beach
« Rafa ngur me lisandann. | Aðalsíða | reyta »

29. janúar, 2006
Pompey 1 - L'pool 2

Til er ftboltamltki sem segir a a s vsun styrk lis a geta unni leiki rtt fyrir a leika illa. Ef vi trum essu mltki, sannaist dag hversu yfirgengilega sterkt Liverpool-lii er dag, v vi gtum nkvmlega ekki neitt 93 mntur og unnum samt erfian tileik bikarkeppninni, 2-1 gegn Portsmouth, og erum v komnir nstu umfer.

egar g segi “gtum nkvmlega ekki neitt,” meina g a okkar menn voru murlegir essum leik. Ea, a minnsta svona sknarlega. a sem reddai mlunum var a Portsmouth-lii var ekki miki betra og rtt fyrir a berjast grimmilega fyrir hverjum lausum bolta voru eir einfaldlega ekki a spila ngu ga knattspyrnu til a geta valdi manni hyggjum. Sem betur fer.

Rafa hvldi Steve Finnan, Peter Crouch og Harry Kewell dag og stillti upp eftirfarandi lii:

Reina

Kromkamp - Carragher - Hyypi - Warnock

Gerrard - Sissoko - Alonso - Riise

Ciss - Morientes

BEKKUR: Carson, Traor, Finnan, Kewell, Crouch.

Sem sagt, enginn Daniel Agger liinu dag, v miur. a verur a la aeins lengri tmi ur en maur sr hann spila rauu treyjunni. sari hlfleik kom Steve Finnan inn fyrir Stevie Gerrard fyrirlia, Peter Crouch kom inn fyrir Fernando Morientes og loks vk Djibril Ciss, sem spilai seinni hlfleikinn kantinum 4-5-1 kerfi, fyrir Harry Kewell.

a er voalega auvelt a fjalla um gang leiksins. fyrri hlfleik gerist nkvmlega ekki neitt markvert fyrir utan mrkin tv sem okkar menn skoruu. Portsmouth-menn voru grfir og hldu hamagangnum uppi allan leikinn, og okkar menn virtust bara utanveltu og ekki me ntunum. Upp r mijum hlfleik fengum vi vtaspyrnu, algjrlega gegn gangi leiksins og raun bara heppni meira en eitthva anna, egar boltinn hrkk teignum hnd Stefanovic fyrirlia Portsmouth. Steven Gerrard tk spyrnuna og skorai auveldlega, 1-0 fyrir okkur.

Fimm mntum sar fkk John Arne Riise boltann vinstri kantinum. Hann lk honum hratt upp a vtateig Portsmouth-manna og lt svo bylmingsskot vaa fjrstngina, ar sem hann hafnai netinu niri horninu, verjandi fyrir Dean Kiely. 2-0 fyrir Liverpool og leikurinn binn, ea svona v sem nst.

sari hlfleik skoruu Portsmouth-menn snemma, en a var Sean Davis sem skallai fyrirgjf Gary O’Neil marki eftir a s sarnefndi hafi sent aukaspyrnu utan af kanti inn teig. kjlfari essu marki reyndu Portsmouth-menn kaft a skja og ba til eitthva spil sem gti gefi af sr jfnunarmark en ekkert gekk hj eim.

er a frammistaa okkar leikmanna. Maur les n kannski ekki of miki einn leik, og g vona innilega a lii eigi ekki eftir a eiga fleiri svona slaka leiki rinu 2006, en ef g tlai a lesa of miki einn leik myndi g sennilega tlka essa frammistu eftirfarandi htt:

Pepe Reina hirti boltann einu sinni r netinu, bjargai tvisvar gtlega og hafi annars lti a gera. Jan Kromkamp spilai sinn fyrsta fulla leik fyrir flagi og st sig gtlega. Stephen Warnock hinum endanum var hrilegur dag og virtist ekkert geta gert af viti. Var tvisvar nrri v binn a gefa eim mark silfurfati. Verur a gera betur ef hann ekki a vera seldur sumar. Carra og Hyypi spiluu eins og eir eru vanir vrninni og gfu engan bilbug sr.

Gerrard, Alonso, Sissoko og Riise komust eiginlega aldrei takt vi leikinn mijunni. Slakur leikur hj eim llum, rauninni, en Riise sleppur me gagnrni ar sem hann geri a sem til var tlast af honum og skorai sigurmarki. Frammi voru Ciss og Morientes algjru stui, ftt ef nokku sem eir reyndu gekk upp og eir eyddu leiknum meira a pirra sig hvor rum en a gna marki Portsmouth.

MAUR LEIKSINS: Sami Hyypi, bara af v a hann var me Vincent Pricard vasanum allan leikinn. Daniel Agger erfitt verkefni fyrir hndum a koma rum hvorum miverinum okkar t r liinu, svo miki er vst.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 19:51 | 673 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Pompey 1 - L'pool 2
·MUFC 1 - LFC 0
·Liverpool 1-0 Tottenham
·Luton 3 - Liverpool 5
·Bolton 2 - L'pool 2

Sustu Ummli

Eiki Fr: a verur a segjast a a er ekki hg ...[Skoa]
FDM: Gagnrnin Cisse finnst mr rf. Hann ...[Skoa]
Doddi: a var enginn maur leiksins a mnum d ...[Skoa]
Arnar: Er allveg kominn me miki meira en ng ...[Skoa]
Stjni: Fyrir mr var n Harry Kewell maur leik ...[Skoa]
Aron: Mr verkjar augunum eftir a hafa horf ...[Skoa]

Síðustu færslur

· reyta
· Pompey 1 - L'pool 2
· Rafa ngur me lisandann.
· Portsmouth bikarnum morgun!
· Victor leiinni til Liverpool!
· Cisse fru til yfirheyrslu.

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License