beach
« Vinsamleg bending til Snar | Aðalsíða | Lii geng Boro komi »

09. desember, 2005
Boro morgun!

hdeginu morgun taka okkar menn mti lii Middlesbrough rvalsdeildinni. essi li ttust vi fyrsta leik leiktarinnar og geru ar markalaust jafntefli, rtt fyrir algjra yfirburi Liverpool. Steven Gerrard ekkert allt of gar minningar fr eim leik, hefi me rttu tt a skora svona fimm ea sex mrk, annig a g tel nsta vst a hann reyni a setja eins og eitt mark morgun.

Middlesbrough hafa veri eitt jafnasta li deildarinnar vetur, sitja sem er tunda sti deildarinnar me 19 stig, ea nu stigum eftir okkur. etta li hefur vetur bi afreka a a vinna manchester united og Arsenal heimavelli, me nokkrum yfirburum, og a tapa frekar illa fyrir lium eins og Sunderland og Everton. annig a a er raun mgulegt a segja til um hvaa li mtir vllinn morgun, fyrra mttu eir til leiks og komust yfir og hirtu eitt stig af okkur Anfield, en r hltur maur a gera krfu um sigur og ekkert anna.

N, um okkar menn Liverpool arf ekki a fjlyra, vi hfum unni nna sex deildarleiki r og haldi hreinu eim llum, og morgun bst maur vi meira af v sama.

Byrjunarlii morgun gti, a mnu mati, liti einhvern veginn svona t:

Reina

Finnan - Hyypi - Carragher - Warnock

Gerrard - Sissoko - Alonso - Garca

Crouch - Ciss

Kannski Morientes veri frammi sta Ciss, og kannski Riise veri bakverinum sta Warnock, en a ru leyti hefur etta li veri nokku stablt undanfrnum leikjum og v telur maur sig loksins vera nokku vissan um a hverjir muni byrja inn.

MN SP: 3-0 sigur fyrir Liverpool, og Super Steve skorar allavega eitt mark. Vi skuldum eim einfaldlega rassskellingu eftir a eir sluppu me jafntefli The Riverside Stadium gst. g hef eiginlega bara minna en engar hyggjur af essum leik, og tla a njta ess a horfa Liverpool-sigur hdeginu.

Vonum a g veri ekki fyrir vonbrigum. fram Liverpool!!! :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 20:26 | 344 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (8)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Ingi: Sverrir g s ekki mikin mun essum 2 ...[Skoa]
Gunni S: Lii komi: Reina, Finnan, Riise, Hyypi ...[Skoa]
Aggi: Lkt og flest allir leikir verur et ...[Skoa]
Kristinn J: etta Boro li hefur snt a a getur v ...[Skoa]
Sverrir: Fer eftir v hvernig Benitez ltur Mi ...[Skoa]
Elas Mr: Sissoko tk t banni sitt gegn Wigan, h ...[Skoa]
Snorri: Er ekki Sissoko banni? g bst vi ...[Skoa]
VBH: Rlegur flagi, mr finnst bka sigur fu ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License