09. nóvember, 2005
Rafa lýsir í nýrri bók (og úrdrátt í The Mirror) hvernig hann reyndi að lyfta leikmönnunum í hálfleik gegn AC Milan.
Rafa talar um það hversu erfitt honum fannst að finna réttu ensku orðin. Það væri nógu erfitt að peppa menn upp á spænsku, en á ensku yrði það enn verra. En þetta var hans tilraun:
Don’t let your heads drop. We’re Liverpool. You’re playing for Liverpool. Don’t forget that. You have to hold your heads high for the supporters. You have to do it for them.
You can’t call yourselves Liverpool players if you have your heads down. If we create a few chances we have the possibility of getting back into this. Believe you can do it and you will. Give yourself the chance to be heroes’.
Hann lýsir einnig hugsuninni á bakvið taktísku skiptingarnar. Hvernig Hamann átti að hengja sig á Kaka og hvernig meiðsli Steve Finnan neyddu hann til að breyta skipulaginu. Mæli með þessari grein.