekar sj hann sem varaskeifu ar og barttunni um sti kantinum hj okkur vi Kewell og sar Mark Gonzalez. Stephen Warnock hins vegar hefur ekki n a heilla mig - hann berst vel og gefur sig allan leiki en stundum virist vanta upp leikskilninginn hj honum (sj t.d. stasetninguna hans sem geri Hernan Crespo rttstan sunndaginn). Hann er of misjafn til a geta veri fastamaur hj okkur, og a vill stundum gleymast a hann er n egar orinn 25 ra - jafngamall Steven Gerrard - annig a hann btir sig ekki miki meira r essu. Ef hann er ekki ngu gur, og getur ekki talist efnilegur lengur, dag, arf hann a fara a mnu mati.

Eftir stendur augljs spurning: af hverju fr Djimi Traor ekki a spila meira vetur? Er Rafa gjrsamlega binn a missa trna honum eftir a hann gaf Didier Drogba vtaspyrnu Anfield fyrir fjrum mnuum san? Vi hfum varla s hann san , nema kortr hr og ar sem varamaur. En g er samt ekkert binn a gleyma v hvernig hann st sig bakverinum sl. tmabili, egar hann lk nr alla leiki eirri stu og var frbr og oft valinn maur leiksins essari vefsu. Hann var hrilegur gegn Burnley FA bikarkeppninni og fyrri hlfleiknum gegn AC Milan rslitum Meistaradeildarinnar, en a ru leyti man g ekki eftir v a Djimmy hafi valdi vonbrigum fyrra.

HNOTSKURN: Vi erum v miur ekki jafn vel mannair vinstri bakverinum og eim hgri, ar sem Steve Finnan er a spila betur en flestir ef ekki allir kollegar snir Englandi. Af hverju fr Djimi Traor ekki a spila meira? Og ef Rafa hefur ekki tr neinum af essum remur sem framtarmanni essa stu, hvern gtum vi keypt sem gti leyst etta?

Hva finnst ykkur? Yrum vi meira gnandi og betra sknarli me Owen, Kuyt, Crouch og Fowler en vi erum me Ciss, Morientes, Crouch og Fowler? Og vrum vi betra li dag me Djimi Traor bakverinum en me Warnock/Riise? Og ef ekki, hver vri skaleikmaurinn vinstri bakvr?

.: Kristjn Atli uppfri kl. 01:45 | 1597 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (22)

Fyrstu lnurnar essum texta komu mr rosalega vart...... "Engu a sur er hann heildina a spila vel flestum leikjum, vinna sna vinnu vel."

arna ver g a vera alveg 100% sammla r v a framherji vinnur vinnuna sna vel ef a hann er a SKORA REGLULEGA...... ENGINN framherji hj okkur er a skora reglulega og v er maurinn (Crouch) ekkert nema gtis "framliggjandi" mijumaur.....:-)

Fum gulldrenginn heim eftir essa leikt og fullkomum framlnuna enn n :-)

Ciss er ekki a passa vi leikkerfi okkar (lkt og Baros forum daga) og v ekkert betra stunni en a selja hann og reyna a f einhvern pening tilbaka (greiddum 14 millur fyrir hann)...... Sama me Morientes.... g er rosalegur "fan" beggja essara manna en einhvern veginn virist Moro vera kominn t r myndinni ar sem a hann var ekki notaur bum strleikjunum, vs. utd og chels$i.... :-) ...

g veit ekkert um ennan Dirk Kuyt en var a ekki Kezman sem var markahstur Hollensku deildinni ur en hann kom til Englands a spila...... ?? Bara ein spurning um hann Hva skorai hann aftur mrg mrk fyrir sitt li Englandi????? g hef ekki hugmynd um hvaa framherja vi gtum fengi sem myndi virkilega skora reglulega fyrir okkur, fyrir utan sem egar hafa spila fyrir Liverpool....

Varandi vinstri bakvrinn er Warnock jafngur og boltastrkur tennis....!. Lttu frekar Traore vera ar ea Risse (hinn einftta), v a eir eru svo langt um betri en essi strkur verur nokkurn tmann... Ef vi viljum kaupa einhvern held g a Roberto Carlos s a renna t samning.... :-)

Vargurinn sendi inn - 07.02.06 08:11 - (
Ummli #1)

Varandi Crouch, Kristjn: "En hins vegar var hann ekki keyptur til lisins til a skora 30 mrk og vera me tvr stosendingar. Hann var keyptur til lisins til a skora 10 mrk og vera me 20 stosendingar."

Hann var kannski keyptur me etta a markmii en v miur er hann a skila hvorugu..... OG hann var keyptur sem FRAMHERJI og framherjar eiga a skora, skiptir engu hver tilgangurinn hafi veri me kaupunum (etta er ekki spursml um a a hann eigi a vera einhver stosendingakngur.... Hann er framherji og punktur og basta).

Mjg gott hj r a draga Nistelrooy inn etta v a s hefur vst skora einhver mrk ensku deildinni..... (verst a hann er bara rngu lii :-) )..... og j a m segja eitthva um a eir skilji enskuna betur en Kezman (en bddu talar Serbi hollensku eitthva betur en ensku...... NEI, getur etta ekki veri vegna ess a Hollenska deildin s bara lttari en s enska...)

Vi erum binn a gambla 14 millum Ciss og vilt eya meiri pening einhvern annan.... Gott og vel en vri ekki alveg eins gott a einblna Luca Toni ea Cristiano Lucarelli talu (fengjum alla vega candtat vlara einsog Crespo sndi okkur um helgina) ea einhverja fr skalandi.....

g er hjartanlega sammla r v (sem og mrgum rum) a vi urfum MARAKASKORARA hvort sem a er af Gus n, eur ei.... g er bara svolti smeykur vi a fara eya 10 - 12 millum (ar sem a chels$i hefur egar snt essum Dirk huga er vermiinn kominn vel yfir 10 millur) einhvern sem hefur plumma sig hollensku deildinni.... svo a Nistelrooy hafi gert a......

Vargurinn sendi inn - 07.02.06 11:55 - (
Ummli #9)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Chelsea 2 - Liverpool 0
·L'pool 1 - Birmingham 1
·Pompey 1 - L'pool 2
·MUFC 1 - LFC 0
·Liverpool 1-0 Tottenham

Sustu Ummli

Hannes: Kiddi, g myndi frekar segja a Ciss ...[Skoa]
Arnar: Hva me Silvestre gti hann ekki veri ...[Skoa]
Arnar: Hva me Silvestre gti hann ekki veri ...[Skoa]
kiddi: Vi megum ekki gleyma v a Morientes ...[Skoa]
Hannes: arna er g sammla r Hssi. a er sp ...[Skoa]
Hssi: Okkur vantar heimsklassa framherja. Auv ...[Skoa]
Krizzi: g er hjartanlega sammla r nafni, end ...[Skoa]
Hannes: Eins miki og mr ykir vnt um alla fra ...[Skoa]
bonoman: Svo er lka spurning hvort a stan fy ...[Skoa]
Stjni: Svo m lka spyrja hvort a framherjarni ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Charlton morgun!
· Gerrard ekki me gegn Charlton.
· Svisvrn
· Framherji og Vinstri Bakvrur
· Liverpool frjar ekki raua spjaldinu Reina.
· r leikskrslu

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License