beach
« Viðtal við Spánverjana | Aðalsíða | 3 dagar í LEIKINN! »

19. janúar, 2006
Sami Hyypia með 350 leikinn gegn Man Utd

hyypia.bmp Ef Sami spilar leikinn á sunnudaginn (sem hann gerir) þá er það 350 leikur hans fyrir félagið en hann kom til Liverpool árið 1999 frá Willem II fyrir heilar 2.5 millj. punda. Houllier rétti Hyypia formlega fyrirliðabandið þegar Redknapp fór í apríl 2002 til Tottenham en þá hafði hann oft verið fyrirliði áður þar sem Redknapp spilaði lítið síðustu árin vegna meðisla. Það var svo síðan í október 2002 að Houllier gerði Steven Gerrard að fyrirliða Liverpool og auðvitað var það sárt fyrir Hyypia og segir hann sjálfur m.a.:

“Of course I am not happy about it. But I feel relief now that I can get used to the idea that I am not captain anymore. I don’t feel myself as a worse player because I don’t have the armband anymore. There was nothing dramatic over changing the captaincy. I didn’t say anything because it was the manager’s decision and I respect that. I believe that captaincy will bring Gerrard to a new level…..”

Mér hefur ávallt þótt Hyypia snjall varnarmaður, hann getur spilað boltanum, er klókur, harður af sér og frábær skallamaður. Hann er klárlega ekki fljótasti varnarmaðurinn í sögu Liverpool en það hefur ótrúlega sjaldan háð honum, þess má geta að hann hefur aðeins hlotið 14 gul spjöld og einu sinni litið það rauða á öllum sínum ferli hjá Liverpool. Það er vel að verki staðið hjá leikmanni sem er oftast í miðjum bardaganum.

Tölfræði Hyypia:
Hyypia hefur spilað í dag 349 leiki fyrir Liverpool og skorað 24 mörk:
235 leikir og 17 mörk í Úrvalsdeildinni
48 leikir og 4 mörk í Meistaradeildinni
25 leikir og 2 mörk í UEFA bikarnum
19 leikir í Bikarkeppninni
16 leikir og 1 mark í Deildarbikarnum
2 um Góðgerðaskjöldin
2 í UEFA Super Cup
2 í HM félagsliða

Tekið úr grein Sami reaches 350 games for Liverpool

.: Aggi uppfærði kl. 12:28 | 305 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (10)

Tölfræðin er auðvitað frá LFChistory.net :-)

http://www.lfchistory.net/totalgamesperseason.asp?Playerid=329

Strákarnir á ynwa.tv nota okkar vef svo gott sem undantekningarlaust til þess að finna tölfræði í greinarnar sínar.

Mummi sendi inn - 19.01.06 13:47 - (Ummæli #1)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM Félagsliða · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 1-0 Tottenham
·Luton 3 - Liverpool 5
·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3

Síðustu Ummæli

Gunnar: Vinsamleg ábending: 2. grein greinarmer ...[Skoða]
Bjarki Breiðfjörð: Eitt orð um þennan frábæra spilara GOÐ ...[Skoða]
Kristján Atli: Og jú þetta spjald kom gegn manchester united á Old ...[Skoða]
Kristján Atli: Jú Svavar, ég myndi allavega hiklaust ta ...[Skoða]
Svavar: Það stemmir.. Bestu kaup í sögu Liverpo ...[Skoða]
JayMatteo: Var þetta eina rauða spjald ekki gegn ma ...[Skoða]
Arnar: Frábær leikmaður ég myndi hiklaust segja ...[Skoða]
Gummi H: Ég hélt að það hefði ekki verið fyrr en ...[Skoða]
Kristján Atli: Góður Mummi. Enda er vefurinn ykkar fráb ...[Skoða]
Mummi: Tölfræðin er auðvitað frá LFChistory.net ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Afbrýðissemi
· Riise framlengir til 2009
· 2 dagar í LEIKINN!
· Mellor farinn til Wigan (á láni)
· 3 dagar í LEIKINN!
· Sami Hyypia með 350 leikinn gegn Man Utd

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License