beach
« Ciss bekknum ... | Aðalsíða | 16 lia rslitin »

23. nóvember, 2005
L'pool 0 - Betis 0 (uppfrt x2)

VI ERUM KOMNIR 16 LIA RSLIT
MEISTARADEILDAR EVRPU 2005-2006!

crouchy-betir.jpgJja, kvld num vi stiginu sem urfti til a tryggja okkur farmiann 16-lia rslit Meistaradeildarinnar, en vi gerum markalaust jafntefli vi Real Bets Anfield.

hnotskurn, er augljslega jkvtt a halda hreinu fimmta leikinn r en um lei er ekkert anna en drullusvekkjandi a hafa tt tplega 30 marktilraunir essum leik, en ekkert n a skora.

Rafa tkst a pirra mig upphafi leiks me v a stilla upp eftirfarandi byrjunarlii:

Reina

Finnan - Hyypi - Carragher - Riise

Gerrard - Sissoko - Hamann - Zenden

Morientes - Crouch

BEKKUR: Dudek, Josemi, Warnock, Traore, Potter, Kewell, Ciss.

Fyrri hlfleikurinn einkenndist af barttu tveggja lia sem tluu greinilega ekkert a gefa eftir. Okkar menn fengu tluvert fleiri fri, og srstaklega var Peter Crouch miki eldlnunni, en inn vildi kntturinn ekki. var dauafri hj Bets-mnnum ranglega dmt lglegt vegna rangstu, annig a segja m a markaleysi hlfleik hafi veri nokku sanngjarnt.

sari hlfleik tku okkar menn hins vegar ll vld vellinum, lgu skn og skpuu slatta af dauafrum. a segir sna sgu a egar leik lauk voru okkar menn bnir a eiga u..b. 30 marktilraunir en Bets-lii tti bara 5 skot a marki. Reyndar var sm ri mnnum undir lokin, egar Bets fengu hornspyrnu sustu andartkum leiksins, en Reina kldi horni fr og leikurinn endai 0-0.

Svona heildina liti finnst mr erfitt a dma ennan leik. Okkar menn voru eiginlega ekkert vandrum varnarlega, me yfirburi mijunni, og hefu skv. gangi leiksins tt a vinna etta auveldlega … en sama tma er ekki hgt a kvarta. Menn uppskera eins og eir s:

PETER CROUCH: Ellefu marktilraunir, ekkert mark. Spilai frbrlega, enn og aftur, en gti ekki keypt sr mark me balni essa dagana. Vantar bara allt bit inn teignum og mean hann ekki skorar er hreinlega bara spurning hvort hann urfi ekki a hvla sig bekknum 2-3 leiki, n ttum og losa pressuna aeins, og koma svo aftur inn etta. Eins vel og hann er a spila, er bara ekki rtt a hann s alltaf liinu mean hann getur ekki skora.

FERNANDO MORIENTES: Vann rosalega vel ti velli, sem vri fnt ef hann vri mijumaur. En ar sem hann er framherjinn sem a spila vi hliina hinum gaddfrena Crouch, verur hann a taka a a sr a skora mrkin. Sem gerist ekki kvld.

RAFA BENTEZ: Rafa minn, alveg jafnt og leikmennirnir nir uppsker eins og sir. kvld hafir mann sem hefur skora 11 mrk 22 leikjum bekknum og settir tvo menn sem eru samtals bnir a skora 4 mrk um 40 leikjum byrjunarlii hans sta. egar virist velja framherjana lii eftir v hverjir eru EKKI a skora … er ekkert anna spilunum en markaleysi.

J, g er pirraur … og lji mr a hver sem vill. Ciss ni reyndar ekki a skora essum 25 mntum sem hann fkk, en hann skapai sr og Crouch g fri eim tma sem hann var inn og gnai markinu sennilega meira 25 mntum en Morientes geri 65. Mr lur eins og g hafi misst af einhverri stefnubreytingu knattspyrnujlfun ea eitthva, v etta er svo miki grundvallaratrii sem g hlt a vri bara ofur einfalt en Rafa virist sj ruvsi: EF FRAMHERJI ER A SKORA MRK HANN A F A BYRJA INN. EF HANN ER EKKI A SKORA MRK HANN EKKI A F A BYRJA INN.

a meikar bara nkvmlega ekkert helvtis sens a hafa ellefu marka mann bekknum og nll marka mann me fjgurra marka manni byrjunarliinu. a bara meikar ekkert sens. Og svo egar Ciss kom inn … var hann settur helvtis kantinn!

Rafa, hva er a sem g skil ekki ?!?!?

MAUR LEIKSINS: a spilai enginn neitt illa kvld, en a spilai heldur enginn neitt srlega vel. Reina hafi lti a gera en klrai sitt, vrnin hlt og srstaklega st Riise sig smilega gegn Joaqun - missti hann bara einu sinni framhj sr - og vi rum lgum og logum mijunni eftir svona fyrsta kortri ea svo. Frammi skpuum vi okkur heilsrskvta af frum en num ekki a skora.

annig a g tla bara a sleppa v a velja mann leiksins kvld. i geti kosi ykkar eigin ummlunum ef i vilji, en g er ekki stui til a verlauna neinn. a st enginn uppr kvld. Hins vegar langar mig til a velja Crouch og Morientes ant-menn leiksins kvld. g hef fulla olinmi fyrir mnnum sem eru a reyna allt sem eir geta og gefa sig allt leikinn … eins lengi og maurinn sem er a raa mrkum inn fr a spila vi hliina eim.

Sumir munu eflaust kalla mig Ciss-adanda og flupka og eitthva slkt, en a er ekki mli hrna. g er sttur vi stigi, vissulega, og g er feginn a vi sum komnir 16-lia rslitin ur en vi urfum a fara til Stamford Bridge (mikill pls), og lii hlt aftur hreinu dag og dminerai etta li. En mti kemur a g bara skil ekki hvers vegna Rafa kaus a velja Crouch og Morientes lii kvld, og svo a setja Ciss inn kantinn 65. mntu. Bara skil a ekki.

En jja, ng um a. Vi erum komnir 16-lia rslitin og getum fari a lta okkur hlakka til a mta ar einhverju sterku lii. Spurningin er bara, hvort verum vi ar sem sigurvegarar ea li ru sti? a hefur nefnilega tluver hrif … viljum vi mta Barcelona, ea Schalke? Vi erum stigi undan Chelsea fyrir sasta leikinn og n er bara um a gera a fara Stamford Bridge og klra dmi, tryggja sigurinn og ga stu fyrir vormnuina!

Liverpool, Evrpumeistarar tv r r? a skyldi aldrei vera … :-)


Vibt (Einar rn): ff, g er n ekki eins neikvur og Kristjn, enda ekki jafnmikill Cisse adandi og hann. Vissulega er a gaman a vi sum komnir fram og einstaklega gaman a nota “strsfyrirsagnaletri” okkar, sem vi notum bara egar vi komumst fram Meistaradeildinni. :-)

Bara svona til a halda essu til haga, ttum vi 25 skot leiknum. a er hreinlega alveg me lkindum. Og g er ssamla v a vera a kenna Moro og Crouch um allt etta, v a Steven Gerrard klrai sennilega tveim af rem bestu frunum leiknum (skallinn hj Crouch var einnig frbrt fri).

En g er nokku sammla um a Crouch urfi nna sm hvld. Hann lk algjrlega frbrlega kvld, vann gjrsamlega alla bolta og geri allt rtt NEMA A SKORA. Auvita er a samt aalmli. En Liverpool arf hvld fr essari markaleit Crouchy og hann hefi gott af v a vera bekknum nsta leik. a er enginn fellisdmur yfir leik hans, v hann er a leika virkilega vel, en hann arf bara a losa sig vi ennan markadraug.

g meina ok, str partur af v er a Crouch er ekki a nta dauafrin, en g meina come on, varnarmaur Betis ver eitt skoti hans me hendi. a er hreinlega ekki vottur af heppni, sem fylgir Crouch essa dagana.


g get vali nokkra menn leiksins. Ef Crouch hefi skora, hefi hann n efa veri maur leiksins. Fyrir utan hann, fannst mr Sissoko spila sinn besta leik, sem g hef s hann spila (g missti af mrgum leikjum byrjun tmabilsins. Einnig var Hamann sterkur mijunni.

Real Betis, lii sem lenti rija sti spnsku deildinni kom Anfield og urfti a sigra en ttu aldrei sjens okkar menn. Ekki gltu. Vi yfirspiluum , srstaklega seinni hlfleik og ef menn hefu haft sm heppni me sr ea veri aeins grimmari upp vi marki, hefi etta fari inn. Og etta gerum vi n Luis Garcia og Xabi Alonso.

g veit a einhverjir eiga eftir a blva og vera fullir af neikvni. En stareyndirnar eru einfaldlega r a vi erum bnir a tryggja okkur sti 16 lia rslitum Meistaradeildarinnar n ess a rilakeppnin s bin. Vi hfum nna leiki 13 leiki r Meistaradeildinni n ess a tapa. Reina hefur haldi hreinu ttunda klukkutma og vi erum a skapa okkur haug af frum.

Njtum ess sta ess a halda fram essu eilfar rasi um Peter Crouch. etta er skemmtilegur tmi fyrir Liverpool og svo miklu fleiri jkvir hlutir a gerast en neikvir.


Vibt (Aggi): Vi ttum a vinna ennan leik og a strt. Vi erum nokkrum nmerum of strir fyrir etta Betis li, a er ljst eftir leik kvldsins.

Neikvtt: A vi num ekki a sna svona rosalegum yfirburum mrk leiknum er trlega pirrandi. Sktt me Crouch (tti hvort e er ekki von hann skorai) en a Moro ea Gerrard skyldu ekki n a skora… djfulsins!!! A setja Cisse hgri kantinn er vont… srstaklega egar vi getum sett fullt af rum mnnum anga. A hafa Crouch einan frammi 4-5-1 er vont.

Jkvtt: Fara mikilvgan leik meistaradeildinni og yfirspila andstinginn. Spila a kflum klassa knattspyrnu og jkva einnig. Ba til urmull af frum. Vera komnir aftur hp 16 bestu lia heimi og samt er eftir ein umfer (hfum vi gert a ur?).

Minn maur leiksins: Momo Sissoko… rosalega er g hrifinn af essum leikmanni. Gefst aldrei upp, vinnur vel, gur tklari og er me tkni.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:32 | 1605 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (21)

Kannski vert a benda a a a skipti ekki nokkru mli hvort vi hefum unni leikinn ea gert jafntefli. a hefi engu breytt um stu okkar rilinum (sj hr).

Vi erum me 11 stig, en Chelsea me 10 stig. ess vegna dugir okkur jafntefli sasta leiknum, en ef Chelsea vinnur, vera eir efsta sti.

Ef vi hefum unni leikinn, hefum vi veri me 13 stig og Chelsea 10. Okkur hefi eftir sem ur duga jafntefli, en Chelsea hefi lka ori efsta stinu ef vi hefum tapa v a ef a li eru jfn a stigum, gilda innbyris viureignir fyrst.

Einar rn sendi inn - 23.11.05 22:30 - (Ummli #6)

Til hamingju Plarar a vera komnir fram 16 lia rslit meistaradeildarinnar. a var enginn glsileiki yfir essu, en maur getur teki etta jkvum og neikvum ntum. Sjlfur hef g gagnrnt Crouch og g er fyrsti maur lnu til a segja a Owen tti a vera arna frekar en Crouch ... EN ... jkvi Doddi segir mr a etta hafi bara veri einn besti leikur Crouch fyrir Liverpool.

Auvita framherji a skora mrk, en a sem Crouch gerir samt svo frbrlega er a skapa fyrir ara. Crouch tti 11 skot (hlfskot sum) og mr er sama hva hver segir - dauafri sem hann fkk... hann var me mann svo fast sr a hver sem er hefi geta truflast og klra svona dauafri. Ciss hefur sjlfur sagt a hann elski a spila og s sttari vi kantinn en bekkinn. a kom hreinlega ekki miki r honum essar 25 mntur, en fr byrjun nokkurn veginn var Crouch alltaf httulegur essum leik.

Jkvi Doddi tlar v a velja Crouch sem mann leiksins, en neikvi Doddi tlar a velja Sissoko sem mann leiksins. Gerrard mistk leiksins :-)

g rugglega eftir a grenja yfir markaurr Crouch, en g tla samt lki jkva Dodda koma me bendingu: sasta sson (skv. anfield stats page) kom Baros vi sgu 42 leikjum, byrjai 34. Hann skorai 13 mrk. Ef g man/skildi Snarmennina rtt var etta 16. leikur Crouch me Pool... hann hefur v 26 leiki til a gera 14 mrk ea fleiri til a teljast vera framfr mia vi Baros. Og a er eitt sem mr finnst hann strax hafa fram yfir hann: hin stuga htta ( lofti og li) og sendingargetan til a spila samherja sna uppi.

g s mun meiri httu Crouch inni vellinum heldur en Morientes. Me v a hafa Crouch/Cisse saman 2-3 fulla leiki tel g Crouch mega fara bekkinn ef hann skorar ekki.

g man ekki hvaa slenskur framherji (Andri Fannar?) sagi a, en egar hann var spurur hvort hann vildi gefa 2 sendingar sem gefa mrk, ea skora 1 mark, sagi hann: Skora eitt mark. N spyr g ykkur hr: hvort vildu i a Crouch skorai 1 mark ea legi upp 2? (svona hypothetical question sko...)

Basic matter: Vi erum komnir fram - woo hoo!

Doddi sendi inn - 24.11.05 00:20 - (Ummli #12)

Gan daginn og til hamingju allir saman me a vera komnir upp r rilinum.

g get me engu mti veri sammla a gagnrna Rafa fyrir lisvali kvld, g s n sammt v a Cisse s okkar httulegasti leikmaur essa stundina og hef ekki haft miki lit Crouch(sem fer n sammt batnandi mia vi virkilega gan leik hanns kvld). annig er a bara a Rafa kemur alltaf me eitthva vnt lisuppstillinguni fyirir meistaradeildarleiki(gott dmi fyrri leikurinn mti Betis). Hann hefur potttt snar skringar fyrir v a hann hva a hafa Cisse bekknum kvld(hvld, Crouch heldur betur bolta en Cisse sem hann gti hafa tali mikinn kost fyirir leik sem ennan ar sem n var a halda jafntefli, ea eittha anna??) en a er n bara einu sinni annig a essar vntu breitingar eru a virka aftur og aftur og aftur me a a gefa okkur rtt rslit essari keppni. Svo g er v a Rafa s algrlega bin a vinna vinnuna sna fyrir hvern einasta leik essari keppni og ess vegna s lii svona rosalega misjafnt mia vi hverja vi keppum vi. Svo a g s CisseFAN botn viri g algrlega essa hvrun v hn fri okkur au rslit sem eru sttanleg.

Annars af leiknum sjlfum var Sissoko frbr, Arnar Bjrns lsti hanns leik vel egar hann sagi a hann vri eins og Naut flgi arna mijuni gjrsamlega barist og baris eftir hverjum einasta bolta, tvmannalaust maur leiksins a mnu mati.

Svo tek g lka hattinn ofan fyrir Crouch fyrir virkilega fnan leik, g er ekki helsti adandi hanns en g er a vera vissari um a a hann eftir a reynast okkur vel frammtini essi leikmaur. Hamann spilai mjg vel og Hyypia er virkilega bin a n sr strik undanfari eftir leikinn gegn Chelsea og er a spila nna eins og egar hann var upp sitt besta.

Hlakka til leiksinns laugardaginn gegn Man City tivelli sem verur grarlega erfiur og ef vi num a vinna hann m Chelsea fara a passa sig a fara a missa ekki miki fleiri stig v a vi erum a vera stvandi. Frbrt...

Andri sendi inn - 24.11.05 03:21 - (
Ummli #13)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Liverpool 2 - West Ham 1
·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1

Sustu Ummli

007: :-) :-) :-) :-) :s ...[Skoa]
Andri: J Einar svo g svari r vinn g n ...[Skoa]
Hssi: g ver a viurkenna a g er hstng ...[Skoa]
Einar rn: Jammm, sammla me Sissoko. Maur reyt ...[Skoa]
Palli: g var hrifinn af frammistu Crouch l ...[Skoa]
villi sveins: eina framherjapari sem g vil ekki sj ...[Skoa]
Einar rn: >Gan daginn og til hamingju allir sama ...[Skoa]
Mgh: a er ekki spurning a Crouch st sig ...[Skoa]
Andri: Gan daginn og til hamingju allir saman ...[Skoa]
Doddi: Til hamingju Plarar a vera komnir fra ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kromkamp farinn til PSV
· Neill leiinni, Kromkamp og Warnock fr Liverpool og Diao kyrr
· Pongolle lnaur
· Brottfr Mellor stafest
· Sngvarinn Dirk Kuyt
· Liverpool bi a bja Neill (uppfrt)

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License