beach
« Rafa jafnfll og vi | Aðalsíða | Blaamenn ti a tapa sr... »

24. október, 2005
Crystal Palace morgun!

Vi erum vst a spila Deildarbikarnum morgun, gegn Crystal Palace tivelli, leik sem verur sennilega meira lagi frlegur. etta Palace-li vann okkur deildinni sl. tmabil, og vi vorum hreinlega heppnir a vinna 3-2 Anfield leik ar sem Milan Baros var hetjan okkar, skorai rennu. Andy Johnson, nst markahsti leikmaur rvalsdeildarinnar fyrra, skorai sigurmarki gegn okkur tivelli.

Hvorugur eirra verur me morgun. Baros er nttrulega farinn til Aston Villa, og Andy Johnson er meiddur. Sem betur fer, etta hefi ori talsvert erfiari leikur ef hann hefi veri me.

Eftir v sem vi best vitum munu leikmenn bor vi David Raven, Zak Whitbread, Darren Potter og sennilega Florent Sinama-Pongolle lka. Hvort eir byrja allir inn veit g ekki, og a er ori gjrsamlega mgulegt a sj fyrir um byrjunarli Rafa Bentez, en g tla samt a giska. Bara upp gamni:

Carson

Raven - Carragher - Whitbread - Warnock

Potter - Gerrard - Hamann - Zenden
Kewell
Ciss

Auvita er etta bara t lofi. g sty Rafa Bentez enn fyllilega og tel hann vera rtta manninn fyrir Liverpool, en hann er ekki undaneginn gagnrni essa dagana og mr finnst stundum sem hann hrfli of miki vi byrjunarliinu hj okkur. Auvita verur hann a gera a a einhverju marki, vi erum a spila a marga leiki a a myndi gera taf vi menn a vera alltaf byrjunarliinu, en stundum getur etta ori of miki af v ga.

Kannski spilar hann me 4-4-2 morgun og ltur Mori, Crouch ea Flo-Po spila sta Ciss. g veit a ekki. En g skt allavega a svona, sjum hversu margar stur g hef svo rttar.

MN SP: g get ekki a v gert, eftir laugardaginn leggst essi leikur frekar illa mig. Ekki af v a vi erum llegt li, ekki af v a Rafa getur ekki laga vandamlin, heldur af v a vi sum greinilega gegn Fulham hva lii hefur lti sjlfstraust leikjunum Englandi - srstaklega tivelli. Vi tpuum gegn Crystal Palace fyrra og rtt fyrir falli hafa eir haldi meira og minna sama lii, sem ir a eir eru bara lklegir til sigurs morgun.

etta leggst bara illa mig. annig a g tla a sp 2-1 tapi gegn Crystal Palace morgun. Vona a g hafi rangt fyrir mr.

Ef ekki anna … verur etta athyglisverur leikur. Sjlfur vri g til a sj hinn unga Ramn Calliste spila, er orinn forvitinn a sj hva hann getur, en vi erum me a marga framherja aalliinu nna a g efast um a hann komist a.

fram Liverpool!!!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:21 | 448 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (13)

a er kannski best a tskra hvaan g er a koma egar g spi fyrir um rslit leikja. etta eru engin gurleg vsindi, bara s tilfinning sem g - einhver gaur t b, hva ykkur varar - hef fyrir leiknum. tilfinningu byggi g san hlutum eins og undanfrnu gengi lianna, sgu lianna og slku.

Vi tpuum illa laugardag. Illa, og hfum veri frekar sannfrandi deildinni hinga til, hvort sem vi erum a sigra Blackburn ea Sunderland heimavelli ea tapa illa fyrir Fulham ea Chelsea. Vi hfum veri sannfrandi, okkur hefur gengi illa a skora og ef vi reynum a breyta v me v a skja hfum vi veri a f mrk okkur.

Crystal Palace fllu nttrulega fyrra en a ir frekar lti bikarkeppni. Ef eitthva er er a betra a vera litla lii, a bast allir vi a eir tapi kvld og v getur Iain Dowie sagt snum mnnum a slaka og njta ess a skja til sigurs kvld. Pressan er ll okkur, ekki eim.

Vi etta bti g eirri stareynd a vi vorum stlheppnir a vinna Anfield fyrra, og tpuum nokku sanngjarnt fyrir eim tivelli.

egar g tek etta saman, og bti svo vi frttum eins og essari, sem segir okkur a Rafa tli a skja kvld, og finnst mr lklegt a vi tpum kvld.

A sjlfsgu vona g alltaf a Liverpool vinni og innst inni mr blundar bjartsnismaur sem spir “5-0 og Crouch me rennu” hverjum leik … en dag er raunstt mat bara allt anna.

Vi erum enn sigurstranglegra lii fyrir ennan leik kvld og a llu elilegu eigum vi a klra etta … en a arf lti a gerast til a illa fari.

annig virkar a n bara. Ef menn eru sammla minni sp er bara um a gera a varpa fram sinni eigin, til ess er ummlakerfi essari su, en a er arfi a thrpa mig/okkur me sktkasti bara af v a menn eru sammla okkur.

Kristjn Atli sendi inn - 25.10.05 09:54 - (Ummli #8)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Finnur: G sp Kristjn ...[Skoa]
Hski: g tla a vera lukkutreflinum kvld ...[Skoa]
Kiddi: Ha! Kristjn!?! Ertu a segja okkur a ...[Skoa]
Einar rn: J, a hefur veri gefi t a Carra ve ...[Skoa]
Mgh: essi leikur gegn C.P leggst ekkert of v ...[Skoa]
Kristjn Atli: a er kannski best a tskra hvaan g ...[Skoa]
Krizzi: Mr lst vel essa uppstillingu hj ...[Skoa]
Einar rn: Hvaa neikvni er etta. Vi vinnum. ...[Skoa]
Dav Mr: Tpum v miur 1-0. essi tap tilfinnin ...[Skoa]
Aggi: Eftir vont tap gegn Fulham verur etta ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl
· Liverpool a f bandarska fjrfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License