beach
« Crystal Palace á morgun! | Aðalsíða | Byrjunarliðið gegn Palace »

25. október, 2005
Blaðamenn úti að tapa sér...

Venjulega, þá væri þetta bara svona rútínuleikur í kvöld gegn neðrideildarliði - leyfa ungu strákunum að spila, hvíla aðalhetjurnar, innbyrða auðveldan sigur.

EN … ef eitthvað er að marka blaðamenn og pistlahöfunda úti í Liverpool-borg þá mætti halda að þessi leikur sé álíka mikilvægur og úrslitaleikur í bikarkeppni. Tökum nokkur dæmi:

David Prior: Champion display is needed in Carling Cup:

“RAFAEL BENITEZ has called for a Champions League attitude in tonight’s Carling Cup clash at Crystal Palace after revealing his dismay at Liverpool’s latest league setback.

The Spaniard, who subjected his players to a video repeat of their Fulham defeat on Sunday, believes a lessening of the intensity and tempo Liverpool regularly produce on the Continent is the main reason behind their domestic failings.

And Benitez wants his men to use tonight’s third-round clash at Selhurst Park - the site of one of the Anfield men’s most ignominious Premiership defeats last term - to show they have the mentality to sustain a challenge at home and abroad.”

Chris Bascombe: Stevie back for Reds:

“STEVEN GERRARD will be thrust straight back into action for tonight’s Carling Cup tie at Crystal Palace.

The Liverpool skipper has been declared fit to start the clash at Selhurst Park having travelled with the squad to London last night.

Manager Rafa Benitez will underline the importance of this season’s competition by playing a strong line-up.”

Og svo sú sem mér finnst áhugaverðust…

Ian Rush: Reds stars who coast through life at Anfield:

“Nowadays, big clubs make major signings and it’s as though the player feels he’s achieved everything he wants from the game.

Signing for Liverpool becomes the pinnacle of their career. They think they’ve proved how good they are by moving to Anfield and the task of improving and winning trophies is a bonus.

That’s the kind of attitude which explains why some players don’t seem too bothered if the team loses, or if they’re subbed or left on the bench.

The great players are those who realise getting into the Liverpool side has to be the beginning of their ambitions, not the end.

As a manager, you want to see your team hurt by a defeat, or upset to be left out of the team. I never like hearing players say they don’t mind being part of a rotation system.

I prefer it when they say they hate being left out of any game.”

Það er orðið nokkuð ljóst að það mæðir mikið á leikmönnum þeim sem spila fyrir okkur í kvöld - það er á hreinu að eina leiðin til að menn sleppi við slátrum í fjölmiðlunum á morgun er sú að leggja sig 250% fram, berjast til síðasta blóðdropa, skora allavega 2-3 mörk, halda hreinu og spila eins og, tja, Evrópumeistarar.

Hvernig bregðast okkar menn við kallinu? Í byrjun október hefði ég eflaust sagt að þetta væri svona ómerkilegasti eða minnst áhugaverðasti leikurinn í mánuðinum, en ég held svei mér þá að þessi leikur gæti reynst vera einn sá mikilvægasti á öllu tímabilinu.

Ég er opinberlega orðinn spenntur fyrir kvöldið …

.: Kristján Atli uppfærði kl. 12:35 | 512 Orð | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (5)

Nei

Einar Örn sendi inn - 25.10.05 15:42 - (Ummæli #4)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · Landslið · Leikmannakaup og sölur · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfært)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Síðustu Ummæli

Sigtryggur Karlssons: Leiknum að ljúka og gott tap í höfn. Ben ...[Skoða]
Einar Örn: Nei ...[Skoða]
Aggi: ...ég heimta sigur... og ekkert eitt núl ...[Skoða]
Einar Örn: Jammm, sammála greininni hjá Rush. Og s ...[Skoða]
Árni: vá hvað ég er sammála Rush... Cisse er ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Kewell biður um þolinmæði, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Króatíski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa í hálfleik í Istanbúl
· Liverpool að fá bandaríska fjárfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiðari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield




Við notum
Movable Type 3.121

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License