beach
« Bolton morgun! | Aðalsíða | Gerrard og Nolan (uppfrt) »

02. janúar, 2006
Bolton 2 - L'pool 2

garcia-bolton.jpgJja, a fr svona nokkurn veginn eins og g spi. Liverpool enduu dag tu leikja sigurgngu sna deildinni me 2-2 jafntefli tivelli gegn Bolton, sem hafa veri eins konar lukkuli fyrir okkar menn sustu tmabilum. a kom mr ekki vart a essi leikur skyldi enda me jafntefli, og raun var ftt sem kom vart essum leik.

Rafa geri rfar breytingar fyrir leikinn dag, hvldi meal annars Alonso, Riise og Garca, mean Ciss gat ekki byrja inn vegna einhverra smvgilegra eymsla baki eftir W.B.A.-leikinn. eirra sta komu Didi Hamann, Djimi Traor og Florent Sinama-Pongolle. En lii var sem sagt svona:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Gerrard - Hamann - Sissoko - Kewell

Pongolle - Crouch

BEKKUR: Carson, Riise, Alonso, Garca, Ciss.

Bolton komust yfir upphafi leiks, eftir klur teignum. Pepe Reina stkk upp til a grpa ha fyrirgjf en Gary Speed stkk inn baki honum - klr aukaspyrna - svo a Reina ni ekki a grpa. Hann teygi sig strax eftir boltanum markteignum og var kominn me hendur hann, egar Sami Hyypi sparkai knttinn svo hann flaug fr Reina og beint hfui Radhi Jaidi sem akkai fyrir sig og skallai beint marki. Jlagjf #1, kk s dmaranum og Sami Hyypi.

Okkar menn jfnuu svo egar um 25 mntur voru til leiksloka. Harry Kewell fkk boltann mijunni og tti hnitmiaa og ga stungusendingu Steven Gerrard. Hann brunai upp vinstri vnginn og inn teiginn, ar sem tningurinn O’Brien braut honum. Vti sem Gerrard skorai rugglega r.

Aeins fimm mntum sar voru Bolton-menn komnir yfir aftur. Kevin Davies fkk stungusendingu og var, a mr sndist, rangstur en lnuvrurinn flaggai ekki. Hann gaf innfyrir vrnina, inn teiginn og gaf ar fastan bolta fyrir marki. ar kom enginn annar en El-Hadji Diouf avfandi og skaut boltanum, Reina vari en boltinn hrkk aftur anna hvort baki ea hendina Diouf og aan neti. 2-1 og nnur jlagjf, etta sinn fr dmaranum og/ea lnuverinum.

N, egar um tta mntur voru eftir gaf Alonso svo han bolta inn vtateiginn hgra megin. ar tk Luis Garca hann niur me gri fyrstu snertingu og hamrai hann svo nrhorni. 2-2 og jafntefli stareynd.

Fyrir utan a a fjgur mrk voru skoru kom ekki margt vart essum leik.

Meal ess sem kom ekki vart:

  1. El-Hadji Diouf hegai sr eins og hlfviti. Lt sig detta svona 20 sinnum leiknum, reif kjaft vi nr alla leikmenn Liverpool, skorai mark me hendinni og notai tkifri til a bauna hressilega stuningsmenn Liverpool, sem studdu hann llu mtltinu sustu tv r og klppuu miki fyrir honum Anfield tt hann vri ekkert a skora. a var murlegt a sj hann skora gegn okkur, og tilhugsunin um a hann myndi n sigurmarkinu var tmabili brileg, en g ver samt a segja a g hef aldrei veri jafn feginn a fyrrverandi leikmaur Liverpool skuli ekki lengur spila fyrir klbbinn. essi gji er trur og g get skili a Grard Houllier grti sig svefn yfir eim ellefu milljnum punda sem fru hann.

  2. Bolton spila leiinlegan, erfian, pirrandi, en rangursrkan bolta. eir skora mark, leggjast vrn og dla boltum fram vllinn, eru me stugan leikaraskap og tuddaskap og verrabrg egar dmarinn sr ekki til - allt sem hgt er a gra reyna eir. etta er eitt erfiasta, og leiinlegasta lii sem okkar menn urfa a spila gegn rvalsdeildinni, en a breytir v ekki a a sem eir eru a gera virkar. v miur, v etta er murleg knattspyrna a horfa.

  3. Dmari leiksins var hrilegur. eir fengu a brjta Peter Crouch hvert einasta skipti sem hann fkk boltann, hann dmdi nr hverja einustu leikdfu Dioufy, eir handlku boltann tvisvar inn snum eigin vtateig, Gary Speed braut greinilega Pepe Reina fyrsta marki leiksins en dmarinn dmdi ekkert, og Kevin Davies var rangstur sara marki eirra, sem El-Hadji Diouf skorai anna hvort me bakinu ea hendinni. Dmi sjlf, en stareyndin er samt s a essi dmari var djk!

g nenni bara varla a kryfja ennan leik miki meira. Er eiginlega ekki sttur vi jafntefli, v vi vorum eina lii vellinum a reyna a spila ftbolta, en g er meira svona feginn a vi num jafntefli, ar sem vi hfum veri vanir a tapa fyrir essu lii arna. Jafntefli Reebok Stadium eru bara gtis rslit mnum kokkabkum.

MAUR LEIKSINS: Steven Gerrard, fyrirlii okkar manna. Hann tti raun ekkert srstakan leik frekar en arir leikmenn lisins, en egar svona hlftmi var eftir og vi enn a tapa 1-0 var eins og hann hrykki skyndilega annan gr, hann var t um allt a reyna a ba til eitthva og gna markinu. endanum var a hann sem fiskai vti og skorai jfnunarmarki hi fyrra ar r, og svo var a hann sem vann boltann og gaf Alonso sem lagi upp seinna jfnunarmarki fyrir Garca. Gerrard tti ekki gan leik dag, ekki mia vi sna eigin hu stala, en hann geri a sem tlast er til af fyrirlia og reif lii upp egar a urfti ess me.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:32 | 884 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (28)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Stjni: Nstu leikir deildinni: 14. jan Totten ...[Skoa]
Sverrir: Benitez ltur n Traor oftast vera vi ...[Skoa]
Einar rn: Jn Frmann, svo g vitni sjlfan mig: ...[Skoa]
Jn Frmann: N er g binn a fylgjast me essari s ...[Skoa]
Doddi: Hey....annar Doddi hrna....hmm? Jja, a ...[Skoa]
Andri: J rni, g er alveg sammla r a Trao ...[Skoa]
Einar rn: Einar, mtt kalla hann ffl og fvita ...[Skoa]
einar: Einar rn, mtt tlka rit mn eins og ...[Skoa]
Haflii: g er sammla FDM, a var greinilega en ...[Skoa]
Einar rn: J, nkvmlega - g veit a g er Gerrar ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License