beach
« Lii mti Everton komi | Aðalsíða | rangur Liverpool og Chelsea »

28. desember, 2005
Everton 1 - L'pool 3

crouch_goodison.jpg NEMA HVA!?!?

kvld skelltu okkar menn sr langfer yfir til Goodison Park, ar sem eir tku botnli Everton ltt. Lokatlur uru 1-3 fyrir Evrpumeisturum Liverpool og Everton-lii endai leikinn tveimur frri; yngri Neville-systirin og Mikel Arteta fengu bir rautt eftir sitt seinna gula spjald. Mrk okkar manna skoruu eir Peter Crouch (sjtta vetur), Steven Gerrard (rettnda vetur) og Djibril Ciss (tlfta vetur), mean James Beattie skorai mark Everton sem ir a tta-og-hlfs leikjahrina Liverpool n ess a f sig mark er enda runnin. Eftir ennan leik eru Everton sautjnda sti me 17 stig, mean okkar menn eru rija stinu me tuttugu stigum meira, 37 stig, og hafa nna unni nu leiki r deildinni!

Og a sem gerir etta enn betra er a Tottenham tpuu kvld og manchester united geru jafntefli tivelli vi Birmingham, annig a n erum vi bara fjrum stigum eftir eim og eigum tvo leiki til ga. etta er allt a gerast, gott flk! :-)

Allavega, Rafa Bentez geri rjr breytingar lii snu kvld og stillti upp eftirfarandi mnnum:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Warnock

Gerrard - Sissoko - Alonso - Kewell

Ciss - Crouch

BEKKUR: Dudek, Riise, Josemi, Garca, Morientes.

a var strax ljst hva stefndi; eins og venjulega var ekki hgt a bast vi fallegri knattspyrnu essum leik, ar sem Everton eru me leiinlegri lium deildinni. ar a auki er vallt hart barist ngrannaslag sem essum og v var augljst fr byrjun hvernig essi leikur yri. Mijumo, miki um ha bolta og stungusendingar eyur. var einnig strax ljst hvort lii vri lklegra essum leik, og eftir aeins sautjn mntna leik voru okkar menn komnir yfir. David Weir skallai han bolta fr vrn Everton en Momo Sissoko hirti annan boltann mijunni og skallai beint aftur a Weir. ar skallai Djibril Ciss hann vel niur fyrir Steven Gerrard, sem var fljtur a tta sig og skallai hann beint aftur innfyrir vrnina bak vi Weir, ar sem Peter Crouch kom sprettinum innfyrir, renndi sr kringum Nigel Martyn marki Everton og skorai. 1-0 og eir skr etta sko ekki sem sjlfsmark neinn annan!

Aeins fimm mntum sar vorum vi komnir 2-0. Eftir hara skn okkar manna barst boltinn t r teignum, ar sem Steven Gerrard tk hann niur, lk framhj Phil Neville og negldi a marki. Boltinn hafi vikomu baki Joseph Yobo og fr aan blhorni, verjandi fyrir Martyn. 2-0 fyrir okkar mnnum og hreinlega allt tlit fyrir strsigur.

Eftir etta tk vi hlfger deyf leiknum; Everton-menn voru felmtri slegnir og ttu erfitt me a tta sig v sem var a gerast, mean okkar menn settust a mnu mati einum of aftarlega og tluu bara a halda forskotinu. a bar ekki tiltlaan rangur, v egar Everton-menn fru a jafna sig og gerast gengari endai a bara einn veg; tveimur mntum fyrir hlfleik minnkai James Beattie muninn eftir ga skn eirra blu.

David Moyes hefur sennilega eytt llu hlinu a berja kjark sna menn, segja eim a eir gtu jafna etta og svoleiis. S ra hans var orin relt og gagnslaus innan vi mntu eftir a sari hlfleikur hfst. Djibril Ciss pressai Yobo sem gaf boltann fr sr, beint Stephen Warnock. Warnock tk hann niur beint Kewell sem var fljtur a tta sig og gaf boltann beint upp horni, bak vi Hibbert bakvr Everton. ar var Ciss einn auum sj, keyri a David Weir og lk svo hann og lagi boltann snyrtilega fjrhorni. 3-1 fyrir okkar mnnum og n var etta eiginlega komi!

a sem eftir lifi sari hlfleiks voru okkar menn me alla stjrn leiknum. Everton gnuu lti og Liverpool voru nr v a bta vi ef eitthva var, en var etta aallega hi tpska mijumo sem einkennir ngrannaslagina jafnan. Um mijan hlfleikinn var svo Phil Neville rekinn taf eftir klaufalegt brot Momo Sissoko, og var kraftur Everton-manna endanlega ti. Undir lokin var svo Mikel Arteta rekinn taf fyrir pirringsbrot Luis Garca, annig a Everton enduu eins og ur sagi tveimur frri, sem er ekki btandi fyrir David Moyes, sem vi ng vandaml a glma essa dagana.

Fernando Morientes kom inn fyrir Peter Crouch egar um 20 mntur voru til leiksloka og John Arne Riise kom inn um tu mntum sar fyrir Harry Kewell, og svo loks kom Luis Garca inn fyrir Steven Gerrard. Sumir myndu segja a Rafa hafi hreinlega veri a gera lti r Everton-liinu me sustu skiptingunni, eins og hann vri a segja, “sko, vi hvlum leikmenn gegn ykkur fyrir erfiari leiki!” :-)

MAUR LEIKSINS: tt lii hafi varla leiki fallega knattspyrnu kvld var a a leika vel sem ein heild. g var ekki sttur vi hva Everton-menn unnu marga skallabolta teig okkar manna, en a ru leyti vorum vi me yfirburi vellinum. hjarta ess alls var hinn trlegi Xabi Alonso, klrlega maur leiksins a mnu mati. Xabi er vanur a vinna sr inn hrs fyrir a dreifa spilinu og sna afbura sendingargetu, en frammistaa hans kvld minnti mig meira tileikinn gegn Juventus en nokku anna. Hann fkk lti plss til a senda sna bolta t um van vll, annig a hann beit bara jaxlinn og henti sr af fullum krafti t barttuna um yfirr vi Cahill, Arteta og Neville. Og vann barttu nnast einsamall - Sissoko var flugur a vanda og Gerrard var gnandi fram vi, en Alonso hlt utan um etta allt saman og spilai eins og sannur leitogi fyrir framan vrnina okkar. Frbr leikur hj honum og a tti hverjum manni a vera ljst a tt hann s einn besti spyrnumaur Evrpu dag, sendingarlega s, er honum mislegt fleira til lista lagt.

Jja … n f okkar menn tveggja daga fr ur en eir mta nsta leik, gegn W.B.A. Anfield laugardaginn. Ef vi vinnum ann leik hfum vi unni tu leiki r, en sumum tti a ansi langstt egar essi hugmynd var fyrst rdd essari su fyrir tveimur mnuum (finn ekki tengilinn frsluna, en mig minnir a Einar hafi sp essu eftir Fulham-tapi - **uppfrt (EE): Frslan er hr :-) ). Tu sigurleikir r ensku rvalsdeildinni vri vissulega glsilegur rangur! Chelsea hva, segi g n bara?!? :-)

Frbrt kvld. Ga ntt Liverpool-adendur … dreymi ykkur vel smile

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:48 | 1090 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (29)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Einar rn: Kristjn, sagir nkvmlega a sem ...[Skoa]
Kristjn Atli: Mn skoun er s a a skiptir engu hvo ...[Skoa]
SSteinn: Svona meira um etta, segist ekki ...[Skoa]
SSteinn: etta er n a vera alveg magna hj ...[Skoa]
Eiki Fr: Hugsi ykkur hva yngri Neville-systirin ...[Skoa]
Addi: Bddu hall?!? Staan var 0-2 egar Arte ...[Skoa]
Sverrir: Ekki s g leikinn, en etta var fullkom ...[Skoa]
Andri: g get n ekki me neinu mti veri samm ...[Skoa]
trausti: getur e-r sagt aftur hvaa leiki skjr e ...[Skoa]
Einar rn: Jamm, maur hefur s mikla breytingu ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License