beach
« Byrjunarlii gegn Palace | Aðalsíða | Eymd og voli »

25. október, 2005
C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)

etta verur stutt hj mr. i geti btt vi a vild og rifist og skammast ummlakerfinu.

Okkar menn tpuu kvld, 2-1 tivelli gegn Crystal Palace og eru v r leik Deildarbikarnum etta tmabili. Glggir menn sj a g spi nkvmlega essum rslitum gr, og v miur hafi g rtt fyrir mr etta skipti. En hva get g sagt? g bara fann etta mr, etta tap kvld kom mr nkvmlega ekkert vart. Og g skal segja ykkur af hverju.

Rafa byrjai kvld me etta li:

Carson

Raven - Hyypi - Whitbread - Warnock

Potter - Gerrard - Hamann - Kewell

Morientes - Crouch

BEKKUR: Reina, Josemi, Traor, Garca, Pongolle.

HVLDIR: Reina, Carragher, Josemi, Alonso, Sissoko, Riise, Zenden, Ciss.

MEIDDIR: Finnan og Mellor.


Frum aeins yfir etta hrna. Vi tpuum essum leik kvld af v a…

  1. Okkar leikmenn skortir greinilega allt sjlfstraust. a er vissulega krsa gangi hj Liverpool essa dagana og hn er algjrlega hj leikmnnunum. egar sjlfstrausti er ekkert eru menn einfaldlega ekki lklegir til afreka, og v fr sem fr.

  2. Burts fr sjlfstraustinu, er bara eitthva ekki a smella leik lisins essa dagana. Rafa er binn a prfa allar mgulegar samsetningar af leikmnnum liinu og flest allar leikaferir, en ekkert virist virka. Vi einfaldlega getum ekki unni leiki tivelli - anna hvort spilum vi varnarsinna 4-5-1 og num 0-0 jafnteflum (eins og remur fyrstu tileikjum tmabilsins) ea a vi reynum a skja, skpum ekki nokkurn skapaan hlut og fum okkur mrk fyrir viki. etta gengur ekki lengur.

  3. Rafa er vissulega binn a prfa allar mgulegar samsetningar af leikmnnum liinu, og lka flest allar leikaferir. Og mr er sama hva i segi, a er hluti af vandanum. Menn eru ekki vanir a leika saman - sji bara Gerrard og Alonso, okkar sterkustu mijumenn. Hva hafa eir spila marga leiki saman vetur? Af hverju velur Rafa ekki einn kantmann bum megin og heldur sig vi vikomandi nokkra leiki? T.d. Zenden og Garca, ea Kewell og Riise, eir yru kannski slappir og rygair kveinn tma en endanum myndu eir n a slpa leik sinn til og spila af fullri getu. Menn n aldrei fullu leikformi me v a spila einn leik og hvla svo 10 daga, eins og Zenden og Riise virast gera essa dagana.

  4. Hugarfar. Rafa gagnrndi menn varandi hugarfar fyrir ennan leik, og g get ekki mynda mr a hann s miki ngari eftir leikinn kvld. Vi eigum a ganga t vllinn gegn lium eins og Fulham og Crystal Palace, og einfaldlega kla eim. En til a gera a er ekki ng a vera me “betra” og/ea “hfileikarkara” lii … menn vera a ganga t vllinn vissir um a eir su sigrandi. tapa menn ekki leikjum.

  5. Fernando Morientes og Peter Crouch. 13,75 milljnir punda fyrir essa tvo leikmenn, og me hverjum leiknum sem lur kemst g meira og meira skoun a essir peningar hafi meira og minna fari rsi. Hva eigum vi a gera vi essa menn, halda fram a setja lii eirri veiku von a eir hrkkvi gang, ea bara viurkenna sigur, setja Ciss lii og spila me sterka 5-manna miju fyrir aftan hann og losa okkur vi essa trhesta sem fyrst? g veit a ekki, mig dreplangar svo grarlega a sj Mori og Crouchie standa sig, en a er bara ekki a gerast.

  6. a sem Chris Coleman kallai “the fear factor” eftir leikinn laugardaginn. Liverpool hafa ekki lengur the fear factor, vi skjtum lium ekki lengur skelk bringu. Jafnvel li sem eru neri deildum segja n vi sjlf sig, ‘kommon, etta er bara Liverpool, rstum eim!’ v miur er bara eitt r vi essu, eitt til a endurheimta the fear factor, og a er a vinna trukkhlass af tileikjum. Og vi getum a ekki, v vi hfum ekki ‘the fear factor’ … eins og i sji, er etta algjr vtahringur.


MAUR LEIKSINS: Gerrard, fyrir a skora marki. A ru leyti var hann alveg jafn andlaus og getulaus kvld og allir hinir.

SAUIR LEIKSINS: Stephen Warnock hafi arna sns a koma sr byrjunarlii nstu leikjum, ar sem Djimi Traor hefur veri allt anna en sannfrandi undanfari. a mistkst, hrapallega. var Dietmar Hamann ekki me kvld, Potter og Raven reyndu og reyndu en lti gekk, Zak Whitbread tti slakasta leik sinn fyrir aallii til essa og frammi voru eir Morientes og Crouch lka skeinuhttir og … tja … skeinipappr. Undanskil Gerrard og Kewell fr gagnrni ar sem eir eru a koma inn r meislum, og Hyypi af v a hann st sig rtt svo smilega dag. Og svo voru mrkin ekki Carson a kenna. En stareyndin er samt s a kvld lk algjrlega allt lii illa.

Hva svo? laugardaginn tkum vi mti West Ham Anfield, og svo tkum vi mti Anderlecht Anfield nokkrum dgum sar. Sem betur fer, segi g n bara, eru nstu tveir leikir okkar heimavelli. a er hugsanlega besti snsinn okkar t r essu veseni nna, a vinna tvo ga sigra heima og f sm sjlfstraust.

Vi urfum allavega ekki a hafa hyggjur af essum Deildarbikar vetur, og a lttist aeins leikjalagi okkur kjlfari, en g get samt ekki eina sekndu mynda mr a Rafa og hans menn su sttir vi a hafa tapa svona kvld. murlegt.

Nstu dagar vera laaangir … g er a sp a skrpa vinnu fram yfir helgi. Eru i me?


Uppfrt (Aggi): g get ekki aga!
Er g httur a skilja knattspyrnu? etta er tilfinning sem g hef undanfarin misseri fengi anna veifi og aallega egar g hef horft Liverpool (stundum KR einnig). Hva meina g? Ok tkum dmi: Af hverju eru leikmenn teknir t af? g hef yfirleitt liti sem svo a a su nokkrar stur
a) Leikmaur er einfaldlega llegur
b) Leikmaur er meiddur
c) Leikmaur er reyttur t.d. nkominn r meislum
d) Leikmaur hefur spila marga leiki skmmum tma t.d. me flagslii og landslii

San horfi g skiptingarnar hj okkur kvld og langar mig a minnast srstaklega fyrstu ea egar Rafa Benitez tekur Morientes taf og setur Pongolle inn.

Fyrir a fyrsta vru Pongolle og Calliste a spila ennan leik undir elilegum kringumstum en ar sem enginn framherji hj okkur hefur veri heitur undanfari hefur Rafa hugsa sr a nota ennan leik gegn Crystal Palace til a koma eim gang. A MISTKST.
Crouch og Morientes byrja inn saman essum leik og eim tkst ekki a skora. Raunar fannst mr Crouch aldrei nlgt v a skora og fr langt me a sannfra a fyrir mr a hann er LANGT fr v a vera ngilega gur til ess a spila fyrir Liverpool FC. Hver skina a hann var keyptur? Rafa og hugsi ykkur a hann borgai 7 milljnir punda fyrir ennan leik sem var 1. deildar lii Southampton. Ekki var g var vi a a vru mrg li a berjast um a f hann til sn, alla vega ekki Arsenal, Chelsea og manchester united !

Af hverju tk hann ekki Crouch t af ? Ok hann var ekki byrjunarliinu sasta leik mean Morientes var a en a er ekki glta a Morientes s reyttur eftir lag. Ekki er hann meiddur n er etta fyrsti leikurinn hans eftir meisli! AF HVERJU tk Rafa ekki Crouch taf? AF HVERJU? Hann gat ekki skt allar helvtis 90 mnturnar. Morientes var skmminni skrri… oooohhhhhhh andskotans helvtis….. mr finnst etta eitthva svo tpsk skipting hj Rafa og G BARA SKIL HANA EKKI.

Ekki m skilja essi skrif sem svo a g s eingngu a kenna Crouch um tapi kvld n er g a segja a Morientes hafi veri frbr. Hann var skrri, lklegri til a skora en Crouch.

g nenni ekki einu sinni a fara t frammistu annarra leikmanna essum leik… eim var bara drullu sama og nenntu essu varla. Hvort lii fll r rvalsdeildinni sasta vor? Hvort lii er fucking Evrpumeistari?

G ER GTTAUR.

lokinn sm hugleiing:
Hver er munurinn Crouch og Heskey?
Hver er munurinn Murphy/Smicer og Garcia/Potter?
Hver kom stainn fyrir Henchoz vrninni?
Hver er munurinn liinu hans Rafa og san Houllier?
Erum vi a spila ara taktk dag en undir stjrn Houllier?
Erum vi a n betri rangri deildinni san Houllier/Evans fru?

Hver stefnir etta li? ALVRU!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 20:53 | 1449 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (26)

Svavar og atli taki eftir, g er alls ekki a vfengja augljsa hfileika Reina og Sissoko heldur aeins a spyrja: urfum vi virkilega essa leikmenn? Fyrir essum stum hfum vi Carson og Kirkland (Bir mjg gir og, eins og g hef ur haldi fram, er Kirkland einn besti markmaur Englands fyrr og sar og ef a hann mundi bara fara gegnum tmabil meislalaus eins og hann er a gera nna hj WBA, enda er hann a brillera), og Hamann, Gerrard, og Alonso. Er ekki meiri rf fyrir hgri kantmanni og miveri? Bir essir leikmenn kostuu okkur 12 milljnir punda, efast ekki um a a hefi veri ng fyrir t.d. Gallas ea Simao. Maur kaupir aldrei leikmenn bara til ess a kaupa leikmenn, en a virist a Benitez hafi gert akkrat eim tilvikjum v a rauninni urfum vi ekki hvorugum a halda.

Hva Owen varar er a nokku augljst a hann var aldrei 8 milljn punda viri, heldur miklu meira. Hversu miklu fleiri mrk er hann binn a skora fyrir Newcastle en Morientes og Crouch eru bnir a gera fyrir Liverpool TIL SAMANS? a mundi ekki skipta mli svo a Owen vri aeins binn a skora 1 mark, a vri samt einu marki meira en Crouch og Morientes TIL SAMANS! Niurlgjandi, ekki satt?

Eitt a lokum: Tilhvers a vera mea hra “scouting network” Chile ef a maur veit ekki einusinni hva maur hefur eigin vasa? g get sagt ykkur a a a eru fullt af ungum og efnilegum ENSKUM leikmnnum nerideildunum sem a eru eflaust jafngir ea ekki betri en kantmaur fr Chile sem a spilar me 2. deildarlii Albacete (ekki a a essi maur er gur ea ekki, hef ekki hugmynd, en hann er augljslega dr ar me v besti kosturinn fyrir Liverpool) :-) En vil benda mnnum sem a fylgjast me ensku 1. deildinni (ea “Championship”:-) a ef a eir horfa einhvertman Watford a taka eftir 2 leikmnnum sem kallast Anthony McNamee og Ashley Young, bir kantmenn sem a eru bnir a vera frbrir essu tmabili, synd a eir munu fara annahvort til Charlton ea Westham nsta sumar v a eir mundu gera miklubetri hluti hj Liverpool en Zenden og co. eru bnir a gera hinga til.

God sendi inn - 25.10.05 23:50 - (
Ummli #14)

g vonai heitt og innilega a til essa myndi ekki koma en …. Rafa er ti a skta.

Sorglegt en satt. Hann er farinn a minna mig Hullier egar hann var kominn rugli.

Munii egar Heskey var meiddur og haltrai um vllinn. Svo eftir dk og disk kom skiptingin og ….. hann tk Baros taf (ea einhvern). etta og egar Hamann var tekinn t af mti Leverkusen voru dprustu kvaranir sem g hef s hj knattspyrnustjra.

Mli er a a vi sem fylgjumst me Liverpool hfum gtis tilfinningu fyrir v sem er a gerast hj liinu. Vi vitum hverjir eru a standa sig vel, hverjir spila af sjlftrausti og hverjir eiga skili a vera liinu.

T.d. eru lang flestir v sem hafa skrifa hr suna v a Kewell og Gerrard hafi veri skstir leiknum og Whitbread og Warnock hafi veri arfaslakir. Vi sum lka a Moro var skrri en Crouch og a s skipting var frnleg egar Pongolle kom inn. Einnig a egar Kewell var tekinn taf fyrir Garcia, en ekki Raven, var um hreint rugl a ra. sagi g vi vin minn egar 5 mntur voru eftir “af hverju prfar hann ekki a setja Hyppia fram”. Eftir sm stund sagi Hrur Magg a sama. S.s. tilfinning okkar fyrir leiknum og leikmnnum er oft mjg svipu.

Auvita vitum vi a Rafa veit eitthva sem vi vitum ekki. Hefur meiri reynslu, ekkingu o.sv.frv. a er bara ekki mli. g tel a hlutverk jlfara s einfalt. Hann a finna 11 bestu leikmennina hverjum tma og lta spila.

etta er a sama og egar veri er a jlfa strka 6. og 7. flokki. Strkarnir hafa algerlaga hreinu hverjir eru bestir. eir taka lka eftir v egar einhver er a standa sig illa og hver hefur btt sig a miki a hann skili a vera liinu. Hlutverk jlfarans a mnu viti er einfaldlega a finna etta t. Ef a tekst hafa allir sitt hlutverk hreinu. eir vita a eir urfa a vera betri en essi og essi leikmaur til a komast lii. Svo er bara a leggja sig fram og fa.

Ef essi kenning mn stenst er a sem Rafa er a gera algerlega skjn vi etta. g held reyndar a hann s tmu rugli. Hversu oft hefur maur ekki lesi pistla essari su um hvernig lii komi til me a lta t nsta leik. Svo er stillt upp einhverju allt ru lii. Og maur spyr sig … bddu n vi Zenden var gur sasta leik. Hann er ekki liinu. Riise var slakur hann er liinu. Cisse skorar og hann er ekki liinu Crouch skorar ekki (ekki einu sinn lklegur) en hann er liinu o.sv.frv.

etta er akkrat a sem hefur gerst nna hj Liverpool. Menn vita ekki hver staan sn er.

Sem dmi m taka leikmann sem finnst hann vera a spila vel en kemst ekki lii nsta leik. Og fer hann a spyrja sig. Bddu hva g a gera til a komast lii? -Sast reyndi g a sla, senda gar sendingar og berjast fyrir stinu mnu. En a er greinilega ekki a sem Rafa vill. Hann vill lklega frekar a g spila eins og Riise sem reynir aldrei a sla mann og sendir boltann alltaf aftur vrnina-.

Menn s.s. fyllast rvntingu, htta a taka httu og sjlfstrausti fer. Leikmenn fara a spila fyrir sjlfan sig og r verur a Liverpool li sem vi sum kvld og um helgina mti Fulham.

augnablikinu held g a Rafa s rangri lei. g vil samt ekki gefa hann upp btinn n ann hp sem vi hfum dag. raun held g a hpurinn s gtlega mannaur nema a a mttu koma 2-3 heimsklassa leikmenn. Og meina g ekki heimsklassa leikmenn eins og Peter Crouch.

Svo vil g segja a v miur eru ungu strkarnir okkar ekki ngu gir. g efast um a Whitbread, Raven og Potter komist 1. deildar li. eir hefu alla vega ekki komist li C. Palace kvld.

Miki svakalega vona g a Rafa veri ekki minningunni settur sama stall hj mr og Hullier og Souness. Hann reyndar langt land en augnablikinu virist hann vera leiinni anga.

fram Liverpool!

Hssi sendi inn - 26.10.05 02:11 - (
Ummli #21)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0
·Anderlecht 0 - Liverpool 1
·L'pool 1 - Blackburn 0
·Liv'pool 1 - Chelsea 4

Sustu Ummli

staffan: Haddi Thor, g sagi aldrei a g vri b ...[Skoa]
Krizzi: Jja er botninum n, n liggur leii ...[Skoa]
Einar rn: Sko, g nenni ekki a svara ummlum eins ...[Skoa]
Haddi Thor: Staffan. Alvru Liverpool adendur gefa ...[Skoa]
JnH: g horfi leikinn og g er alveg miur ...[Skoa]
Hssi: g vonai heitt og innilega a til essa ...[Skoa]
God: Er g svona mlefnalegur? :-) ...[Skoa]
Geiri: God, skrifau undir nafni! Mig langar a ...[Skoa]
God: Af einum "comeback" tnleikum "Guns N' R ...[Skoa]
MR.DALGLISH: allir GERARD HOULLIER hatarar ttu n a ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Horfu bjrtu hliarnar
· Gerrard talar af viti
· Eymd og voli
· C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
· Byrjunarlii gegn Palace
· Blaamenn ti a tapa sr...

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License