beach
« g hef (alltaf) rtt fyrir mr! | Aðalsíða | Reina heldur hreinu aftur »

05. nóvember, 2005
Aston Villa 0 - Liverpool 2

Jja, etta er allt a gerast. Fyrsti sigur okkar tivelli stareynd!!! Gur 0-2 sigur gegn Aston Villa Birmingham.

Liverpool hefur nna unni rj leiki r og eftir tapi gegn Crystal Palace (sem var vonandi botninn leiktinni), er markatalan essum rem leikjum 7-0!

etta var kannski ekki auveldur sigur, en Liverpool tti skili a vinna ennan leik, rtt fyrir a maur hafi tmabili gruna a etta yri tpskur tileikur, ar sem vi myndum ekki n a skora.

En aldrei essu vant, klruum vi leikinn. Vi vorum betri nr allan tma og rtt fyrir a a hafi teki 82 mntur a skora fyrsta marki, allavegana klruum vi dmi.

En allavegana, Rafa geri bara eina breytingu fr v gegn Anderlecht og Cisse kom inn fyrir Crouch:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Riise

Gerrard - Alonso - Sissoko - Garca

Ciss - Morientes

Liverpool var betraa lii nr allan leikinn, fyrir utan kannski um 10 mntna kafla seinni hlfleik, ar sem Villa gnai vel. a kom sennilega engum vart a lang httulegasti leikmaurinn eirra var Milan Baros.

Liverpool ni ekki a skapa neitt alltof mrg fri fyrri hlfleik. Cisse, Gerrard og Garcia skiptust tt og ttt stum og virstust allir spila hgri kantinum hluta af leiknum. Cisse lagi Gareth Barry gjrsamlega einelti leiknum. Hefi Cisse bara fengi betri stuning fr Morientes, hefu eir rugglega skora einhver mrk.

Cisse fkk besta fri fyrri hlfleiksins, egar hann komst aleinn inn fyrir vrnina, um 15 metrum undan nsta manni. En sta ess a reyna a skora kva Cisse a reyna a drepa Srensen me skotinu, svo a Daninn vari.

seinni hlfleik datt leikur Liverpool nokku niur og Aston Villa byrjai a gna. En a m segja a skiptingarnar hj Rafa hafi gengi virkilega vel upp. Fyrstur kom Zenden inn fyrir Luis Garcia (sem virtist reyttur eftir tvo virkilega ga leiki) og svo kom Peter Crouch inn fyrir Fernando Morientes og egar stutt var eftir kom Kewell inn fyrir Cisse.

Sknin breyttist vi etta og Liverpool fr a gna meira. Crouch fkk frbrt skallatkifri, en skallai beint Srensen. Svo komst Zenden loks upp kantinn, gaf ga sendingu Crouch, sem var dreginn niur teignum af Liam Ridgewell. Steve Bennet dmari dmdi rttilega vtaspyrnu. Fyrirliinn tk spyrnuna og skorai rugglega r henni, aeins 7 mntum fyrir leikslok. Frbrt fyrir Gerrard hans 300. leik fyrir Liverpool.

Aeins nokkrum mntum seinna komst Liverpool aftur ga skn. Kewell komst upp hgri kantinn, gaf fyrir Crouch, sem var heppinn a skora ekki. Boltinn fr t til Zenden, sem gaf aftur Crouch, sem var aftur heppinn a skora, en boltinn skoppai t til Xabi Alonso, sem rumai honum hgra horni, verjandi fyrir Srensen.

Semsagt, mijusnillingarnir, Xabi og Stevie skoruu mrkin, en Peter Crouch tti stran part eim bum. a vantar svo frnlega lti a hann skori fyrir etta li, en hann tti virkilega ga innkomu essum leik og gaf okkur betri vdd sknarleiknum.


Maur leiksins: g eiginlega er ekki alveg 100% viss um hvern g a velja. Xabi spilai aftur virkilega vel og Jamie Carragher bjargai okkur nokkrum sinnum virkilega vel, en Milan Baros er ekki auveldasti framherji heimi til a dekka. Svo tti Cisse virkilega ga spretti fyrri hlfleik, en hvarf seinni hlfleik.

En g held a g velji Steven Gerrard. Hann var a leika sinn 300. leik fyrir lii og var gnandi fyrir lii og vann einnig grarlega vel fyrir allt lii. Frbrt fyrir hann a skora etta mikilvga mark essum tmamtaleik fyrir Liverpool.


En nna er komi tveggja vikna fr hj Liverpool vegna landsleikjahls. Vi erum nna fyrsta skipti bin a vinna tvo leiki deildinni r og alls rj leiki r llum keppnum. Nsti leikur er eftir tvr vikur gegn Portsmouth Anfield, sem vi eigum auvita klrlega a vinna og ar eftir kemur svo rslitaleikurinn Meistaradeildinni gegn Real Betis Anfield.

Vi getum allavegana ( fyrsta skipti vetur) fari sttir inn etta landsleikjahl. etta li er rttri lei.

.: Einar rn uppfri kl. 14:37 | 696 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (20)

Sttur vi ennan sigur dag. J, spili datt frekar miki niur kflum en a er kvein knst v a geta unni tileiki n ess a spila srlega vel. dag tkst okkur a og vonandi er etta upphafi a v sem koma skal tivelli vetur.

g var sttur vi Ciss, hann var t um allt og okkar httulegasti maur, og svo var g meira og minna sttur vi frammistu lisins. a ttu fir strleik, Garca, Finnan og Riise voru t.d. snilega reyttir eftir langa trn nna, en lii heild sinni var mjg heilsteypt.

finnst mr g vera a hrsa Peter Crouch fyrir sna innkomu. eim 15 mntum ea svo sem hann spilai bj hann til dauafri fyrir Gerrard, fkk eitt daua-daua-DAUA-skallafri sjlfur sem hann hefi tt a skora r, og kom miki vi sgu bum mrkunum okkar. a er ekki of sterkt til ora teki a segja a Crouchie hafi breytt leiknum til hins betra me innkomu sinni, og sennilega hann hrs skili fyrir essi rj stig dag.

mti kemur a vonbrigi dagsins var Fernando Morientes. g var sttur vi leik hans fyrir viku gegn West Ham, tt svo a hann ni ekki a skora , og mr fannst hann virkilega gur essar 50 mntur sem hann spilai gegn Anderlecht. Hann ni lka a skora , annig a n hlt g a hann myndi loksins reka af sr slyruori og sna okkur hva hann getur - svona leikreyndur maur eins og hann bara hltur a njta sn n egar pressan er horfin burt.

En neinei, ess sta spilar hann sennilega sinn slappasta leik fyrir okkur tmabilinu, og g er bara hreinlega httur a skilja hva er gangi me hann. Vi vitum a hann getur svo miklu meira, en hann virist ekki hafa tr v sjlfur - gott dmi um a er egar Ciss tk Barry nsina fyrri hlfleik ti vi hornfna, lk inn teiginn og gaf lgan bolta fyrir marki alveg vert yfir markteigslnuna. Garca tk hlaupi alla lei af kantinum og var nstum v kominn boltann nrstnginni, en sama tma var enginn fjr v Morientes var bara horfandi a essu llu saman ti vi vtapunktinn, sta ess a keyra a fjrhorninu og reyna a pota eins og alvru framherjar gera.

Crouch og Ciss hljta a byrja inn nsta leik. eir eru a spila betur en Morientes nna (fyrir utan Anderlecht-leikinn, ar sem Crouch var slappur, hefur hann veri almennt gur vetur, lkt Nando) … vi bara getum ekki haldi fram a gambla mann sem vi vitum aldrei hvenr spilar vel og hvenr illa.

Og j, a er engin spurning hver var maur leiksins. Hafi dagurinn dag veri einvgi endai a einhvern veginn svona: Jamie Carragher 25 - Milan Baros 0! a var engu lkara en a Legend hefi teki a a sr a elta Milan rndum og reyna a eyileggja allt fyrir honum - hvert sinn sem Milan fkk boltann og/ea reyndi eitthva, var Carra undantekningarlaust mttur til a eyileggja a fyrir honum. “Welcome to football, lad!” :-)

Kristjn Atli sendi inn - 05.11.05 21:41 - (Ummli #12)

Frbrt a sigrja tivelli. Mr fannst lii heild sinni gott og mijan me Alonso, Sissoko og Gerrard hgri vngnum er fyrnasterk.

g held fram linnulausum rri mnum fyrir v a Gerrard spili fram hgri kantinum. Leikmaur eins og Gerrard a vera frjls. egar spilar miri mijunni ertu alltaf me varnarhlutverki bak vi eyra.

Svo ver g a viurkenna a g skil ekki etta jkvni gar Crouch. Hann er svo langt fr v a vera Liverpool klarssa. dag lagi hann upp eitt fri ar sem hann fkk a hlaupa einn t kannt og skja boltann og hlaupa svo me hann inn teig. a er tiloka a hann myndi hafa gert a sama ef einn varnarmaur hefi veri lei hans. Svo klrai hann 2-3 remur dauafrum ar af einum deddara sem var algerlega sambrilegur essum sem Siss fkk.

Og g tek svo undir me Atla varandi Siss. Hann ntist ekki neinu spili. Og af hverju tti Morientes a hlaupa inn egar Ciss sendi boltann fyrir marki eftir a hafa unni hann t kannti. Af hverju sendi hann ekki bara boltann Morientes sem var frr t teig. Og svo stendur hann bara og argast t allt og alla. Ciss er a mnu viti frbr markaskorari sem gti pluma sig vel slakari deildum en ensku rvalsdeildinni. Enska rvalsdeildin er v miur a sterk a arft a hafa fleiri hfileika en a geta hlaupi hratt. Ef eini hfileikinn inn er svo a skora mrk arftu a skora fleiri mrk en Ciss hefur gert hinga til.

vil g hrsa Zenden fyrir frbra innkomu. A mnu viti sterkasti vinstri kanntmaurinn okkar dag. g vri svo til a spila me Kewell frammi nsta leik me Morientes.

g er alls ekki binn a gefast upp Morientes hann eftir a reynast okkur vel vetur.

Annars frbr tisigur og frbrt a Rafa er httur me rotation-rugl kerfi.

fram Liverpool!

Hssi sendi inn - 05.11.05 22:24 - (
Ummli #13)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Aggi: Frbr sigur og verskuldaur. Loksin ...[Skoa]
Satan: Gur sigur! g held a Ciss yrfti ...[Skoa]
Dav Mr: Frbrt a vinna 2-0, vonandi a vi su ...[Skoa]
einar: fyrir mitt leyti, fannst mr liverpoo ...[Skoa]
Stjni: g vri til a sj Kewell og Cisse sam ...[Skoa]
Sigtryggur Karlssons: Til hamingju flagar, glsilegt. "Gur ...[Skoa]
Hssi: Sigrja er nyri sem g var a finna upp ...[Skoa]
Hssi: Frbrt a sigrja tivelli. Mr fannst ...[Skoa]
Kristjn Atli: Sttur vi ennan sigur dag. J, spili ...[Skoa]
Haflii: svo a kommentin su frri egar a v ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Reina heldur hreinu aftur
· Aston Villa 0 - Liverpool 2
· g hef (alltaf) rtt fyrir mr!
· Aston Villa (og Milan Baros) morgun!
· Moro, Xabi, Garcia og Reina landsliinu
· Dudek hefur ekki gefist upp.

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License