beach
« Byrjunarlii komi! | Aðalsíða | Luton bikarnum »

03. desember, 2005
Liverpool 3 - Wigan 0

Crouch-skorar-wigan.jpg

YESSSSSSSSSSS!!!!

Frbr 3-0 sigur gegn liinu 5. sti deildarinnar og Peter Crouch skorar tv mrk. Og enn einu sinni hldum vi hreinu.

g bara hreinlega get ekki anna en veri ofboslega jkvur akkrat nna.

etta var me bestu leikjum Liverpool deildinni og Liverpool lii sndi algjra yfirburi vellinum og sigurinn var sst of str, hefi auveldlega geta veri 4 ea 5-0. Markvrur eirra Wigan manna var langbesti maurinn eirra og markvarslan hans aukaspyrnu Gerrard seinni hlfleik var hreint mgnu.

Rafa byrjai leikinn svona:

Reina

Finnan - Hyypi - Carragher - Warnock

Garcia - Gerrard - Alonso - Kewell

Crouch - Morientes

Semsagt, a mnu mati okkar besta mija me Stevie og Xabi inn mijunni og Luis Garcia og Kewell kntunum. Og Liverpool lii lk frbrlega!!! Xabi og Stevie stjrnuu llu inn mijunni og Luis Garcia og Kewell voru mjg gnandi kntunum og srstaklega Kewell, sem var nokkrum sinnum heppnin a skora ekki mark.

Fyrir framan voru svo Peter Crouch og Morientes, sem ollu Wigan allskonar vandamlum.

Rafa tk Harry Kewell t eftir um klukkutma, enda hann a byrja leik fyrsta skipti og setti Riise kantinn. Didi kom svo inn fyrir Xabi Alonso og svo kom Cisse inn fyrir Peter Crouch og fkk Crouchy hyllinguna, sem honum hefur sennilega dreymt um a undanfrnu.

Peter Crouch hefur oft tum veri grarlega heppinn fyrir framan marki og a var svo a loksins egar hann skorai, var heppnin heldur betur me honum. Crouch fkk boltann rtt hj mijunni og keyri me hann tt a marki. Hann skaut svo og boltinn fr Wigan manninn Baines, lyftist upp lofti og yfir Pollitt, markmann - sem var annars besti maur Wigan leiknum. Gott mark og Peter Crouch loksins binn a skora fyrir Liverpool.

20 mntum sar gaf svo Steve Finnan glsilega sendingu innfyrir Peter Crouch, sem lt boltann skoppa nokkrum sinnum ur en hann lyfti boltanum glsilega yfir markvrinn og vinstra horni. Virkilega gott mark.

Liverpool lii var miklu, miklu betra en Wigan. Maur gat auveldlega gleymt v a etta voru liin 4. og 5. sti deildinni v Wigan tti aldrei sjens essum leik og Liverpool algjrlega yfirspilai lii kflum. seinni hlfleik var a sama upp teningnum. Wigan stti svo um 5 mntur ur en Liverpool ni aftur undirtkunum. 20 mntum fyrir leikslok fkk Liverpool svo hornspyrnu, sem Gerrard tk. Morientes tti skalla a marki, ar sem Luis Garcia st og tk boltann kassann og inn.

Liverpool tti svo tal tkifri vibt. Kewell, Morientes og Gerrard gtu allir skora, en Pollitt markvrur Wigan vari oft hreint trlega. En sigurinn var aldrei httu og Pepe Reina tti alla bolta, sem komu mark Liverpool. Frbr frammistaa.


Maur leiksins: Sko, a lk ekki einn Liverpool maur illa dag. Harry og Luis Garcia voru sprkir kntunum, Xabi og Stevie gjrsamlega ttu mijuna og vrnin og Pepe voru rugg. Svo barist Morientes vel og var klaufi a n ekki a skora. raun tti Steven Gerrard a vera maur leiksins, v hann var algjrlega frbr.

Hins ver g auvita a velja PETER CROUCH. Hva anna get g gert? g hef ekki fagna Liverpool marki eins miki san Istanbl. Crouchy tti svo innilega skili sm heppni og hana fkk hann loksins essum leik. Seinna marki hans var svo virkilega gott og enginn heppnis-stimpill v. Nna vera fjlmilar a finna sr anna umruefni, v a Peter Crouch er kominn bla. Frbrt!


Staan deildinni klukkan 14:45 laugardaginn 2. desember er svona:

  1. Chelsea 37
  2. Liverpool 28
  3. manchester united 27
  4. Arsenal 26

g spyr bara: veit einhver hva a er langt san vi vorum ru sti deildinni???

Koma svo, Bolton og Portsmouth - haldi okkur ru stinu!!!


Getur maur veri anna en ngur??? Getum vi alvru kvarta yfir einhverju dag? Crouch skorai, Kewell lk vel, vi unnum 3-0 og erum komnir upp anna sti deildinni. Vi hfum nna unni 6 leiki r ensku deildinni og Pepe hefur haldi hreinu tta leikjum r. a er auvita alltaf gaman a vera Liverpool adandi, en a er srstaklega gaman dag.

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 14:40 | 707 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (21)

einar - g skil hva meinar, og auvita segir hefbundi sjnarhorn okkur a a arir eigi a sj um a skapa fyrir framherjana, ekki fugt. Hversu oft hefur maur ekki sagt a framherji s ekki a f neina jnustu?

Hins vegar, virast li Rafa spila ruvsi bolta, bi Valencia og n Liverpool. Ef hefir s leikinn dag hefiru til dmis teki eftir v a Morientes lagi upp tv frbr skotfri fyrir Gerrard, og Kewell var tvgang fyrri hlfleik nlgt v a skora eftir a Crouch og Morientes hfu lagt upp fyrir hann. skorai Luis Garca eftir skalla fr Morientes, og Morientes klrai svo sjlfur daua-dauafri eftir gan undirbning fr Djibril Ciss.

Auvita voru framherjarnir sjlfir a f helling af frum lka eftir jnustu fr rum, en eir voru ekki a skapa minna fyrir mennina kringum sig.

etta er bara svo str breyting fr v sem maur var vanur a sj undir stjrn Grard Houllier - ar sem starf mijumannanna var a kvera fyrir framan vrnina og svo a reyna a koma Owen og Heskey gar stur me boltann. dag sjum vi lii skja miklu meira sem heild - s t.d. einhver hvort Kewell spilai hgri ea vinstri kantinn meira dag? Ea Garca? Nei, v eir voru t um allan vll og Gerrard lka, og svo Morientes og Crouch. Hreyfingin, yfirferin og vinnslan mnnum var frbr, vi vorum a skja nnast llum mnnum 90 mntur og Wigan-menn ttu bara aldrei sns svo fjlbreyttan sknarleik.

Svo gti hglega fari a lok leiktar veri eir Steven Gerrard og Luis Garca markahstu menn lisins - Crouch, Morientes og Ciss munu skora sn 10-20 mrkin hver endanum, en eir eru bara rr menn strri lisheild. Gerrard og Ciss eru egar komnir tveggja stafa tlu markaskorun og g skal hundur heita ef ekki btast vi a.m.k. tveir framherjar og tveir mijumenn ur en yfir lkur.

Aalatrii er a a lii er a skora. Hvort skiptir meira mli, a Crouch skori tv ea leggji upp tv, egar lii er egar upp er stai a skora tv mrk? S t egar einu markaskorararnir voru framherjar er bara liin - spyrji bara Frank Lampard og framherjana Chelsea - og dag er a markaskorun lisheildarinnar sem skiptir llu mli.

g vill allavega miklu frekar eiga li ru sti deildinni me engan mann inni listum yfir markahstu menn, en a eiga markakng rvalsdeildarinnar og vera fjra sti. :-)

Kristjn Atli sendi inn - 03.12.05 19:00 - (Ummli #13)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Sko, ef vi erum a tala um ennan svoka ...[Skoa]
Aggi: Okkur vantar kantmenn og san varnarman ...[Skoa]
Einar rn: a er allt lagi a eya 20 milljnum ...[Skoa]
Svenni: N vona g bara a keyptur v ...[Skoa]
Hssi: Svakalega er g ngur me lii. g s ...[Skoa]
Elas Mr: Valtr var a tala um a a Liverpool g ...[Skoa]
sildi: Held reyndar a Pepe s lmskt hjtrarf ...[Skoa]
rni: ea eiga nst markahsta mann deildarinn ...[Skoa]
Kristjn Atli: einar - g skil hva meinar, og auvi ...[Skoa]
einar: ekki til a vera neikvur, v allt ann ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License