beach
« Liverpool að fá bandaríska fjárfestingu? | Aðalsíða | He's big, he's red ... »

09. nóvember, 2005
Rafa í hálfleik í Istanbúl

Rafa lýsir í nýrri bók (og úrdrátt í The Mirror) hvernig hann reyndi að lyfta leikmönnunum í hálfleik gegn AC Milan.

Rafa talar um það hversu erfitt honum fannst að finna réttu ensku orðin. Það væri nógu erfitt að peppa menn upp á spænsku, en á ensku yrði það enn verra. En þetta var hans tilraun:

Don’t let your heads drop. We’re Liverpool. You’re playing for Liverpool. Don’t forget that. You have to hold your heads high for the supporters. You have to do it for them.

You can’t call yourselves Liverpool players if you have your heads down. If we create a few chances we have the possibility of getting back into this. Believe you can do it and you will. Give yourself the chance to be heroes’.

Hann lýsir einnig hugsuninni á bakvið taktísku skiptingarnar. Hvernig Hamann átti að hengja sig á Kaka og hvernig meiðsli Steve Finnan neyddu hann til að breyta skipulaginu. Mæli með þessari grein.

.: Einar Örn uppfærði kl. 21:34 | 160 Orð | Flokkur: Liverpool
Ummæli (10)

Ég var staddur á vesturströnd bandaríkjanna nánar tiltekið í San Francisco. Þetta var daginn sem ég átti flug heim og sökum tímamismunar passaði akkúrat að tékka sig út af hótelinu á hádegi og trilla síðan niður á breskan pöbb sem ég hafði fundið.
Þar var gjörsamlega stappað af púlurum og ég gat aðeins staðið við hurðina og kíkt yfir öxlina á næsta manni. Í einu horninu sátu síðan 3 ac milan áhangendur og voru gjörsamlega óþolandi þegar mörkin fóru að detta hjá þeirra mönnum.
Í hálfleik fór ég út fyrir ásamt mörgum öðrum og var frekar þungt hljóð í mönnum og ég hugsaði með mér að ég nennti ekki að horfa á þessa ítalaskratta detta um allan völl í 45 mínútur tefja eins og þeir gætu þannig að ég rölti í burtu. Síðan talað ég við frúna mína í síma seinna um daginn og spurði hvort þeir hefðu tapað 3 eða 5 - 0 en hún hafði þá ekkert frétt af þessu (hugsa sér). Síðan fékk ég sms þegar ég var kominn út á flugvöll um kl 2300 að usa tíma sem var einhvernvegin svona “þeir unnu eftir vítaspyrnukeppni”. Ímyndið ykkur að vera staddur í þessu landi sem varla nokkur maður veit hvað knattspyrna er að reyna að átta sig á hvað þetta sms skeyt þýddi eiginlega. Ég trúði ekki að “þeir” gæti verið liverpool það bara gat ekki staðist og þetta var alveg skelfilegt móment. Það var ekki fyrr en heim var komið og ég náði mér í upptöku af leiknum að þetta sökk almennilega inn. En ég horfi á one night in may einu sinni í viku til að reyna að nálgast stemminguna eins og hægt er.

Héðan í frá mun ég aldrei missa trúna á Rafa Benitez svo mikið er víst.

Kristinn J sendi inn - 10.11.05 12:16 - (
Ummæli #6)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · Landslið · Leikmannakaup og sölur · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfært)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Síðustu Ummæli

Einsi: Mér finnst þetta fínasta fínasta ræða hj ...[Skoða]
Kristján Atli: Hey! Ef Einar eða aðrir Istanbúl-farar æ ...[Skoða]
SSteinn: Hvar varst þú aftur Einar þegar þessi ós ...[Skoða]
Einar Örn: he he, skemmtileg saga, Kristinn :-) ...[Skoða]
Kristinn J: Ég var staddur á vesturströnd bandaríkja ...[Skoða]
Kristján Atli: Úff Kristinn, ég verð samt að segja að é ...[Skoða]
Hannes: Hahahaha! Skammastu þín Kristinn J.! :b ...[Skoða]
Kristinn J: Trúi ekk ennþá að ég hafi hætt að horfa ...[Skoða]
Kristján Atli: Mér finnst snilld að hugsa til þess að T ...[Skoða]
Dóri: Mjög góð grein, og maður fær ennþá gæsar ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Hinn Króatíski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa í hálfleik í Istanbúl
· Liverpool að fá bandaríska fjárfestingu?
· Liverpool að kaupa ungan vængmann
· Crouch ræðir um háværar gagnrýnisraddir (uppfært)

Tenglar

Einar :: Vefleiðari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield




Við notum
Movable Type 3.121

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License