10. nóvember, 2005
Samkvæmt Sky, þá hafa Liverpool áhuga á að fá Dario Srna, hægri kantmann frá Króatíu, sem leikur með Shakhtar Donetsk.
Srna er 23 ára gamall og lék sinn fyrsta landsleik fyrir Króatíu þegar hann var tvítugur. Hann hefur verið orðaður við nokkur lið, þar á meðal Bayern Munchen og svo var hann orðaður við okkur og Inter í fyrra
Srna hefur leikið 22 landsleiki og skoraði m.a. gegn okkur Íslendingum.
Samkvæmt þjálfara liðsins þá bauð Liverpool í Srna (hvernig á maður að bera svona nafn fram??) en tilboðinu var hafnað, þar sem að Shakhtar Donetsk liðið vantar ekki pening.
Igor Stimac þjálfari Shakhtar Donetsk segir þetta um Srna:
“I really think he is one of the best young midfielders anywhere in Europe and that looks to be the case judging by how many clubs are looking and asking about him.”
og
“Liverpool came in for him in August, but Shakhtar president Rinat Akhmetov decided against it. He is a very rich man and obviously does not need the money, so we will have to see.
“There is interest from all over Europe, from Italy, Spain, Germany and England and I think he should be going to one of the top ten teams in Europe.
“We think he would be very good for Liverpool. He plays down the right and enjoys breaking down the right - something which he cannot do for Shakhtar at the moment as they are playing him in defence.
“He is very similar to David Beckham, he likes to attack down that side and put lots of crosses into the box.”
Semsagt, hann er hinn króatíski Beckham. Þá yrðum við væntanlega með hinn chileska Beckham (Mark Gonzales) og líka hinn króatíska Beckham. Þá þyrftum við bara hinn enska Beckham til að fullkomna þrenninguna.