beach
« Rafa segir Sissoko að slaka á. | Aðalsíða | Martin Jol belgir sig út »

13. janúar, 2006
Dudek slær á sögusagnirnar

Jerzy Dudek var bálreiður þegar hann las sögurnar um hann í blöðunum í dag en þar var því haldið fram að hann væri brjálaður út í Rafa og vildi fara frá félaginu og það helst í gær. Þetta er allskostar ekki rétt en Dudek sagði nú í kvöld að hann bæri mikla virðingu fyrir Rafa en viðurkenndi að vilja spila meira.

Ég ber mikla virðingu fyir stjóranum. Ég var alls ekki sáttur við að lesa sögurnar um mig í blöðunum í dag. Ég sagði aldrei þessa hluti og er búinn að setjast niður með stjóranum og tilkynna honum það. Ég ber mikla virðingu fyrir Rafa Benítez og hef lært meira af honum á undanförnum 18 mánuðum en af öllum hinum stjórunum mínum. Maður móðgar ekki einhvern sem maður virðir. Það er bara bull að ég vilji ekki spila fyrir Liverpool lengur. Þetta er frábær klúbbur með stórkostlega stuðningsmenn, af hverju ætti ég ekki að vilja vera hér áfram? Eins og allir knattspyrnumenn vil ég spila reglulega. Ég er orðinn pirraður á stöðu minni en ég er atvinnumaður og mun halda áfram að leggja hart að mér og gera mitt besta fyrir Liverpool Football club.

Það er ekki annað hægt en að taka hattinn ofan fyrir þessu hjá Dudek. Maður skilur vel að hann vilji spila en þarna tekur hann af allan vafa að hann vilji fara og sýnir klúbbnum mikla hollustu. Ég held samt sem áður að hann verði lánaður nú í janúar og svo seldur í sumar en það verður jú bara að koma í ljós….

.: Hjalti uppfærði kl. 21:18 | 257 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (4)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM Félagsliða · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Luton 3 - Liverpool 5
·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0

Síðustu Ummæli

Snorri: Þessi maður er auðvitað bara meistari. ...[Skoða]
Eiki Fr: En hvaða heilvita maður fer í viðtal við ...[Skoða]
Aggi: Þessi ummæli sem höfð voru eftir Dudek f ...[Skoða]
Friðgeir Ragnar: Gott hjá honum að svara þessu strax. Góð ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Martin Jol belgir sig út
· Dudek slær á sögusagnirnar
· Rafa segir Sissoko að slaka á.
· Nýr markvörður kominn til Liverpool.
· Rafa þjálfari mánaðarins (AFTUR!)
· Tottenham á morgun!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License