28. desember, 2005
Hérna er góð grein í Echo um það hvernig Rafa breytti fyrir tilviljun Momo Sissoko úr framherja (!) í miðjumann: Anfield’s new engine ready to run the derby gauntlet.
Svo er auðvitað gaman að rifja það upp að Momo valdi Liverpool umfram Everton á sínum tíma.
Uppfært (EÖE): Hérna er önnur grein um Momo í The Guardian. Guardian bendla okkur svo í kaupbæti við Coloccini, sem við höfum verið orðaði við oft áður