13. janúar, 2006
Rafa segir Sissoko að slaka á.
Sá leikmaður sem hefur komið mér hvað mest á óvart í vetur er klárlega Momo Sissoko en hann hefur átt það til að fá ódýrt gul spjöld vegna þess hversu ákafur hann er á stundu. Rafa hefur sjálfur rætt um þetta og hefur beðið Momo um að slaka á. M.a. segir Rafa um Momo:
“Hann mun læra. Vandamálið núna er að allt er nýtt fyrir hann” segir Benitez. “Þetta er nýtt félag, öðruvísi knattspyrna og nýtt tungumál. Hann þarf að vera varkárri. Ég er afar ánægður með hann og hann skiptir liðið miklu máli. Það eru mun fleiri jákvæðir hlutir en neikvæðir.”
.: Aggi uppfærði kl.
20:37
|
102 Orð
|
Flokkur:
$count = 0; $i = 1; ?>
$count++; ?>
Leikmenn
if ($i != $count) {
echo " & ";
}
$i++; ?>
Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".
Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.
echo `perl K:/Inetpub/danolroot/wwwroot/cgi-bin/backlink/backlink.pl "$HTTP_HOST" "2006-01-13-20-37-07.txt" "$HTTP_REFERER"`; ?>