beach
« Jan Kromkamp hlakkar til a kljst vi Rooney. | Aðalsíða | Hver spilar varnarbolta? »

06. janúar, 2006
Luton Town morgun!

gerrard_is_skipper.jpg morgun skella okkar menn sr suur tt a hfuborginni og heimskja fyrrverandi strli Luton Town fyrstu umfer ensku FA Bikarkeppninnar. essi elsta bikarkeppni heimi einhvern srstakan sess hjrtum enskra stuningsmanna, eins og Rafa fkk a kynnast fyrra. stillti hann upp mjg veiku lii, notai “krakkana” mjg miki og var bara me einhverja tvo ea rj reynda menn ar meal. a fr n ekki betur en svo a Burnley unnu okkur 1-0, og arf svo sem ekkert a rija sigurmarki neitt srstaklega upp. Efa a a Djimi Traor s farinn a geta sofi vel nttunni.

Allavega, Rafa hefur egar sagst tla a nota stru stjrnurnar, og segir srstaklega a eir Gerrard og Carragher veri liinu morgun. Hann tlar ekki a lta sguna endurtaka sig.

etta Luton Town li er snd veii en ekki gefin, skal g segja ykkur. etta li var eitt sinn miki strli enska boltanum, en hrapai alveg rosalega sustu 15 rum ea svo. Voru tmabili komnir niur riju deildina, en eru n komnir aftur upp nst-efstu deildina, Championship-deildina, og sitja ar sem stendur nunda sti eftir 28 leiki me 38 stig, aeins remur stigum fr v a komast upp sjtta sti sem ir umspil vor. annig a papprnum s er etta li sterkara en Burnley-lii sem sl okkur t fyrra.

N, Rafa er egar bin a segjast tla a stilla upp sterku lii morgun og finnst mr vi geta veri nokku viss um kvein atrii. g tel til dmis a eir Carra og Hyypi veri liinu morgun, ar sem vi erum enn ekki komnir me kver r stur, og finnst mr lklegt a vi sjum Gerrard og Hamann, Ciss og Pongolle og jafnvel Riise lka liinu morgun. hefur Garca ekki veri miki byrjunarliinu undanfari, veri vel hvldur, og v gti hann komi inn.

annig a g s eftirfarandi li fyrir mr:

Carson

Kromkamp - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Gerrard - Hamann - Riise

Ciss - Pongolle

Sem sagt, Steve Finnan fr ga hvld og eir Harry Kewell, Xabi Alonso, Momo Sissoko og Peter Crouch lka. Gti tra v a Finnan, Alonso, Kewell og Crouch yru bekknum samt Pepe Reina markveri.

MN SP: etta a vera skyldusigur, og rtt fyrir tapi fyrra s g litla stu til a hafa miklar hyggjur af essum leik. etta verur eflaust hrkuleikur og Luton-menn munu berjast grimmilega heimavelli snum, og auvita er alltaf mguleiki vntum rslitum bikarkeppni, en vi hfum egar ola okkar vnta tap hinni bikarkeppninni haust, og Liverpool-lii hefur bara einfaldlega veri a spila a vel a undanfrnu a g s ekkert anna spilunum en gilegan sigur morgun. 2-0 fyrir Liverpool.

Minni svo a leikurinn er sndur beint kl. 16.50 sjnvarpsstinni SN morgun, annig a a eiga allir a geta n essum leik. Verur frlegt a sj, ekki sst vegna ess a Jan Kromkamp mun vntanlega spila fyrsta leik sinn morgun. fram Liverpool! :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:05 | 524 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (3)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Gummi H: Ef Dudek er orinn markvrur #3 hfu ...[Skoa]
Einar rn: Varandi Dudek, gaf Echo a t a Ca ...[Skoa]
Sverrir: Hann fer n varla a spila me sama vins ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hver spilar varnarbolta?
· Luton Town morgun!
· Jan Kromkamp hlakkar til a kljst vi Rooney.
· Le Tallec, Traore og Mellor a fara?
· Jan Kromkamp
· Agger binn a semja samkvmt DR Sport (uppfrt)

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License