beach
« Theo Walcott til Arsenal skv. BBC (uppfrt S'ton neita) | Aðalsíða | Rafa jlfari mnaarins (AFTUR!) »

13. janúar, 2006
Tottenham morgun!

morgun taka okkar menn mti Tottenham Anfield einum af strleikjum helgarinnar, og n er talsvert miki hfi fyrir bi li. Liverpool eru rija sti fyrir leikinn, me 41 stig eftir 19 leiki, en Tottenham eru fjra stinu me stigi minna eftir 21 leik. annig a bi liin eru, n mijum janar, bullandi sns a tryggja sr sti Meistaradeildinni a ri (tt Arsenal-menn hafi eflaust ekki sungi sitt sasta eirri barttu). En allavega, etta Tottenham-li er einu skrefi eftir okkur barttunni og v er algjr dauadmur a tapa fyrir eim morgun - ekki sst vegna ess a manchester united eiga ngrannaslag vi Manchester City morgun og ef eir tapa stigum ar gti ori sterkt fyrir okkur a vinna Tottenham.

Tottenham-lii hefur veri eilti skrti vetur, eiginlega. a sem g hef s til eirra vetur hefur ekki veri jafn gur ftbolti og mr fannst eir vera a spila fyrra, en engu a sur hafa eir veri stablli vetur og hala inn fleiri stig. er einnig vert a geta ess a landslisframherjinn Jermain Defoe - sem hefur veri oraur vi Liverpool undanfari - virist hafa misst sti sitt liinu, en Martin Jol stjri Tottenham virist frekar vilja stilla upp eim Mido og Robbie Keane essa dagana, me Gregorsz Rasiak sem varaskeifu ar fyrir. Reyndar held g a Mido s farinn til Afrku a spila lfukeppninni fyrir Egyptaland annig a a er spurning hvort Defoe veri ekki liinu morgun.

N hva okkar menn varar tti Fernando Morientes a vera orinn heill eftir smvgileg meisli upphafi rs, og flestir arir okkar leikmenn a vera heilir. a er ekki oft snum ferli sem Liverpool-stjri a Rafa hefur geta vali r llum leikmannahpi snum leiki, en undanfari hefur a gerst nokkrum sinnum. Vi bara njtum ess mean a endist :-)

g spi v a Rafa muni setja Daniel Agger bekkinn morgun me Kromkamp og sennilega Sinama-Pongolle, en a vri sanngjarnt a lta hann vkja fyrir Nando strax nsta leik eftir a hafa skora tvennu um sustu helgi. Pepe Reina kemur aftur inn lii og Scott Carson sest bekkinn. g held a lii morgun veri eftirfarandi:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Riise

Gerrard - Sissoko - Alonso - Kewell

Ciss - Crouch

BEKKUR: Carson, Agger, Kromkamp, Garca, Sinama-Pongolle.

Ef Morientes vri bekknum sta Sinama-Pongolle myndi g segja a etta vri sennilega okkar allra sterkasti 16-manna hpur dag. Ekki amalegt a. :-)

MN SP: Vi vinnum sigur essum leik, en a verur erfitt. etta verur hrkuleikur og gti vissulega brugi til beggja vona, en okkar menn eru bara svo mikilli siglingu essa mnuina a vi tkum ennan leik endanum, ekki sst vegna ess a vi erum a spila Anfield. g tla a gerast svo djarfur a sp v a leikurinn endi 3-1 fyrir Liverpool, en held g einnig a Djibril Ciss muni skora morgun (sem er ekki svo langstt sp, hann klrai vti sasta leik og spilar yfirleitt ekki tvo leiki r n ess a skora).

etta verur hrkuleikur sem verur a vinnast, ef menn tla sr einhverja toppbarttu. fram Liverpool!!!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 11:49 | 550 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (25)

King og Davids hvorugur me Spurs. Sj hr: http://news.bbc.co.uk/sport1/hi/football/eng_prem/4590268.stm

Tottenham are without injured captain Ledley King (groin) and star midfielder Edgar Davids (ankle).

Pl sendi inn - 13.01.06 17:39 - (Ummli #9)

Sko...

fyrsta lagi, SSteinn, held g a vitir alveg hva Gunnar er a tala um. Hann sagi aldrei a liverpool.is vri hrileg sa, enda er a virkilega g sa, sem er greinilega lg mikil vinna . g veit allavegana a g les hana oft.

Hins vegar er spjallbori eirri su oft tum brilegt. ekkir a alveg jafnvel og vi. Menn virast vera eilfri keppni yfir v hver er me flesta pstana og v er endalaust af hlf tilgangslausum pstum ar inni. veist alveg hva hann er a tala um og a er arfi a koma me komment einsog "fr snillingum einsog honum". Kommenti hj Gunnari var fnt. a var kannski full yfirgripsmiki, v g er viss um a hann notast vi stran hluta sunnar, rtt fyrir a einhverjir hlutar fari taugarnar honum. Gunnar leirttir mig ef a er ekki rtt.

g er sammla r Gunnar (og Andri talar lka gtlega um a) a pstar ar sem segir bara: "3-0, Gerrard me tv" eru hlf-tilgangslausir. En a getur lka veri skemmtilegt a sp fyrir leikinn.

a er undirstumunur v hvort a vikomandi koma me eitthva inn umruna og komi me svoleiis komment ru hvoru, ea hvort etta s eina framlag manna. ess vegna myndi g ekki kvarta egar a Kristjn Atli kryddar pistla sna me sp ea egar einhver af eim fjlmrgu gu pennum, sem reglulega kommenta hr. g hef gaman af v a sp fyrir um leikinn og g hef gaman af v a lesa sprnar hans Kristjns. Ef r finnst glrulaust a sp fyrir um markaskorara, er alveg jafn glrulaust a sp fyrir um nkvm rslit.

Anna ml er hinsvegar ef a umran fri hins vegar a frast niur a plan a etta vri eina framlag flks til sunnar, ea a vi hverju frslu vru 20 komment, sem segu bara: "Rooney er ljtur" ea "Jss, frbrt". fri g a hafa hyggjur.

g stofnai essa su me Kristjni til a skapa almennilega umru um upphaldslii okkar. g var orinn leiur v a reyna a stofna til umru Liverpool.is og f 20 bullsvr mti einu almennilegu. essi sa hefur raun uppfyllt allar r vntingar v hrna hefur greinilega safnast saman flk, sem vill tala af viti um ftbolta. J, vi djkum reglulega, kllum Rooney einstaka sinnum ljtan (aallega kringum manchester united leiki) og slkt, en 99% tilfella eru bi frslur og ummli mjg mlefnaleg.

annig a g held a urfir ekki a hafa alltof miklar hyggjur af stu sunnar. Hn er fnasta lagi. En vi munum vissulega taka v ef okkur finnst gin detta niur. a gleur okkur sannarlega a flk skuli hafa hyggjur af standardnum. a snir a vi hfum gert eitthva rtt hinga til. :-)

Einar rn sendi inn - 14.01.06 00:06 - (Ummli #17)

Sammla llu, vel mlt Einar.

Andri sendi inn - 14.01.06 01:21 - (Ummli #18)

J g er hr hjartanlega sammla Einari einu og llu. S.s. markmi essarar su eru a hafa mlefnanlegar umrur um upphaldslii okkar og sleppa ruglinu sem vigengst spjallbori liverpool.is (en fyrir utan spjallbori er liverpool.is strkostleg sa, en spjallbori er vntanlega eitthva sem eir ra ekkert vi).

En sambandi vi leikinn morgun held g a lisuppstillingin s eitthva sem vi ttum a hafa litlar hyggjur af, draumar um Morientes, Agger og Kromkamp eru fjarlgir a mnu mati. Helstu spurningamerkin eru:

Hgri kantur: Gerrard ea Garcia. A mnu mati tti Garcia a hljta heiurinn a v a spila kantinum, af hverju? j g held a Sissoko s hreinlega of blheitur til ess a hefja ennan leik v etta er vissulega toppslagur og g er ansi hrddur um a hann gti fengi gult spjald snemma leiknum vegna tklingaglei hans vellinum essa dagana. v er nausynlegt a Gerrard s mijunni me Xabi stain fyrir Sissoko. En Hamann gti hafi leikinn og er Gerrard kominn hgri kantinn. .a. niurstaan er essi: Hamann inni Gerrard hgri annars Garcia.

Frammi me Crouch: g tel a nokku ljst a Crouch mun hefja leikinn en spurningin er essi: Pongolle ea Ciss? Ni Pongolle a heilla stjrann ngilega miki til ess a last byrjunarlissti? g vill engu sp um a hvor spilar leikinn, en ska ess heitt og innilega a Pongolle byrji inn vegna ess a mnu mati er Pongolle a vera eitthva svakalegt knattspyrnuheiminum. Strkurinn virist hafa a allt. au fu skifti sem maur hefur fengi a fylgjast me drengnum vetur hefur hann heilla mig upp r sknum, srstaklega me gri mttku og skil boltanum, tkni og hraa. Ciss hefur aftur mti bara kraft og hraa sem dugar ekki alltaf enska boltanum.

g myndi ska ess a lii liti svona t:

--------------Reina---------------- Finnan-Hyppia-Carragher-Riise Garcia-Gerrard-Xabi-Kewell ------Pongolle-Crouch------------

g vona v a Bentez grpi hugbo mn lofti og stilli liinu svona upp morgun.

akka fyrir frbra su sem kemur me njan bl fyrir okkur Liverpool adendur hr slandi.

fram Liverpool!!!

Magns G sendi inn - 14.01.06 04:09 - (
Ummli #19)

SSteinn heldur fram a tala vi menn me yfirltistn eins og g var binn a benda honum ur en kannaist hann ekkert vi a. Ummli hans dma sig sjlf og g hef ekki huga v a svara eim srstaklega.

g vil hins vegar segja a spjallbori var fari a fara mest taugarnar mr Liverpool.is. ar me tali halelja tnninn stjrnendum ar inni. Sjaldan ea aldrei var neinn leikmaur gagnrndur almennilega heldur var alltaf slepjutnn llum leikskrslum og umru um leiki sem fru illa. Liverpool-blogginu er tala mannaml n ess a vera me sktkast, a lkar mr vel vi. g viri vinnu sem hefur fari essa su hj eim sem hafa lagt vinnu hana en v miur finnst/fannst mr hn bara "boring". g tti kannski a fara a kkja hana aftur til a athuga hvort hn hafi eitthva skna.

g er binn a fylgjast me Liverpool-blogginu mjg lengi, held a g hafi komist snoir um hana frekar snemma. Hn hefur veri bjargvttur eftir a g gafst upp Liverpool.is. g er eldri en tvvetur netheimum og oftar en ekki hefur maur fylgst me gum netsum breytast einhver skrmsli ef menn halda ekki vel spunum. g vil ekki sj a gerast vi essa su v a hn er g, mjg g!

Einar, g veit ekki hvort a hefur misskili mig egar segir:

a er undirstumunur v hvort a vikomandi koma me eitthva inn umruna og komi me svoleiis komment ru hvoru, ea hvort etta s eina framlag manna. ess vegna myndi g ekki kvarta egar a Kristjn Atli kryddar pistla sna me sp ea egar einhver af eim fjlmrgu gu pennum, sem reglulega kommenta hr. g hef gaman af v a sp fyrir um leikinn og g hef gaman af v a lesa sprnar hans Kristjns. Ef r finnst glrulaust a sp fyrir um markaskorara, er alveg jafn glrulaust a sp fyrir um nkvm rslit.

v a g var ekki a gagnrna Kristjn fyrir a sp heldur a hrsa honum fyrir a v a hann er a sp me rkum bakvi spna en ekki eitthva t lofti eins og g benti , og einnig. v a g sagi:

Hrna hins vegar spir Kristjn eins og g vil a menn spi, semsagt me rkfrslu bakvi spna. er gaman a sp, speklera og velta essu fyrir sr.

g hef raun ekki hyggjur af stu sunnar eins og hn er akkrat nna v a staa hennar er g. Hldum v annig. Takk fyrir. :-)

Gunnar sendi inn - 14.01.06 08:05 - (
Ummli #20)

Erum vi komin t essa umru einu sinni enn? :-)

kei, svona horfir etta vi mr:

--> Vi erum ekki samkeppni vi Liverpool.is. S sa, sem heilsteypt vefsa, er ljsrum betri en Liverpool-bloggi, og annig a lka a vera. Liverpool.is er nrri v hver einasta frtt sg, slensku. ar eru allar upplsingar sem maur arf um klbbinn hr heima og klbbinn sjlfan ti, um fyrirhugaar ferir leiki, og svo mtti lengi telja. S sa er heilsteypt, og a mnu mati ein s heilsteyptasta sem g hef s nokkru tungumli til heiurs einhverju knattspyrnulii. eir sem koma a Liverpool.is-sunni eiga miki hrs skili og akklti fr okkur hinum sem njtum gs af hverjum degi.

Eina vandamli sem g s vi su - vandaml sem rak okkur Einar endanum til a stofna essa su - er spjalli Liverpool.is. Umgjr spjallsins er glsileg, uppsetningin g og allt vel skipulagt. En v miur, essum eina sta ar sem stjrnendur Liverpool.is geta ekki stjrna nkvmlega v sem birtist, ar verur maur fyrir vonbrigum. Flk kemur su og bara bullar, fyrir mest leyti. a er reyndar fullt af hrkufnum pennum ar en a var bara endanum ori svo erfitt a reyna a sigta r a g gafst upp.

Maur setti kannski inn r ar sem maur spuri, "myndu i vilja sj Wayne Rooney Liverpool?" (sem dmi) ... og svrin voru ll eitthva eins og, "Nei Rooney er feitur og ljtur," ea "Nei hfum ekkert vi litla skrmsli a gera," ea "jj er hann ekki Scouser?"

Svo, kannski tuttugu pstum near, kom eitt skilmerkilegt svar, en v fylgdi vanalega um 20 ruglpstar vibt. Flk nefnilega safnar pstum svona spjallsu - a gerist alls staar, llum spjallsum sem g hef s heiminum - etta snst bara um a a geti stai eitthva eins og:

Notandi: Kristjn Atli
Svr: 11,290
Skrur: 1.1.2006

Svoleiis er a bara. Flk getur s hversu virkir arir eru og v safnar flk, egi rur, og fyrir viki er miklum tma eytt leiinlega einnar-setningar psta.

Hr m raun segja a vi Einar hfum stofna su ar sem vi tveir, og nna Aggi og Hjalti, fum a byrja alla psta. Ef vi ltum Liverpool Bloggi sem spjallbor er a raun og veru nokku rtt lsing - nema hva vi fum a byrja alla ri, me gri og vandari frtt ea pistli, og svo kemur flk me g og vndu svr. Maur er ekkert alltaf sammla svrunum en er lka um a gera a ra mlin.

San essi bloggsa fr lofti hj okkur Einari held g a g hafi fari svona risvar inn Liverpool.is-spjalli. Og g hef ekki tj mig einu sinni v spjalli, san g fr a geta rtt etta af viti vi menn hr. a segir raun allt sem segja arf, held g.

Sem sagt: vi erum ekki samkeppni vi Liverpool.is v eir eru miklu flugri frttasa en vi, og miklu heilsteyptari vefsa me allar upplsingar um klbbinn, mean vi erum me engar. Vitandi a a SSteinn og arir stjrn klbbsins koma hr inn og lesa etta blogg gremst mr a eir kunni a halda a vi sum samkeppni vi . a er ekki mli, hefur aldrei veri og mun aldrei vera.

Hr er einfaldlega vettvangur fyrir okkur fjra pennana a skrifa okkar frslur, um a sem okkur langar til a skrifa um (n ess a urfa a fjalla um allt frttnmt, eins og frttasa myndi urfa a gera) og svo geta menn komi og tj sig. Og af v a menn geta ekki 'logga sig inn' hr og safna svarafjlda undir nafninu snu, upp egi, virast menn nta sr essa su hr til a ra mlin almennilega. v fagna g.

annig a vi hfum a fram yfir Liverpool.is, a mnu mati, a vera me skemmtilegri umru um hluti sem vi kjsum a ra. En auvita erum vi ekki sama slkerfi og Liverpool.is hva alla ara hluti varar.

A Lokum: M g leggja til a menn htti a bauna Liverpool.is hvert sinn sem menn sj stu til a hrsa okkur? g er upp me mr og ykir gaman a f hrs, en s ekki hvers vegna v arf sjlfkrafa a fylgja: "...ekki svona aumingjasa eins og liverpool.is." S ekki rfina v.

Og endilega leyfi SSteini lka a tj sna skoun. Hann er bara einn tappi bakvi skrifbor einhvers staar me eina skoun, eins og vi hinir. Hans er ekkert merkilegri tt hann s formaur klbbsins, en hn er heldur ekkert merkilegri.

Jja, er ekki leikur dag ... ? :-)

Kristjn Atli sendi inn - 14.01.06 10:39 - (Ummli #21)

g er rauninni sammla llu v sem Kristjn og Einar rn segja hrna. g hef aldrei liti essar sur sem einhverja samkeppni, sur en svo. g kem oft dag hrna inn og finnst etta hreint t sagt, frbr vibt fyrir okkur stuningsmenn Liverpool. Mr finnst jafnframt skrti af hverju menn urfa a skta t hina suna sfellu. J, spjallbori ar er rauninni sjlfst eining og sitt snist hverjum ar. g get veri assgoti pirraur mrgu ar lka. a sem Gunnar var a segja var ekkert beint a spjallinu sem slku, heldur var hann a tala um hina suna. Ef hann var a tala bara um spjalli ar, bist g forlts, en seinna kommentinu stafesti hann a a hann var a tala um suna heild sinni. Auvita m hann hafa sna skoun, g ba hann einfaldlega um a koma me punkt um a hva vri a sem geri suna svona "hrilega".

a er annars alveg merkilegt hva menn fara alltaf a tala um yfirlti og anna egar maur tjir sig. Hann fkk einfalda spurningu, en ks a svara mr ekki. g vil sur en svo vera me einhver leiindi, a er bara annig a a fkur mann egar svona komment koma. a eru margir bnir a leggja grarlega vinnu liverpool.is undanfarin r, ar meal g, og v finnst mr akkrat ekkert a v a krefja svona snillinga um svr egar eir drulla yfir vinnu.

En til a a s hreinu, finnst mr strkostlegt hva i blogg drengir hafi gert fyrir okkur Poolara, samkeppnin er ekki til staar, etta er bara frbrt framtak og bara mikil og g vibt fyrir stuningsmenn lisins. n vafa ein besta bloggsa sem g hef s netinu. a er ekki og mun ekki vera neinn metingur um essar sur, bar frbrar a mnum dmi. Spjalli hinni er sr kaptuli t af fyrir sig, sr samflag og hefur rast smu lei og nnur slk hafa gert gegnum tina me snum kostum og gllum.

SSteinn sendi inn - 15.01.06 12:22 - (Ummli #24)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 1-0 Tottenham
·Luton 3 - Liverpool 5
·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3

Sustu Ummli

Einar rn: Alright, flott. eru vonandi allir vi ...[Skoa]
SSteinn: g er rauninni sammla llu v sem Kr ...[Skoa]
Gunnar: J etta er allt rtt hj r Kristjn. ...[Skoa]
Doddi: J, miki rtt Kristjn. essi sa er f ...[Skoa]
Kristjn Atli: Erum vi komin t essa umru einu si ...[Skoa]
Gunnar: SSteinn heldur fram a tala vi menn me ...[Skoa]
Magns G: J g er hr hjartanlega sammla Einari ...[Skoa]
Andri: Sammla llu, vel mlt Einar. ...[Skoa]
Einar rn: Sko... fyrsta lagi, SSteinn, held ...[Skoa]
SSteinn: g er n mikill adandi essarar su, ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Liverpool 1-0 Tottenham
· Tvr breytingar byrjunarliinu
· Martin Jol belgir sig t
· Dudek slr sgusagnirnar
· Rafa segir Sissoko a slaka .
· Nr markvrur kominn til Liverpool.

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License