beach
« r leikskrslu | Aðalsíða | Morientes tlar a sanna sig hj Liverpool. »

24. janúar, 2006
Rgtan Djibril Ciss

g hlfpartinn bjst vi essum pistli. Paul Tomkins var fljtur a renna lyktina af bli, en spjallarar Liverpool-vefsum va voru fljtir a finna sr blrabggul fyrir tapleikinn sunnudaginn. Blrabggullinn a essu sinni var Djibril Ciss, maurinn sem vogai sr a klra fyrir opnu marki. Vitaskuld er a algjrlega sanngjarnt a tla a kenna honum einum um tapi gegn United - slkt er fsinna - en engu a sur verur a viurkennast a a var eiginlega kominn tmi a vi fengjum af sta sm umru um Ciss.

Njasti pistill Paul Tomkins: Djibril Ciss - Le Grande Enigma:

“Djibril Ciss is turning into one of Liverpool’s greatest. Of course, I mean greatest enigmas.

I’m a big fan of Ciss, but if he’s stretching my patience, it’s easy to conclude how his manager feels. His inconsistency doesn’t stretch match to match, but minute to minute. Its enough to leave you pulling out your Mohican.

Ciss does some brilliant things: a great backheel, a stunning cross, a thumping shot, a burst of electric pace. But they are nearly always followed with a wayward pass, a simple error, a basic miscontrol.

His instincts seem at odds with his instructions. He’s a frustrating player, but also seems constantly frustrated with himself and with the world (on the pitch at least). At times he looks like he doesn’t even know what he’s doing, confused as to where he should run.”

etta er bara byrjunin pistli sem g mli me a allir sem vilja ra etta ml eitthva lesi, heild sinni. Tomkins vindur sr a kjarna mlsins essum pistli: Ciss er bi vanmetinn og ofmetinn, hann er senn alveg yfirnttrulega gur leikmaur og alls ekki ngu gur leikmaur. Me rum orum, hann er einhver mest pirrandi leikmaur Liverpool um essar mundir. Og me pirrandi, meina g a maur veit aldrei hvernig hann mtir til leiks hverju sinni, hvort hann mun spila vel og skora/leggja upp mrk, ea hvort hann verur eins og sunnudaginn egar gjrsamlega ekkert gekk upp.

g er, eins og Tomkins, yfirlstur Ciss-adandi. g hef alltaf hrifist af essum strk, allt fr v a hann var fyrst oraur vi Liverpool og g fr a fylgjast me honum EuroSport, ar sem mrkin r frnsku deildinni eru snd reglulega. a voru fir jafn spenntir og g egar Ciss loksins skrifai undir Anfield sumari 2004, en san hefur ferill hans rast annan veg en g tti von . Og er g ekki bara a tala um meislin - ess fyrir utan, er Ciss frekar skrtin tpa. annan bginn er hann binn a skora tlf mrk vetur, nst flest eftir Steven Gerrard, og virist vera eini leikmaur lisins fyrir utan fyrirliann sem er eitthva lklegur til a skora reglulega. hinn bginn, hafa flest mrkin hans komi gegn lakari lium, bi rvalsdeildinni og Evrpu, en gegn lium eins og Chelsea, manchester united og Arsenal hefur hann yfirleitt ekki stai undir vntingum. Marki hans (og frammistaan) gegn Everton fyrir remur vikum var eiginlega fyrsta skipti sem g man eftir a Ciss hafi lagt sn l vogarsklarnar strleik Liverpool, en gti mr skjtlast ar.

En allavega, mn skoun er s a Ciss er brilljant leikmaur sem virist bara alls ekki passa etta Liverpool-li dag. Hann bi hefur ekki skapgerina til a ola a lag sem fylgir v a vera framherji hj Liverpool (alltof fljtur a pirra sig hlutunum egar mti bls) og allt of misjafn til a hgt s a stla hann hverjum einasta leik (hann hefur skora nrri refalt meira en Crouch vetur en Crouch hefur leiki betur nr hverjum einasta leik).

Ea, eins og Tomkins orai a:

“Despite his difficulties at Liverpool, I believe Ciss will go on to be a big success somewhere else. There is a hugely talented player in there, just dying to get out. But he will need another Guy Roux a manager prepared to make him feel special.

But it does look like Liverpool need a new quick striker, to play off Crouch when Rafa is looking for pace on the break, given Morientes will never offer that.

With only a week left to the transfer window, it looks like Ciss will have four more months to prove himself at Liverpool, or for everyone to call it quits. I haven’t given up hope, but I’m also no longer holding my breath.”

Nkvmlega. g ber enn von brjsti a Ciss muni sanna gildi sitt og festa sig sessi hj Liverpool, en sama tma g minni von v en ur. haust beinlnis bjst g vi a hann yri fastamaur liinu og myndi keppa um markakngstignina Englandi, en tt hann hafi skora slatta vetur ( ekki ng deildinni) hefur hann eiginlega frekar dvna aeins liti hj mr ef eitthva er. hef g ekki gefi upp alla von.

Hva finnst mnnum? Ciss sns a sanna sig hj Liverpool ea eru dagar hans taldir, rtt eins og dagar Milan Baros voru taldir fyrir ri san? Og ef Ciss er ekki rtti fljti framherjinn til a spila vi hli Peter Crouch og Fernando Morientes, hver er a ? Michael Owen virist augljs kostur, en fleiri?

p.s.
Ciss hefur leiki 59 leiki llum keppnum fyrir Liverpool og skora eim 17 mrk. Fimm mrk fyrra, tlf vetur. Svona ef menn vilja vitna tlfrina (tarlegri upplsingar hr lfchistory.net) …

.: Kristjn Atli uppfri kl. 02:12 | 936 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (15)

Slir

g lifi smu von og arir hrna, a Cisse blmstri hj Liverpool. En v miur eru litlar lkur v eins og hann spilar dag.

Vandamli me Cisse er ekki bara a hann fellur ekki inn leikkerfi Benitez, heldur er hann ekki ngu gur ftboltamaur. Hann vantar allan leikskilning, tknin er takmrku, mttaka bolta lleg, stasettningar slakar, erfileikum me a rekja boltann, getur ekki skoti me vinstri, heldur bolta lla, slakur skallamaur. Auk ess virist skapi vera hans versti vinur, Cisse er alltaf a svekkja sig hinum minstu hlutum sem veldur v a hann er ekki me kollinn 100% leiknum. Maur veit a sjlfur a um lei leikmenn fara a pirra sig og svekjast t allt og alla spila eir lla.

g var eins og Tomkins spenntur a sj Cisse LFC bningi eftir a hafa s hann salla inn mrkunum frnsku deildinni. En vandamli me frnsku deildina er a hn er svo miklu slakari og hgari en s enska(eina lii sem getur eitthva er Lyon) a leikmaur s a brillera henni er langur vegur fr v a hann brilleri eirri ensku( t.d. Bruno Cheyrou, Salif Diao, El Hadji Diouf, Bernard Diomede, Jean Michel Ferri, Cisse??????? ofl.)

Hj Auxerre var Cisse aalmaurinn, allar sknir lisins fru gegnum hann, menn stluu einstaklingsframlag hans. En hj Liverpool er a lisheildinn sem vinnur leikina (hugmyndafri Benitez), menn vera a ekkja hlutverk sitt liinu. essari hugmyndafri virist Cisse ekki vera a n, allavega sast a hgt inn og lklega verur a honum a falli.

a hentar ekki llum a fara fr v a vera str fiskur ltilli tjrn a vera ltill fiskur strri tjrn.

En vonandi afsannar Cisse etta og tekur trlegum framfrum ur en tmabilinu lkur.

Kveja Krizzi :-)

Krizzi sendi inn - 24.01.06 10:20 - (
Ummli #8)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·MUFC 1 - LFC 0
·Liverpool 1-0 Tottenham
·Luton 3 - Liverpool 5
·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0

Sustu Ummli

Hssi: Hei - Aron vel mlt. M ekki segja a ...[Skoa]
Aron: Paul Tomkins er maur sem a getur teki ...[Skoa]
Stefn: stinga bara herartr upp kjaftinn h ...[Skoa]
Eiki Fr: Akkrat! Ciss er einmitt frbr ea m ...[Skoa]
Hssi: Krizzi - eins og tala t r mnu hjarta ...[Skoa]
Pl: hva maur a ba lengi :-) ...[Skoa]
Kiddi Geir: afhverju ekki a hla aeins a honum og ...[Skoa]
Krizzi: Slir g lifi smu von og arir hrna ...[Skoa]
Aggi: g er sammla Tomkins og Kristjni... g ...[Skoa]
li r: g vill gefa honum etta tmabil og sj ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Agger me sinn fyrsta leik og Hamann me sigurmarki fr miju.
· Morientes tlar a sanna sig hj Liverpool.
· Rgtan Djibril Ciss
· r leikskrslu
· Aaaahhhhh...
· MUFC 1 - LFC 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License