beach
« Lii gegn Luton komi! | Aðalsíða | Simao kveur morgun »

07. janúar, 2006
Luton 3 - Liverpool 5

Liverpool er komi fjru umfer ensku bikarkeppninnar frbrum bikarleik.

Fyrir hlutlausa horfendur, var etta sennilega hinn fullkomni bikarleikur, ar sem a litla lii fr kflum kostum og stra lii lenti miklum erfileikum.

Fyrir okkur Liverpool adendur, samanst essi leikur af 50 brilega llegum mntum og svo 40 frbrum lokamntum.

Sinama-Pongolle og Xabi Alonso skoruu bir tv mrk og Steven Gerrard skorai 1 3-5 sigri okkar manna.

Benitez styrkti upp nnast snu sterkasta lii upphafi leiks:

Carson

Finnan - Carragher - Hyypi - Riise

Gerrard - Alonso - Sissoko - Kewell

Crouch - Ciss

Leikurinn byrjai gtlega og Steven Gerrard skorai frbrt mark eftir einhverjar 10 mntur. Cisse lagi boltann fyrir hann og Gerrard skorai flott mark me bogaskoti. 1-0 og g bjst vi v a Liverpool menn myndu valta yfir Luton.

En vi tku svo hryllilegustu 40 mntur af ftbolta, sem g hef s fr Liverpool langan tma. a gekk ekkert upp. Sknirnar voru gjrsamlega bitlausar og hver sendingin ftur annarri ratai Luton leikmenn. Luton menn mti brust fullu og spiluu fnan ftbolta tum.

eir gnuu sfellt meira og jfnuu leikinn a loknum hlftma leik. Ekki ng me a, heldur komust eir yfir me marki fr Steve Robinson rtt fyrir hlfleik. Seinni hlfleikur byrjai smilega og eftir nokkrar mntur komst Harry Kewell einn innfyrir og gaf Steven Gerrard, sem missti af boltanum, en varnarmaur Luton braut honum klaufalega. Cisse tk vti og var a arfaslakt. Hann gaf hann innanftar markmanninn.

g raun skil ekki hva fr menn til a taka svona vtaspyrnur, v eina leiin til a skora r svona vtaspyrnu er ef a markvrurinn fer vitlaust horn. Semsagt, a eru 50% lkur a skora. a eru ekki gar lkur vtaspyrnum.

Stuttu seinna missti Sami Hyypia svo boltann hrikalega klaufalega og Luton maur komst einn innfyrir. Carson kom mti honum og Luton maurinn fleygi sr jrina og dmd var vtaspyrna. Sem betur fer fkk Carson aeins gult. En Luton skoruu r vtinu og voru komnir 3-1.

Nokkrum mntum sar var Momo Sissoko tekinn af velli og Florent Sinama-Pongolle kom inn og m segja a essi skipting hafi algjrlega breytt gangi leiksins. Vi tk virkilega gur kafli hj Liverpool. Pongolle minnkai muninn eftir a hafa veri inn fimm mntur eftir gott upphlaup Liverpool manna. 7 mntum sar skorai Xabi Alonso svo frbrt mark me skoti af um 40 metra fri, sem fr fnum boga yfir markvr Luton.

Pongolle kom svo Liverpool yfir me skallamarki og Xabi skorai svo 5. marki eftir a markvrur Luton hafi fari sknina. Xabi fkk boltann og lk markvruinn, sem var a hlaupa aftur og skorai svo me skoti af 60 metra fri. Semsagt, tv mrk fr Xabi af a mealtali 50 metra fri. :-)


Maur leiksins: Einsog i geti lesi, sleppti g v a minnast vrnina. En vrnin okkar og srstaklega eir Jamie Carragher og Sami Hyypia lku sinn versta leik langan tma. Vllurinn virtist vera erfiur og mistk eirra voru pnleg tmum.

En g nenni ekki a tala um a, ar sem a vri frrnlegt a sa sig yfir einum llegum leik hj eim flgum.

En maur leiksins og s sem breytti gangi leiksins er Florent Sinama-Pongolle. Hann tti frbra innkomu og skorai tv g mrk. Gott hj honum.

En allavegana, Liverpool er komi fram. horfendur geta raun ekki bei um meira bikarleik heldur en sst dag. etta var erfiara en a hefi urft a vera, en sigurinn var stur lokin.

Einn allra strsti munurinn Liverpool liinu undir stjrn Houlliers og Benitez er s a etta Liverpool li dag gefst ekki upp! Hvort sem a er Istanbl, Reebok Stadium ea Kenilworth Road Luton, gefst lii ekki upp. dag voru Liverpool 3-1 undir og algjrlega niurlgir af Luton. En eir gfust ekki upp! Rafa breytti sm til og menn svruu kallinu. frbrum kafla skoruu Liverpool 4 mrk og breyttu tpuum 3-1 leik 3-5 sigur. etta er merki um gott li.

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 19:25 | 695 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (16)

Hreint frbr leikur!

g horfi leikinn lveri ar sem slheimaglottandi Luton-menn voru ornir pnu pirrandi tmabili! :-) Maur hlt samt r sinni v g vissi a etta myndi koma endanum.

etta Luton li hefur gan stjra og geta spila gtan bolta en eru samt voa takmarkair. essi leikur minnti mig 10000m hlaup ar sem minni spmaur tekur stra forystu fyrstu 5 hringina en missir san alla hina framr sr. Luton pressuu gjrsamlega tum allt fyrri hlfleik en voru bara bnir v seinni og egar gin kmu ljs valtai Liverpool rttilega yfir .

Samt umhugsunarefni hversu vrnin okkar leit illa t fyrri hlfleik, b ekki ef vi lendum svona stormi Meistaradeildinni gegn alvru lii. Hyppia tti hreint hrmulegan leik, ef hann fr ekki vernd fr mijunni tekur hann oft mjg slmar kvaranir egar hann hefur ltinn tma til a hugsa. 3 marki var alveg hrilegt a sj og svo var stjrnin vrninni engin lngu tmabili. Dekkningin var lka hrileg og Luton menn fengu oft alltof mikinn tma boltanum.
Margt af essu m lka skrifa Sissoko. Hann arf a taka t meiri roska ur en vi berum hann vi Vieira. Var alltof staur mijunni og sendingarnar alls ekki gar egar hann var stugt pressaur.

Pongolle reddai essu samt og g vil alls ekki missa ennan strk. Segi ekki a hann s betri en hinir strikerarnir en hann skili a Benitez gefi honum meiri snsa. Frbrt skallamark og gar hreyfingar og tkni eftir a hann kom inn. Gerrard og Alonso drgu einnig vagninn seinni hlfleik og snnuu gildi sitt.

Held a etta hafi veri mjg lrdmsfullt fyrir Benitez sem var orinn alveg trtilur hliarlnunni tmabili. :-) Gott a etta kom svona snemma tmabilinu, gerir liinu ljst a eir mega aldrei slaka , jafnvel ekki gegn neri deildarlium. Vi erum ekki a gir, ekki enn stutt s a. Svona sigrar byggja karakter og sna hva Liverpool er orinn rosaleg lisheild. S hluti lisins a klra taka bara arir vi og draga hina me sr.

fram Liverpool

Addi sendi inn - 07.01.06 20:55 - (
Ummli #4)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Luton 3 - Liverpool 5
·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0

Sustu Ummli

Andri: Eiki Fr. g myndi frekar vilja a vi m ...[Skoa]
Eiki Fr: etta kallast a lta horfendur f skem ...[Skoa]
Haukur: g ver a viurkenna a g hugsai a ...[Skoa]
Andri: g hlt eftir fyrsta marki hj Gerrard ...[Skoa]
bonoman: Veit a getur allavega skoaa highli ...[Skoa]
Marri: Veit einhver hvar maur getur s mrkin ...[Skoa]
li: J mr fannst mjg sorglegt a sj sterk ...[Skoa]
Jonni: Hef lti a segja anna en mgnu skemm ...[Skoa]
Ingi: g held a eftirfarandi or hafi sjaldan ...[Skoa]
Pl: Kristinn, viltu ekki bara htta a horfa ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Portsmouth bikarnum
· Veml
· Gestapistill: Liverpool san a Rafa tk vi
· Simao kveur morgun
· Luton 3 - Liverpool 5
· Lii gegn Luton komi!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License