06. janúar, 2006
Jan Kromkamp hlakkar til að kljást við Rooney.
Í viðtali við The Independent Online segist Kromkamp m.a. hlakka til þess að mæta Rooney og að hann hafi fulla trú á því að hann geti staðið sig vel hjá Liverpool.
“Rooney’s a very good player but I didn’t encounter any particular problems on the night. That makes me feel I can do a job for Liverpool in the Premiership.”
Rafa segir sjálfur m.a. um Jan:
“Jan’s coming here to play as much as possible. If he puts Finnan under pressure then that can only be good for the club. We need competition in all areas.”
Ég hef aldrei sé drenginn spila en hann getur ekki verið verri en Josemi. Vonandi að maður sjái hann gegn Luton á laugardaginn.